Morgunblaðið - 31.08.1972, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐEÐ, FTMMTUDAGUR 31. ÁGtJST 1972
KOrAYfiGSAPOTEK Opið öll kvöld til klukkan 7 nema laugardaga til kl. 2 — sunnudaga frá kl. 1—3. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, slmi 2-58-91.
HALFS- eða heilsdagsvinna aðallega við saumaskap. Mjög gott kaup. Leðurgerðin Smálöndum, simi 84080. CHEVELLE 1968 Til sölu fallegur vel með far- inn Chevelle 1968, beinskipt- ur, 6 strokka. Bifreiðastöð Steindors sf., sími 11588 og kvölds. 13127.
TILBOÐ 0SKAST 1 ýmis búsáhöld, tilvalin fyrir mötuneyti. Uppl. í síma 50437. TVÆR STÚLKUR ÚSKAST út á land i sælgætissölu. Hátt kaup, frftt fæði og húsnæði. Tilboð sendist Morgunbl. fyrir 4. september, merkt 2416.
VATNABÁTUR til sölu. Uppl. í síma 41956. TtL LEIGU 1. október stór 4ra herb. íbúð í blokk. Tilboð sendist Mbl. fyrir 4. sept., merkt Lúxus 2195.
SYSTKIN utan af landi óska að taka á leígu 3ja—4ra herbergja íbúð. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. f síma 82484. TIL LEIGU í Miðbænum stór stofa með húsgögnum. Tilboð, merkt Útsýni 2196, sendist Mbl. fyrir 6. september.
ÍBÚÐ ÓSKAST Reglusöm hjón með 1 barn vantar 2ja—4ra herb. íbúð strax. Skilvís og örugg mán- aðargreiðsla. Gjörið svo vel og hringið 1 síma 43369. ÍBUÐ ÓSKAST til leigu. Æskilegt á rólegum stað. Sími 11718.
ATVINNA ÓSKAST 26 ára maður óskar eftir vel launaðri vinnu sem fyrst. Til- boð sendist Mbl., merkt Fjölhæfur 408. fBÚÐ TIL LEIGU frá 1. október, 4ra herbergja. Tilboð sendist Mbl., merkt fbúð 671.
GRÓFUR DEMANTSSAUMUR kominn aftur, púðar, vegg- teppi og strengir. Hannyrðabúðin Reykjavíkurvegi 1 Hafnarfirði sími 51314.
fBÚÐ ÓSKAST strax Ungt barnlaust par óskar eftir stórri eða lítilli ibúð strax. Góð leiga í boði. Fyrir- framgreiðsla 50.000 kr. Uppl. [ s. 34588 e. kl. 17 á daginn.
ÓDÝRIR áteiknaðir dúkar og púðar ferkantaðir og kringlóttir. Hannyrðabúðin Reykjavíkurvegi 1 Hafnarfirði sími 51314.
ÞRIGGJA TONNA TRILLA er til sölu, Volvo Penta vél. Upplýsingar í síma 94-1159 Patreksfirði.
HAFNARFJÖRÐUR — barnfóstra 15—16 ára stúlka eða kona óskast til að gæta 2ja barna í vetur, 1 árs og 4ra ára, heima eða heiman. Uppl. í síma 52829.
AFSKORIN BLÓM og pottaplöntur. VERZLUNIN BLÓMIÐ, Hafnarstræti 16, sími 24338.
FYRIR SYKURSJÚKA súkkulaði, konfekt, brjóst- sykur. Verzlunin Þöll Veltusundi 3 (gegnt Hótel fsland bifreiða- stæðinu), sími 10775. KEFLAVÍK Til sölu íbúðarskúr ásamt góðri byggingarlóð. Fasteignasalan Hafnargötu 27 Keflavík, sími 1420.
SÖLUMAÐUR ÓSKAST á bílasölu. Uppl. í síma 11397. FÓSTRA ÓSKAST Lærð fóstra óskast að Dag- heimili Keflavíkur nú þegar. Uppl. hjá forstöðukonu í símum, 2670 og 2637.
STÚLKUR vanar saumaskap óskast hálf- an daginn. Upplýsingar í síma 17360. 17 ÁRA STÚLKA óskar eftir góðri vinnu, hefur gagnfræðapróf. Uppl. I síma 36133.
ÚTSALA Herrabuxur frá 480,00 kr. Gallabuxur 390,00 kr. Manchett-skyrtur 395,00 kr. Gallabuxur drengja 275,00 kr. Drengjaskyrtur frá 150,00 kr. Litliskógur, Snorrabraut 22, sími 25644. HERBERGI ÓSKAST Ungur skólapiltur utan af landi óskar eftir herbergi í vetur í Breiðholtshverfi eða sem næst Iðnskólanum. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 23926.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu
■liiimni
niiiainiinsiiiiiniiiin
DAGBOK.
Sá sein hefir mín boðorð og heldur þau, haun er sá sem elskar
mig. (Jóh. 14.21).
