Morgunblaðið - 25.08.1972, Blaðsíða 19
MÖRGU^BLAÐÍð;' PÖS'Í’UDAGUR 25. ÁGUST 1972:
19
E IV MTC
Sendisveinn
á vélhjóli óskast strax.
TRYGGINGAR HF.,
Laugavegi 178, R., sími 21120.
Hf. Ölgerðin
Egill Sknllogrímsson
óskar að ráða eftirtalda menn til starfa:
Tvo menn við ölgerjun, 2—3 menn við lagerstörf.
Um framtíðarstarf getur verið að ræða.
Uppl. hjá verkstjóra, Þverholti 22. Ekki í síma.
Kennarar
Einn kennara vantar við Barnaskóla Selfoss.
Uppl. gefur skólastjóri, Leifur Eyjólfsson,
sími 99-1498.
Skólanefnd.
Hótelvinna í Noregi
Ferðamannahótel í Noregi vantar herbergisiþernur,
eldhússtúlkur og þjónustustúlkur í borðsal.
Skrifið til
BOLKESJ0 TURISTHOTEL,
Telemark, Norge.
Lagtœkir menn
Járnsmiðir og verkamenn óskast til framleiðslu-
starfa.. — Völ á ákvæðisvinnu.
VÉLAVERKSTÆÐI J. HINRIKSSON HF.,
Skúlatúni 6. Sírnar 23520 — 86360.
Heimasími 35994,
Atvinna
Stúlka óskast til skrifstofu- og afgreiðslustarfa hjá iðnfyrirtæki.
Tilboð sendist Morgunblaðinu. merkt: „Atvinna — 2304" fyrir
28. þessa mánaðar.
Saumokonur Kópavogi
Nokkrar saumakonur óskast strax.
BERGMANN HF.,
sími 40720.
Afgreiðslufólk
Pílt eða stúlku vantar til afgreiðslustarfa. Einnig deildarstjóra
í matvöruverzlun.
MATVÖRUMIÐSTÖÐMVI. Uugalæk 2.
sími 35325.
Bókhald
Vanur bókari óskar eftir vinnu úti á landi.
Þau fyrirtæki, sem kunna að hafa áhuga, sendi
nöfn sín til afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt:
„2151“ fyrir 31. þessa mánaðar.
Atvinna
Óskum að ráða nú þegar karla og konur til ýmissa
starfa í verksmiðju vorri í Mosfellssveit. Ferðir til
og frá Reykjavík. Mötuneyti á staðnum.
ÁLAFOSS, sími 66300.
Tilboð óskast
í nokkrar fól'ksbifreiðar og Pick-Up bifreið með
húsi, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudag-
inn 29. ágúst í skrifstofu vorri kl. 5.
Sölunefnd varnarliðseigna.
Starfsfólk óskasf
Óskum að ráða eftirtalið starfsfólk sem fyrsit:
Þjóna, starfsstúlkur í kaffiteríu, starfsstúlkur
í euihús.
Upplýsingar veittar á sbaðnu.m milli kl. 5 og 7
föstudaginn 25. ágúst.
Veitingahúsið GLÆSIBÆ.
Hafnarfjörður
Til sölu nýleg og glaesileg 2ja herbergja íbúð á
góðum stað við Arnarharun.
ÁRNI GUNNLAUGSSON HRL.,
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Sími 50764.
ALLT MEÐ
EIMSKIP
P
4 næstunni ferma skip vor
til Islands. sem hér ssgir:
ítNTWERPEN:
Reykjaf. 4/9. Skógaf. 14/9.
Reykjaf. 23/9.
ROTTERDAM:
Reykjaf. 2/9. Skógaf. 13/9.
Reykjaf. 22/9.
FELIXSTOWE
Dettif. 29/8. Mánaf. 5/9.
Dettif. 12/9. Mánaf. 19/9.
HAMBORG:
Dettif. 31/8. Mánaf. 7/9.
Dettif. 14/9. Mánaf. 21/9.
WESTON POINT:
Tunguf. 25/8. Askja 8/9.
NORFOLK:
Goðaf. 6/9. Brúarf. 14/9.
Lagarf. 29/9.
LEITH:
Gullf. 1/9. Gullf. 15/9.
KAUPMANMAHÖFN:
(raf. 29/8. Gullf. 30/8.
Múlaf. 5/9. (raf. 12/9.
Gullf. 13/9. Múlaf. 19/9.
(raf. 26./9.
HELSINGBORG
(raf. 30/8. íraf. 13/9.
(raf. 27/9.
GAUTABORG
(raf. 28/8. Múlaf. 4/9.
(raf. 11/9. Múlaf. 18/9.
(raf. 25/9.
KRISTIANSAND:
Múlaf. 7/9. Múlaf. 21/9.
GDYNIA:
Laxf. 30/8. Laxf. 19/9.
Fjallf. 25/9.
KOTKA:
Laxf. 26/8 Laxf. 15/9.
Fjallf. 20/9.
VENTSP’LS:
Laxf. 28/8. Laxf. 17/9.
Fjallf. 22/9.
Klippið auglýsinguna út
og geymið.
Úrval af
skólavörum
ritföngum
pappírsvörum
Stílabækur
Reiknlngsbækur
Glósubækur
Kladdar
Teikniblokkir
Blýantar
Strokleður
Yddarar
Pennaveski
Skólatöskur
Litir
Pennar
HEILDSÖLUBIRGÐIR
$bipb«lt%
Skipholtí 1.
Sirnar 23737 og 23738