Morgunblaðið - 31.08.1972, Side 1

Morgunblaðið - 31.08.1972, Side 1
196. tbl. 59. árg. FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Ómerktur hrezkur togari á miðununi fyrir austan fsland. Myndina tók Ólafur K. Magrnússon í gær, en á miðnætti í nótt grengrur í g'ildi ný reglugerð um 50 mílna fiskveiðilögsögu Islands. Þessi togari, svo og margir fleiri, sem sagt er frá í frétt, sem byrjar á baksíðu og framhald er af á bls. 10, voru að veiðum innan hinna nýju f iskveið imarka. Þrjú v-þýzk eftirlitsskip á miðunum: Eiga að sigla á milli varðskips og togara til að koma í veg fyrir töku þeirra Bonn, 30. ágúst. Einkaskeyti til Mbl. frá AP. TALSMAÐUR vestur-þýzku stjórnarinnar skýrði frá því í Bonn í dag, að Bonn-stjórn- in hefði boðið íslenzku stjórn- inni upp á nýjar viðræður iim landhelgismálið. Tilboð þetta var afhent íslenzku ríkisstjórninni fyrr í vikunni af vestur-þýzka sendiherr- anum. Talsmaðurinn sagði einnig að vestur-þýzka matvælaráðuneytið umdirbyggi rnú að senda þrjú óvopnuð eftirlitsskip á Islands- mið. 1 orðsendimgu vestur-þýzku stjórnarinnar saigði einnig, að Vestur-Þjóðverjar mywlu í einu og öllu fara eftir ábendingu Al- þjóðadóimstólsins i Haag urn 119 þúsund lesta árlegan aflakvóta. Talsmaðurinn sagði, að Vest- ur-Þjóðverjar væru ákveðnir í að halda áfram veiðum innan landhelginnar, en þó hefðu vest- ur-þýzkir togaraskipstjórar feng- ið fyrirmæli um að forðast árekstra. Hafa þeir fyrirmæli um að reyna að koma sér undan, reyni íslenzku varðskipin að koma mönniuim um borð. Takist það ekki eiga eítirlitsskipin að reyna að sigla á miili. Taismað- urinn lagði áherzlu á, að vestur- þýzki sjóherinn myndi ekki kvaddur til aðstoðar togurum. 65 BRIÍZKIR TOGARAR A ÍSLANDSMIÐUM 1. SEPT. 1 fréttaskeyti frá AP í London í dag segir, að 65 brezkir togar- ar verði á íslandsmiðum 1. sept- ember, er land'heligin verður færð út í 50 míiur. Brezkum togara- skipstjórum hefur verið fyrir- skipað að fara aligjörlega að al- þjóðalögum og stunda veiðar með eðlilegum hætti. Orðrómur um að skipstjórarnir séu með XJrslit skoðanakönnunar: Nixon 64 McGovern 30% Washington, 30. ágú.st. AP.-NTB. NIDI IkSTÖÐI R skoðanakönn- iiM>a.r, sem birt va.r í Washington I dag sýna aó Nixon forseti nýt- «r í dag fylgis 64% bandarískra kjósenda, en McGovem frani- bjóðandi demókrata 30%. 6% liafa ekki tekið afstöðu. I>að var Gallupstofminin, sem frarn- kvæmdi könmmina. George McGovenn saigöi í da<g að bjóða ætiti Thieu forseta S- Vietnaims póiitistol hæld í Banda- rikj umuim fseiri svo að hann teldi lifi sínu ógnað með saimningmm eftir að stríðinu í Vietnam lyki. Framhald á lds. 26 leynileg fyrirmæli er ekki sagður hafa við nein rök að styðjast. Togararnir eru frá HuU, Grims- by, Aberdeen og Fleetwood. Skip- stjórum hefur verið sagt, að forð ast ögranir I garð íslendinganna. Það séu Islendingar, sem séu ólöglegir og því verði þeir að stíga fyrsta skrefið. Hættu- staður Scarborouigih, Englandi, 30. ágúst — AP. ÞEGAR BiII Taylor fékk sum- arleyfi nú um helgina ákvað hann að fara með fjölskyldu sinni út að Norðursjávar- lsti\\idinni á stað þar sem han féll og fótbrotnaði í sum- arleyfinu fyrir þremur árum. „Sjáið þið, þarnia var það sem é'g datt,“ sagði hann, og um lieið endu.rtók sagan sig. Eiginkonan og dæturnar þrjár fóru að hlæja, en fyrir BiW var þetta ek'kert grín. Iiaiyi tvíbraiut að þessu sinn hinn fóttagiginn, og verður að vena í gipsi næstu þrjár vikurnar. Finnland: Ný ríkisstjórn mynduð í dag Helsingfors, 30. ágúst. AP.-NTB. FINNSKU stjórnmálafiokkarnir fjórir, sem nú gera tilraun til stjórnarmyndunar undir forsæli Kalevis Sorsa, utanríkisráðherra Finniands og ritara finnska jafn aðarmannafiokksins lögðu í dag fram óskir sínar um skiptingu ráðherraembætta. Sorsa gekk á fuind Kekikomens forseta í morgum og sagði sjálf- ur i dag að etokd væri útiilokað að stjórnin yrði formlega mynduð á morguin, fimimt'udag. Flokkainn ir fjórir, sem að stjórnarmynd- uniinmi stamda eru aiuk jafnaðar- maminaflokksims MiOflokkuiriinm, Sæns'ki flokkurinm og Frjáis- iyndi þjóðarflokkurinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.