í dag er fhnmtudagur 31. ágúst, 244. dagur ársins 1972. Eftir
fifa 122 dagar. Árdegisháfla?ði í Reykjavik er kl. 10-54. (Úr Alm-
anak i J*.jóðvinaf'élagsins).
Almennar ipplýsingar uni lækna
bjónustu í Reykjavík
eru getnar í smisvara 18388.
Gækmngastofur eru lokaðar á
laugardögum. nema á KJappa>--
stíg 27 frá 9—12. simar 11360
og 11680.
Tannlæknavakt
f HeilsuverndarstÖðinni alla
laugardaga og sunnudaga kl
« -6. Simi 22411.
Ásgrimssafn, Be.gstaðastræti
74, er opið alla daga nema laug-
ardaga, kl. 1.30—4. Aðgangur
ökeypis.
V estman naeyjar.
Neyðarvaktir lækna: Simsvali
2525.
AA-samtökin, uppi. í sima 2555,
f immtudaga id. 20—22.
V&ttAjnsripasal.iið Kvertlsgótu 116(
OpiO þriOjud., flmnuud^ tausard. oa
•unnud. kl. 13.30—16.00.
J.istaaafn Eiixars Jónssonar cr
opið dagiega ki. 13.30—16.
60 ára hjúskaparafimæli eiga
i dag (31. áigwst) hjónim Elín
Láruisdóttir og Henmann Jóns-
som, Yzta-Mói, Pijótiuim. Þau
hafa búið á Yzba-Mó& í 54 ár oig
eigrrazt 80 afkomendur, 9 börn,
40 bamabönn og 31 barnabama
barn.
ember, Þorleilfur Gwðmrun,dsson,
fyrrv. verkstjóri hjá Hafinar-
fjarðarbæ, Amarhraund 13.
Hann dveJsit nú í sjúkrabúsi.
Nýðaga voru gefín saman í Út
skáiakirkju, Garði, umg-frú Guð-
björg Hreimdai Pálsdóttir og
Stormiuir Þórir Þorvarðarson.
Heimili þeirra verðuir i Hálbæ,
Vatnsleyisiuiströnd.
80 ára er á morgun, 1. sept-
ember, Júlíus Runólfsson. Hann
tekur á móti gestum að Höfn,
Meiasveit Borgarfjarðarsýslu.
70 ára er á rmorgun, 1. sept-
Nýir borgarar
Á fieðingarheimili Reykjavíkur-
borgar við Eiríksgötu fæddist:
Jenný Sigarbj örnsdóttur ag
Þresti Víðissyni, Grebtisgötu 36,
somir 24.8. kl. 13.35. Hann vó
4000 grönwn og var 52 sm.
Ólöfiu MaríTíu Einarsdóttur og
Friðjóni Haíigríiinssyni, Yrzu
fielli 1, dóttir 30.8. kl. 05.20.
Hún vó 3300 grömm og var 47
sm.
BÍLASKOÐUN
iiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiniiiiiiii
BLÖÐ OGTÍMARIT
Uniniiuuiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiimn
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiittiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiill
Morgunblaðimi hafa borizt
eftirfa randi blöð og timiarit:
Bjarmi, Kri'sitfilegt blað, 7.—8.
tbl., 66. árg. 1 blaöin-u eru ýms-
ar greiii'ar kristilegs eðlis og
k risfcn.-iboðsþæt tii-, frétitir og
fleira efni.
Náttúrufræðingurinn, tknarit
Hins islienzíka náifltúrudiræðifé
lags, 1.—2. hefti 42. árg. 1 rit-
inu eru m.a. gireinar eftir Inig-
ólK Davíðlsson, Jón Jónsson, Theó
dór Gunnlaugisson, aulk greina
eftir WaKer I. Friedrich, Leiif A.
Sknonarson og Ole E. Heie um
steinigervinga i mill llögum í Mó
kolísdal. Þá er í ritinu skýrsla
Hins íslenzíka niáttúruifræðitfé
lags 1971.
Viiligæs í heimsókn.
Heldur óvemjuiiegajn igest bar að igarði að Hlégerði 33 í Képa-
vogi í gæf, «n það var afar spök gráleit villigæs. Strákaimir i
húsinu urðu lieldur ibetur hrifnir af gæsinni, léku með Iiana á
stofugólfinu og gáfu Ihenni franskbrauð og vatn, sem hún þáðl
með þökkum.
FYRIR 50 ÁRUM
í MORGUNBLAÐINU
í Mbl. fyrir 50 árum: I landi i gærkvöCldi kd. 8.
Leifua- heppni kom firá Eng- • (MbJ. 31. ágúst 1922).
III ...............
SÁNÆST BEZTI...
J
— Jæja, elska-n min, sagði brúðguminn, þegar hann var búinn
að borga prestinum, þá erum við orðöm eitt
— Já, sagði tázk-udrósin, brúðurin, en af hagrænum ástæðum
hield ég að bezt væri flyrir þig, að paruta kvöldverð fyirir tvo.
R-17701 — B-17850.