Morgunblaðið - 25.08.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.08.1972, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1972 "...— 1 11 " ■ ....■ .. - .. "T ' 1 11 23 Jón Arnason skipstjóri - Fæddiir 15. september 1886. Dáinn 21. ágúst 1972. 1 dag verðuir gerð frá Foss- vog'Skapelílu útför Jóns Árna- sonar, skipstjóra, Nesvegi 50 hér í bong. Þófct Jón væri bor- inm og barnfæddur Vestfírðinig- iuir, liTði hann þó fflest sín mann- dómsár austur á Seyðisfirði og var aetíð af Austfirðingum tal- inn Seyðtfirðingur. Heima á Seyðisfirði mumiu og mangir nú sakna vinar í stað. Jón Árnasor. var maður vörpuilegur, irjáls mannlegur í framkomu, hýr í fortaigði og aíúðlegur við alia, jaifrnt háa sem ilá-ga, enda vin- mmangur og vinfasfcur um ævina. Á margra áratuiga farsœi- iuim ferli hans sem skipstjóra nutu hinir prýðilegu eðiiskostir hans sin til fullnustu: Hann var maður réttsýnn en stjórnsamur vel, þrautseigur og dugandi sjð- maðuir, en þó var hugur hans alla tíð bundinn við heill og hag áhafna þeinra, sem hann bar aMa ábyrgð á. Alidrei vildi hann tefla á tæpasta vaðið á sijómannaferli siínum, ef öryggi wndirmianna hans var ann- ars vegar. Boðorð hans var að sigla heim heilliu skipi. Honmm var alla tíð frá unga aldri niikt í buiga að bjarga sér áifram í lífinu af eigin duignaði og eigin ramimleik, en ekki með uitanaðkomandi hjálp. Þetta var hinsn gamli íslenzki arfur, sem hann hafði tekið með sér úr föð uirhúsum. Hann var trúmaður aflllla ævi, en fcreysti en/gu að síð- ur á sjálfs sín rammleik í lifs- - Minning baráttunni. Hann var vart kom- inn af barnsaldri, er hann tók að vinna fyrir sér hjá vanda- lausuim, og þá þegar sá hanm ekki einunigis sjálfum sér far borða, heldiur styirikti hag fjöl- skyldu sinmar mieð þvi, sem hann þanniig vann sér inn hörð- utm hönduim. Á þessum árum vann hamn hjá mörgum hús- bænduim og reyndist þá og æ síð ar trúr til aíflra starfa og holl- ur þeim, sem hann vann hverju sinni. En er hann svo hátt á ní- ræðisaldri leit að loknum löag- um vinnudiegi yfir raðir hinna mörgu, sem hann hafði unnið með og unnið fyrir, kvað hann þó Halllgrim Benediktsson, stór- kaiupmainn, veria sér einna miain isstæðastan alllira sinna hús- bænda, sakir sérstaks dreng- skapar Hallgríms, hjá’.ipsemi hans og ljúfmennsku alila tíð meðan þeirra kynni entust. Rúmiega tvltugur að aldri kvæhtist Jón Ámason ungri og glæsilegri stúlku á Seyðisfirði, Guðfojörgu Guðmundsdóttur, og stofinuðu þau hjónin heimili þar í foænum. Alla ævi áleit hann mieð réttu, að sú kona hefði verið sú miesta hamingja, sem hann nokku.rn tímia öðlaðisít, enda unni hann henni mjöig og virti. Þótt efnin væru aldrei mikil, varð heimili þeirra hjóna, jafnt á Seyðisifflrði og siíðar í Reykja vík, frá uipphaifd miðdepidil hinna fjölmörgu viina þeirra hjóna, sem ætíð voru boðnir vel komnir með hinni sérstöku ein- lægu Mýju og þeim rausnar- skap, sem þeim hjónunum var Martin Bartels fyrrv, bankafulltrúi báðum í bllóð borið. Og bæði voru þau hjónin boðin og búin að hjálpa og aðstoða náumga sina, ef eitthvað bjátaði á, og þeir eru harla margir orðn ir, sem standa í mi'kitli ógold- inni þakkarskuld við þau sæmd arhjón, Jón Árnason og Guð- björgu Guðmundsdóttur. Dlkt og svo marguir, sem á iang an og striðan starfsdag að bafci, naut Jón Ámason al'góðmr heilsu á efri árum, er hann hafði dregið sig í hié, en um áttræfct tók heillisu hans þó mjög að hnigaia, og annaðist þá eigdn- konia hatis hann af þe'rri elsfcu legu umhyggju og alúð, sem henni einni er lagið. Nú er Jón Arnason skipstjón farinin á fund feðra sinna, frænda og vina yflr móðuna miklu og torræðu, en á endur- fundi við genigna ástvini sína trúði hann sfcaðfastlega. Eft ir stenduir í huigum >g hjörtum fjöilmargra vina hans um land afflt óbrotgjöm minning um mæt an drenigskaparmann. Einar J. Vilh.jáhnsson. MARTIN Bartels, fyrrv. banka- fuliitrúi í Privatbanken í Kaup- mannahöfn, andaðist að heimili sinu þar í borg í fyrradag. Martin Bartels var fæddur i Keflavík 31. ágúst 1888, sonur hjónainna H. J. Bartels, verzlun- arstjóra og síðar kaupmanns í Reykjavík, og konu hans, Söru