Morgunblaðið - 25.08.1972, Side 32
Laugavegi 178, sími 21120.
JUtrrijmiúMsi&ife
FÖSTUDAGUR 25. ÁGUST 1972
nucLvssnseiR
£^-»22433
Frá
Grímsey
Aflabrögð hafa verið með
bezta mó'ci í Grímsey í sumar,
o? hafa trillukarlar þar aflað
meir en nokkru sinni fyrr.
Mynd þessa tók blaðam. Mbl.
Ing-vi Hrafn, er hann var á
ferð í eynni fyrir skömmu, og
sýnir hún hluta bátaflotans
í Grímsey, þar sem hann ligrg-
ur makindalega í höfn.
Sjá frétt neðst á síðunni.
Yfirvofandi stöðvun á
rekstri frystihúsanna
Taprekstur hjá meginþorra þeirra
STÖÐVUN á rekstri hrað-
frystihúsanna er nú yfirvof-
andi, verði þeim ekki tryggð-
ur viðunandi rekstrargrund-
völlur fyrir 1. október n.k. Er
meginþorri frystihúsanna
rekinn með tapi og hefur
stjórn Sölumiðstöðvar hrað-
frystihúsanna ákveðið að
efna til aukafundar í sept-
embermánuði, en þar mun
hún leggja fram tillögu um
vinnslustöðvun í frystihúsum
innan samtakanna, fáist ekki
viðunandi rekstrargrundvöll-
ur við upphaf næsta verð-
tímabils, sem er 1. október
n.k.
Þetta kemur fram í álykt-
un, sem gerð var á stjórnar-
fundi SH hinn 18. ágúst sl.
og send hefur verið öllum
frystihúsum innan samtak-
anna, en þau eru um 70 að
tölu. Morgunblaðinu hefur
borizt í hendur eintak af
þessu bréfi og er það svo-
hljóðandi:
,í ályktun, sem saimþykkt var
á aiukafiuindi frystihúsanna í
byrjU'n ársins, var lýst yfir
áhyigigjum uim afkomuhorfur á
þessiu ári veigma fyrirsjáanliegra
hækkania á ölliuim kostnaði við
framiieiðskima.
Nú er komið í ljóis, að þessi
ótti var á rökum reiistur, því
með þeim öru og mikiliu hækkum-
uim á fraimlieiðsilukostnaði, sem
orðið hafa á þessiu ári, hefur
'gii'eiðsi'uiþoli frystiiðnaðarins ver-
ið ofboðið.
Frystihúsin stamda nú frammi
fyrir þessumi vanda nokkru fyrr
en igiena mátti réð fyrir vegma
þess, hve aflli hefur bruigðizt, seim
aftuir hefur ledtt til að mikilil sam
dráttur er i fmamleið'slllu, eða um
15% lækkum m®gns, miðað við
sl. ár. í iðnaði, þar siem fastuir
kostnaður er verulegur iiður í
fi'aimieiðsiiukostnaði, eins og hjá
frystihúsiumuim, þá hefur slíkur
Framh. á bls. 31
Rannsókn í skákhöllinni:
Aðeins dauðar
flugur í ljósum
18. skákin fór í bið og staðan tvísýn
Grundvöllur togara-
útgerðar brostinn?
40% aflaminnkun á tveimur árum
Gífurleg hækkun útgjaldalið
ÖFRKMDARÁSTAND hefur nú
skapazt hjá togaraflotanum, og
er nú svo komið, að útgerðar-
menn teija að grnndvöllur tog-
araútgerðar sé brostinn. Þessu
veldur mikill samdráttnr í afla,
ank þess sem allur tilkostnaður
við útgerðina hefur stórlega auk-
izt á þessu ári. Ingimar Einars-
son hjá I,.Í.Ú. sagði í viðtali við
Mbl. í gær, að afli togaranna á
síðasta ári hefði minnkað um
„SEA
BREEZE“
SOKKIN
BREZKA seglskútan „Sea
Breeze“ endaði tæplega aldar
langan ævlferil sinn við strend-
ur Grænlands á miðvikudag.
Eenti hún í ís á Sermilikíirði
og rak stjórnlaust undan hon-
um þar til hún brotnaði í spón
við Eriteyju. ÖU áhöfnin, fimm
talsins, náði iandi heilu og
höldnu. Voru þeir skömmu síð-
ar sóttir á báti og fluttir til
Angmaksalik.
Eins og greint var frá i frétt-
Framh. á bls. 31
20% miðað við árið áður, sem
jafnframt þýddi, að hann hefði
minnkað um 40% á tveimur ár-
um, eða frá 1970. Gífurleg hækk
un útgjaldaliða á þessu ári sam-
fara greindri aflaminnkun, sagði
hann að hefði nú gert það að
verkum, að t.il þess að varna
stöðvun flotans yrði nú að koma
til öflug aðstoð.
