Morgunblaðið - 31.08.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.08.1972, Blaðsíða 3
MORQUINBLAÐIÐ, FIMMTUDACUR 31, ÁGÚST 1972 3 TRAUSTI BJÖRNSSON skrifar um ^EÍNVÍGÍ ALDARÍNNAR^ Spassky fann enga leið til vinnings BIÐSKÁKIN úr 20. umferð hafði verið talin hagstæð Spaissky, en þaö kom Rjót- lega í Ijós, eftir að hafizt var handa við að tefla biðskákma í gær, að Spassky hafði efcki fimdið virming í stöðurmi. 1 14 ieikjum léku keppend- ur mörmunum fram og til baka, áður en þeir sættust á jafnfefli, það 7. í röð. 2®. einvígisskákin Hvitt: Robert Fischer Svart: Boris Spassky 42. Re3 frá e3 lokar riddarinn öilum inngönguleiðum fyrir svarta kónginum. 42. — hindrar c4. 43. Kd3 44. Ke3 ekki 44. Ke4 Bg6f. 44. — 45. Kd3 46. Kcl 47. Kd3 Be6 BÍ7 Kc6 Kc5 Kd6 og Fischer veiur þann kost- inn, sem öruggari er. 47. — Bg6t 43. Kc3 Fischer óttast ekki Rf3, því að eftir uppskiptin gæti haran komið upp stöðu, sem svartur 41. — biðleikur Spasskys. Kd6 hér hefði hvít.ur getað reynt 47. Rf5t, en sú ieið er hæpin ynni aádrei á. 48. — Kc5 49. Rd3t Kd6 50. Rel Kc6 51. Kd2 Kc5 52. Kd3t K«J6 53. Rel R*6 54. Kc3 R«B4 jafntcfli. Staðan í einviginu eítir 20. skákina: Fischer 11% Spassky 8% Gegnumbrotið kom aldrei — og jafntefli samið í 54. leik Larissa í gærukápu og Fischer í ullarvesti ÞAÐ var vitað mál, að aðstoðar- menn Spasskys höfðu vakað lengi nætur yfir biðstöðunni frá þriðjudagsskákinni. Mikill fjöldi iagði leið sína í Laugardalshöil- iina í gær, er tekið var til þar setrn frá var horfið, og spenning- ur ríkti um, hvort Spassky tæk- ist nú að minnka bilið — mi á siðustu stundu. Margir höfðu spáð að svo gæti farið, m.a. Frið- lik Ólafsson í útvarpi og sjón- varpi. En í lijós kom, að ekki reynd- ust tii betri hugsuðir ein þeir, sem setið höfðu á sjálfu sviðinu á þriðjudagirm, og það jafnvel ekki, þótt mangir legðu saman og hefðu neegan tíma. Enginn hafði fundið færa leið. Þeir 14 Jeikir, sem tefldir voru, voru nán- ast hjakk fram og til baka með köngana, en „gegn umbroti ð‘ ‘ kom ekki. Og þegar 54 leikir hötfðu verið leifcnir kaliaði Fisch- er á yfirdómarann og nokkrar utmræður fóru fram yfir skák- borðmu. En sáðan var tidkynnt um jafnteflið. Flscher brosti sánu gleiðasta brosi og rétti Spassky höndina og Fischer hvarf með það sama. Spassky sat hins vegar í nokkr- ar minútur og athugaði taflstöð- una fram og til baka, fékk sér síðasta dropann úr kaffibrúsan- um súnum og hvarf. Það var hins vegar lriflega spáð flrammi í baksöáumim. I skýring- arherberginu voru margar leiðii athugaðar, en flestar enduðu i jafntefii. Heyra mátti að þarna voru „Fischer-sinnar" og „Spassky-sinnar“. Fischer sinn- ar voru kampakátir yfir aðgerð- arieysínu og sögðu: „Þetía er ekkert nema jafntefli og sé eitt- hvað annað reynt, þá getur Fischer alveg eins unnið.“ Spassky-sinnar voru daufir yfir þvi áð Spassky skyldi ekki tefla til vinnings — og tapa þá heldur skákinni eJla. Sérfræðingamir sögðu látið fyrr en eftir á nema Enevoldsen hinn danski sem sagði: „Þetta var jaíntefli í gær og það er sarna jafnteflið í dag.“ Brady hinn bandaríski kvað augljós þreytumerki vera á keppendum, og bættá við: „Ég bjóst við að Spasisky gripi til ör- þrifaráða, því jafntefli er frá hans sjónarhóli sama og tap.“ Á meðan verzluðu aðrir giatt hjá pósti, minjagripum og veit- ingasölu. Þorvaldur í Síld og íisk var miikið á stjái á göngunum. „Við undirbúum veizlu aldarinnar af krafti. Hvemig hún fer veit eng- inn, en ailur undirbúningurirun verður eins góður og hægt er." Stjómarmemn skáksambandsins sétu og seldu miða að veiziunni. Salan gengur þegar dável, en mjög mikið er spurt og engar pantanír eru teknar. Menn verða að vera ákveðnir. Ker til Grímseyjar ÞESSA diagana er verið að umd- irbúa að fiytija ker firá A'kuireyri tii Grámseyjar, sem nota á í byggingu nýja hafnairgarðsdns á eynni. Þótt líklega fari nú mik- ill amnatámi i hönd hjá Landhelg isgæzlunni, mniun þó væntamlega verða að fá eitthvert skip gæzJ- unrnar táll þess að draiga kerið, og verður Árvakur að öMium ’Wk- dndium fyrir valiinu. ÁLAFOSS, sem hefur verzlun með isJenzkar uilarvömr í Laugardaáshöll, bauð skák- meisturunum tveimur í verzl- unina til að veija sér þann hlut, er þeir helzt kysu. Fisch- er valdi sér ullarvesti með kraga og hefur þegar notað það nokkuð. Spassky vildi hins vegar atfsaia sér sánum rétti til Larissu konu sinnár og nú hefur hún vaiið sér forkunnaríagra kápu með hettu og er hettan og íaldur kápunnar með gæruskimns- bryddingu. Verzlun Álatfoss og vörur vetziunarinnar haía vakið mikla athygli erlendra gesta, margir sfcoðað og margir keypt, en forráðamenn verzl- unarinnar hafa sem sagt ekki gieymt þvi, hverjir drógu aláa viðskiptavini verzlunarinnar á staðinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.