f. Clausen. Martin Barfcels lauk stúdents- prófi frá Menntaskólanum í Reykjavik 1909 og gerðist þá að- stoðarmaður í Islandsbanka þar til 1916, að hamn fór utan til Kaupmannahafnar og starfaði sem fulltrúi í Privatbanken til ársins 1953, að harun lauk starfi vegna aldurs. Bartels vann mikið að málum Islendinga í Dammörku og var formaður íslendimgafélagsins í Kaupmannahöfn árin 1926—1945 og einnig formaður byggingar- íélags íslendimga árin 1945—1955. Þá var hann og í stjórn Dansk- Isilandsk-Samfumd og heiðurs- félagi íslendmga félagsins og Karlakörs Reykjavíkur. Martin Bartels var sæmdur ís- lenzku fálkaorðunni fyrir hin margvíslegu störf hans í þágu Islendinga í Danmörku um lanigt árabil. Þann 6. ágúst 1918 kvæntist Martin Bartels eftirlifandi konu sinni, Elísabetu Arnórsdóttur (presfcs Árnaisonar i Hvammi í Laxárdal), og áttu þau eina dótt- ur barna, Söru, sem gift er og búsett í Washington D.C. Hafnarfjörður Vantar litla íbúð fyrir einhleypa konu. — Upplýsingar í síma 51488 eða 50062. tnnilegar þakkir til ykkar allra, sem sýndu mér vinsemd og hlýhug á sjötugsafmæli mínu 12. ágúst sl. Steindór Steindórsson frá Hlöðum. SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM ÉG var að Iesa bók um sálfræði. Þar rakst ég á þessa skil- greiningu á þroska: „Það er fúsleikinn til að bíða eftir launnni.“ Er þetta í samræmi við kristna kenningu? ÞROSKAÐUR, kristinn maður vinnur ekki verk sin til þess að hljóta sjálfur laun eða upphefð. Jesús sagði: „Sérhver sá, er vill verða mikill yðar á meðal, hann skal vera þjónn yðar“ (Matt. 20,26). Óeigingjöm þjón- usta við Guð og náungann felur í sér laun og krefst einskis frekair. í hinni ágætu bók, Magnificent Obsession, eftir Lloyd Douglas, segir frá lækni, sem finnur mikla umb- un í því að gera öðrum gott, og þegar honum eru boð- in laun, segir hann: „Mér hefur þegar verið launað.“ Ástríkir foreldrar æskja ekki annarra launa en þakk- lætis af hálfu bama sinna, og jafnvel þótt þeir njóti þess ekki, halda þau áfram að veita börnunum ást og umhyggju. Því æðra sem lífið er, því dýpri verður löngunin til að þjóna. Dýrin lifa í sjálfshyggju. Þau afla fæðu handa sjáifum sór og lifa fyrir sjálf sig. Sumir menn lifa á sviði dýranna. Eina hvöt þeirra er að varðveita sjálfan sig. En sumir menn hefjast upp fyrir svið dýranna, fyrir trú á Guð og vegna hugar- farsbreytingar, og þeir bera umhyggju fyrir öðrum. Þetta er merki um sálarlegan og andlegan þroska, kristilegan þroska. Lesið ævisögur kristinna mikil- menna, og þér sjáið þessa siðfræði óeigingirninnar verða að veruleika. Að sjálfsögðu var Kristur hið mikla dæmi fullkomnunarinnar. „Þér þekkið náð Drottins vors Jesús Krists, að hann, þótt ríkur væri, gjörðist yðar vegna fátækur, til þess að þér auðguð- uzt af fátækt hans“ (2. Kor. 8,9). Starfið með Kristi, með elsku og umhyggju gagnvart öðram, og yður mun verða umbunað. Og þér skuluð ekki þurfa að bíða þess. Bændur á Norðurlandi I samvinnu við Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri, og Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi, efnum við til kynningar á MUELLER mjólkurkæligeymum, sem hér segir: AKUREYRI Sýningarstaður: Véladeild K.E.A. v/Glerárgötu. Sýningartími: Laugardaginn 26/8. kl. 14—22. Sunnudaginn 27/8. kl. 9—22. Mánudaginn 28/8. kl. 9—22. BLÖNDUÓSI Sýningarstaður: Sláturhús K.H., Blönduósi. Sýningartími: Miðvikudaginn 30/8. kl. 9—22. Fimmtudaginn 31/8. kl. 8—22. Föstudaginn 1/9. kl. 9—12. Sýndar verða tvær gerðir Mueller mjólkurkæligeyma, sem fáanlegir em í mis- munandi stærðum. Ennfremur Mueller-Matic alsjálfvirka þvottakerfið til hreinsunar á mjólkurkæligeymum. Nú þegar eru fleiri hundmð Mueller m jólkurkæligeyma í notkun hjá íslenzk- um bændum, aðallega á Suður- og Vesturlandi, og víðtæk reynsla er fengin af notkun þeirra við hérlendar aðstæður. Sölustjóri okkar verður á sýningunum og veitir hann ítarlegar upplýsingar um Mueller mjólkurkæligeyma þeim, s em þess óska. NOTIÐ ÞETTA TÆKIFÆRI TIL ÞESS AÐ KYNNA YÐUR KOSTI MUELLER MJÓLKURKÆLIGEYMANNA. DRÁTTARVÉLAR HF. Suðurlandsbraut 32. — Sími 86 500. Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.