Morgunblaðið - 25.08.1972, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1972
25
Þegar Englendingur verð-
ur sköllóttur eyðir hann stór
fé í hármeðul, — en þegar
Skoti verður sköilóttur seí-
ur hann greiðuna sína og hár
burstann.
HÍ! HÍ!
Hann: Bróðir minn er al-
veg gagnólíkur mér. Þekkið
þér hann?
Hún: Nei, en ég hefði gam-
an af að kynnast honum.
HA! HA!
Hvað á ég að bíða lengi
eftir þessari hálfu önd, sem
ég pantaði?
— Þar til einhver annar
kemur og pantar það sama.
Þér getið varla búizt við, að
maður slátri hátfri önd fyr-
ir yður.
HO! HO!
— Þú ert alltaf með sígar-
ertJtu uppi í þér. Reykir þú
frá morgni til kvölds?
— Hvenær ætti ég svo sem
að reykja? Ég sef á nóttunni!
HÍ! HÍ!
Jón gamli smiður hafði
fengið gleraugu og hann kall
aði þau alltaf gullgleraug-
un sín." Þegar hann var að
tgla við Sigurð múrara, ná-
granna sinn.
Sigurði leiddist þetta karla
grobb í Jóni og sagði við
hann: Þau eru ekki úr gulli
gleraugun þín.
■*— Jú, sjáðu til, svaraði
Jón, glerið er vitanlega úr
gleri, en járnumgerðin hún
er sko úr gulli!
Danskt blað birtir eftirfar
andi og er afar móðgað, sem
von er:
„Bandarikjamenn gera sér
einkennilegar hugmyndir um
danska herinm. Ameríska
tímaritið „Time“ birti nýlega
grein um Danmörku. Þar er
m.a. sagt að danski herinn
noti rófur í stað hand-
sprengja I sparnaðarskyni."
HA! HA!
Skotasamtal.
— Aumingja Jock. Hann
gleypti skyrtuhnápp og er
búinn að vera þrisvar sinn-
um á sjúkrahúsi, en -ekki
finnst hnappurinn.
— Þetta er sorglegt að
heyra. Nú neyðist hann til að
kaupa sér nýjan skyrtu-
hnapp.
Hl! Hl!
Skrifstofumaður: Hvernig
stendur á því, að einkaritari
forstjórans er alltaf með
plástur undir vinstra aug-
anu. Hvað gengur að henni?
Annar skrifsbofumaður:
Það er vegna þess að for-
stjórinn hefur þann vana að
geyma blýantinn sinn bak
við hægra eyrað!
HA! HA!
— Hallð, er þetta I Hljóð-
færahúsimi? Mig lamgar tii
að lita á píanó. Gætuð þér
ekki verið svo gððar að
senda mér nokkur stykki
hingað heim?
★ k J . stjö EANEDIXON rnu spa
tírúturinn, 21, rnarz — 19. april.
Allt I.itt starf og frami veltur á t>’ í, að þú tefjir ekki fyrir þér
með kæruleysL
Nautið, 20. apríi — 20. mai.
Þróunin má ekki tefjast lengur, og því reynir þú nýjar aðferðir
og tækui.
Tviburarnir, 21. maí — 20. júnf .
SamK'öiigurnar aukast. og þú færð alls kyns furðusogur að frétta
og: líka nokkrar. sem þér falla þyugra.
Krabbinn, 21. júnl — 22. júlí.
Átakið hefur borgað sigr. Pú tekur með varúð ýmsum gylliboðum
og loforðum.
Ljónið, 23. júlí — 22. áffúst*
Þú gfræðir á hugkvæmni, framtaki og prúðmennsku.
Mærin, 23. 4g;iist — 22. september.
Þú ert samvinnuþýður og: lætur altt þras sitja á hakanum. Þú
færð trúnaðarmál i hendurnar, sem þér er mikilvægrt.
Vogin, 23. september — 22. októher.