Morgunblaðið leitaði álits
tveggja útgeirðarmanina í Reykja-
vílk á máliniu. Guðmundi Jör-
undssyní fórust svo orð:
„Grundvöllur togaraútgerðar
er nú eklki lenigur til, hanm er
brostinn.
Togararnir veiða ekki nema
u.þ.b. 10 tonn á dag af karfa,
Framh. á bls. 31
UM EITT þúsund manns fylgd-
ust með 18. einvigisskákiuni, sem
tefld var í gaerkvöldi og hafði
Fischer hvítt gegn heimsmeistar-
anum Spassky. Lengst a.f hafði
Fischer betri stöðu, en undir lok-
in drap hann peð, sem flestum
þó'cti hafa verið misráðið og átti
Spassky mun meiri möguleika
eftir það. Þó mun flestum hafa
borið saman um að Fischer hafi
átt betri stöðu, er skákin fór í
bið eftir 42 leiki.
Það var ýmiisilegt að gerast í
emvíg.issikákmáiliunium í gær.
Þrír íslenzkir vísindamenn konnu
í Ivaraigiardalshöllinia í gærmorg-
un til skrafs og ráðagerða við
Skáksambandið vegna að-
finnslna sovézka stórmeistarans
Efiimis Geilliers, en hann bafði lát-
ið að þvi liigigja að Fischer not-
aði einhver rafeindatæki eða
kemisk efni til þess að koma í
veig fyrir að heimsmeistarinn
Boris Spassky gæti einbeitt sér
við skákborðið. Vísindamennim-
ir voru Pálil Theodórsson, eðlis-
fræðinigiur, Sigmundur Ghið-
bjiarnarson, efnafræðinigur og
Daði Ágústsson, ljóstæknifræð-
imgur.
Um svipað leyti eða skömmu
síðar var annar fundur í höll-
inni. Hann sátu Lofchar Schmid,
yfirdómari, Baldur Möller, Guð-
rnundur G. Þórarinsson, Ásgeir
Friðjónsson, Fred Cramer, séra
William Lomardy og Donaid
Framh. á bls. 3
Mokafli hjá Grímseyingum í júlí:
Hlutur eins manns 270 þús. kr.
Meðalhlutur 140 þúsund kr
Grimsey, 23. ágúst.
GÍFURLEGUR handfæra-
afli hefur verið hjá Grímsey-
ingum i sumar og meiri en
nokkru sinni fyrr. Mesta afla-
hrotan var i júlí en þá lögðu
10 trilhir á land 160 lestir af
slægðum fiski með haus. í
mánuðiniim hafði einn sjómað
ur 270 þúsund krónur í hlut,
en hann lagði upp 18 lestir.
Meðalhlutur sjómannanna, en
ep þeir voru 16, sem reru, var
140 þúsund krónur eftir mán-
uðinn.
f samtaii við blaðamann
Mbl., sagði Garðar Ólason,
verkstj óri hjá fiskverkun
KEA að frá áramótum fram
til 21. ágúst hefðu verið lagð-
ar á land 380 lestir af slægðum
fis'ki að verðmæti um 5 miilflfj-
ónir krón.a eða um 500 þús-
und að meðaltali á triílliu.
Garðar sagði að undanfarið
hefði aflinn tregazt mjög.
Á bátunum róa 1—2 menn
nema 3 á einum, Magnúsi
EA, sem er 11 lesta bátur og
var keyptur nýr til eyjarinn-
ar í vor. Eigandi hans er umg-
ur Grímseyinigur, Sigfús Jó-
hannieisson.
Garðar saigði að undanfar-
ið hefði orðið að leggja nótt
víð dag tifl að vinna aflann, en
það eriu eingöngiu heima-
mienn sem vinna við fiskverk-
unina, mest ungiWngar. Garð-
ar sagði að fislkurinn hefði yf-
irleitt verið góður miðltmigs-
þorskur.
Að sögn Garðars horfir til
vandræða með geymslupláss
því að nær emgu hefði verið
sfldpað út og öltt hús orðin fuil
af útfflutningsvöru. í sumar
var fcekin i notkun í fyrsta
Skipti fliatnimgisvél og sagði
Garðar að til’komia hennar
hefði verið byltimg. Hún
komst þó eikki í giagnið fyrr
en hrofcan var um garð geng-
in.
Miklar framkvæmdir eru
nú í Grímsey. Verið er að
vinna við lemtginigu hafnar-
garðsins og sfcarfla við það 13
aðkomuimenn með stórvirk
tæki. f hauist verður byrjað
að Beggja vatnsveitu í Gríms-
ey og sjálfvirkuir sími verður
lagður i ölfl hús. Kemst þá
Grímsey í beint samband við
umheiminn.
í umdirbúnimgi em endur-
bætur á fflugveíllinium í
Grimisey svo og vetgabætur
þannig að verkefni eru næig
að sögn Alfreðs Jónssonar
oddvitia' í Grflmsey eru nú um
100 manns rneð aðkomuifólki.
Þar hiefur verið gott tíðarfar
í siumar og mikil ferðamanna
straumur — ihj.