I»ú ert alvörugefiim og einbeitir þér að þeim verkum, sem fyrir
liflia.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
J>ánstraust og1 nytsemi þess er afar viðkvæmt mál, einkum ef
fjölskylda þín á einhverjar eignir.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Þú mátt gera ráð fyrir mótþróa I vinum og vanðamönnum. Þú
lítur yfir farinn veg, og gerir hreint fyrir þinum dyrum.
Steingreitin, 22. desember — 19. janúar.
Þú lætur aðra um sviðsljósið. Ef þú hugsar um það, sem liðið
er. kemurðu auga á mikilvægt atriði, sem farið hefur fram hjá
öðru fólki.
Vatnsberhm, 20. janúar — 18. febrúar.
Kenuingar verða að hafa við eitthvað að styðjast annað en
orð þín tóm. I»ú hefur miklar áhyggjur af ástandinu á staðnum.
Ilngt fólk þarfnast þín.
Pér gengur eklci sem bezt, hvort sem fólk skilur þig eða ekkl.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
I»ú heldur þig við viðskiptin.
Svíi dró sér fé -
og fór tif Majorka
Stokkhókni 23. ágúst NTB.
FERTUGUR sa&nskur for-
stjóri er grunaður um að
hafa smyglað úr landi um 20
milijónum sænskra kr,- (um
400 millj. isl.) og flúið síðan
til Majorka með fjöiskyldu
sína, þar sem hann hefur
fceypt sér glæsilegt hús fyrir
16 millj. ísl. króna. Lögreglan
brauzt inn í íbúð forstjórans
í Eskiltuna í dag til að tafca
veð í húsmunum vegna
ógoldinna skatta og var þá
íbúðin tóm. Lystisnekkja
fjöiskyldurnnar er einnig horf-
in og þykir því allt benda til
að forstjórinn stefni nú til
Majorka og villu sinm.ar þar.
Forstjóri þessi mun síðustu
ár eiriikijm hafa hagnazt á
sölu keðjubréfa vtða um-Norð-
urK-rtd,
Bireyliogar
á Jórdaníustjórn
Amman, 21. ágúst. NTB.
HUSSEIN Jórdaníukonungur
tilkynnti í dag ýmsar
breytingar á ríkisstjóm sinni
og skipaði sjö nýja ráðherra,
þar á rneðal innanríkis- og ut-
anrikisráðherra. Sagði tals-
maður stjómarinnar, að nú
yrði lögð mun meiri áherzla
á hvers kyns álmennar fram-
farir og einniig yrði unnið að
því að frelsa hernumdiu svæð-
in á vesturbakka Jórdanaelf-
ar.
Hinn nýi utanríkisráðherra
heitir SaiaJi Ahu Zeid og var
hann áðuir sérleguir ráðu-
nautur Hussoins. Ög annar
náinn samstarfsmaður Huiss-
eins fékk embætti innanríkis-
ráðherra í sinn hlut. Heitir
hann Ahmed Tarana.
Nesprestakall *
Séra Gunnar Kristjánsson, sem er einn af fjórum
umsækjendum um prestakallið, messar í Neskirkju
nk. sunnudag, 27. ágúst, kl. 11 f. h.
Útvarpað verður á miðbylgju, 212 metrar, eða
1421 kHz.
Sókiiarnefndin.
H FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Kjördæmisráðsfundur - Haustmót
Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Austurlands-
kjördæmi verður haldinn laugardaginn 26. þ. m. á Haiiormsstað
og hefst klukkan 10 fyrir hádegi.
Um kvöldið halda sjálfstæðismerm á Aust-
uriandi hið árlega haustmót sitt á Hallorms-
stað og hefst það með borðhaldi kl. 20.
Ræður og ávörp flytja Steinþór Gsstsson,
alþm., og Sverrir Henmannsson, alþm.
Að loknu borðhaldí varður stiginn darts.
KJÖRDÆMISRÁÐ.
HAFIÐ AUGA MEÐ ÞVÍ
SEM KEMUR.
NYTT
í ÞESSARI
VIKU.
★ Smogs
'tr Leðurjakkar
'k Dömujakkar
•fr Baggy-buxur —
ný efni
Vf Stakir jakkar
Oxfordbuxur
Póstkröfu-
þjónusta. — Símar 12330
13630
m KARNABÆR
TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS