Morgunblaðið - 31.08.1972, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. ÁGUST 1972
] 0
Ómerktir
við Island
I’ramhald af bls. 23
uim það bil 35 sjómílur frá landi
út a:f Papey. Nokkru norðar var
annar togari álíka langt frá
landi. Eftir því, sem við kom-
uimst næst mun hann hafa verið
belgískur og hann bar nafnið
Joseph Evark Travers VA 15,
sem þó var ógreinilegt afliesturs
sökum smæðar letursins.
Þegar flogið hafði verið
nokkra stund í norður og komið
var á móíis við Kambsnes mætt-
um við gömluim grámáliuðum
ómerktUTn togara, sem virtist
vera kolakynbur, a.m.k. liagði
svartan reyk úr reykháfnium
þann tíma, sem Mbl. hringsólaði
yfir honuim. Þessi togari var með
vörpuna úti og var að toga um
30 mílur frá landi. Nokkru norð-
ar voru þrír brezkir togarar að
veiðum, Northern Sun GY 2, tog-
ari, sem bar einkennisistafina H
158 og Artic Cavalier H 204. Ekki
tókst okkur að lesa heiti þess,
sem merktur vac H 158. Þá var
spölikom frá FJieetwoodtogarinn
Safa FD 155 og loks ómerking-
ur og taldist okkur tii að hann
væri ti-m 40 mílur frá iandi, einn-
Bikar-
keppni
KKÍ
BIKARKEPPNI Körfuknattleiks
sambands íslands hefst í septem
ber. Þáttxökutilkynningar send-
ist til KKÍ fyrir 7. september,
ásamt 1000 króna þátttökugjaldi,
fyrir hvert lið.
Málshöfðun fyrir
kynlífsbrot
SAKSÓKNARI ríkisins hefur
óskað eftir því Við bæjarfóget-
aiv.i í HafnarLrði, að höifðað verði
mál igiegn tveimur karlmönnu'm
í Hafnarfirði, sem grunaðir voru
uim kynmök við 7 ára dóttur
annars þeírra. Beðið verður eft-
ir niðurstöðum geðraninsókcraf,
sem mennimir tveir voru Hátnir
gangast undir, áður en réttir-
höldin hef jast.
ig togarinn Robert Hewitt LO
65.
Þá var í námunda við áður-
nefnda togara ómerktur togari
með rauðan reykháf og virtist
hann nýlegur, svo sem fiestir
hinna ómerktu togara. Þó stóð
á skut hanis borgarnafnið Hull,
en síðan voru einhverjir stafir
á stangli fyrir ofan borgarnafn-
ið, sem ógerlegt reyndist að lesa
og var einna líkast sem málaS
hefði verið yfir stafi inmi í miðju
nafni togarans og því var ekki
unnt í fljótu bragði að geta sér
til um þá stafi, sem vantaði. —
Þessi togari var að taka vörpuna
inin og hékk hún á síðunni hálf
upp úr sjó. Menn voru að vinna
á dekki og um leið og við flug-
um yfir, lyfti eimn togarakarl-
inn upp stakk símiuim að aftan og
benti á óæðri einda sér. Við þótt-
umist skilja, hvað hann meiniti.
Annars virtist ekkert eða Htið
líf um borð í þeim togurum, sem
voru að toga.
Er flogið var norður með
ströndinni var filogið yfir gráan
togara, sem bar nafnið Kingstom
Pearl, en einkennisstöfunum náð-
um við ekki. Þá var Rosstogari,
sem heldur ekki var unint að lesa
nafnið á, en hanin bar einkennis-
stafina GY 527. Þá var í grennd
við þessa togara brezkur skut-
togari, gulmálaður, Irvana frá
Fleetwood. Þá var á sömu slóð-
um togarinn Kingston Beryl, H
128, svartmálaður togari, ómerkt
ur með kolsvartan reykháf og
mátiti vel greina gula málningu,
sem máluð hafði verið yfir nafn
og heiimaborg togaran® á ekutn-
um.
Þá sást annar brezkur skuttog-
ari og var sá út af Norðfirði.
Hann var frá Aberdeen og bar
eimkenmisstafina A 166. Rétt hjá
honum var ómerktur, svartmál-
aður togari rrveS svartan reykháf
og á sömu slóðum Hulltogarinn
Artic Avanger.
Þegar flugvélin var komin á
móts við Dalatanga var Hulitog-
arimn Racella H 132 þar á sigl-
inigu til suðurs og skammt frá
hoaium Grymsbytogari merktur,
en sem okkur tókst ekki að sjá
nafinið á. Frá þessum togurum
stefndum við beimt til lands og
mældum vegalengdina, sem,
reyndist rúmar 40 sjómflur.
Þá ber að geta þess að Mir-
anda, eftirlitsskipið brezka, var
komið á miðin og var í gær úti
af suðurströndin.ni, ekki langt
frá Dyrhólaey.
Einn hinna vestnr-þýzku togara, sem voru að veiðum 30 til 40 sjómílur frá landi út af Austfjörðum
í gaer. Eins og sést á myndinni er togarinn að toga. Togarinn er Carl Kámpf frá Bremerhaven.
Brezki togarinn Artic Cavalier H 204 frá Hull að veiðum undan austurströnd Islands. Nokkrir sjó-
menn veifa til flugvélarinnar.
Cargolux;
Flytja nú kengúrur
og kappakstursbíla
FLUGFÉLAGIÐ Cargolux hef
ur nú nýlega lokið við gripa-
flutninga milli Ástralíu og
Nígeríu, og mun það vera eitt
lengsta leiguflug, sem íslenzk-
ir aðilar hafa farið. Fór ein
vél félagsins tvær ferðir og í
fyrri ferðinni var farmurinn
nautgripir og kengúrur. — I
seinni ferðinni komu 4 folöld
og 10 geitnr í stað kengúr-
anna, en auk þeirra voru 38
nautgripir með í förinni.
Flogið var frá Brisbane í
Ástralíu til Kano í NLgeríu, en
millilent í Darwin í Ástralíu,
Singapore, Colombo á Ceylon.
og í Aden. Aflis tðk hvort flug
um sig 40 klukíkustundir. Flug
stjóri var Kristján GunnJaugs
son.
Flutninigar þessir voru á veg
um yfirvalda í Nígeríu fyrir
tflhlutan Crown Agency, sem
er innkaupafyrirtæki fyrir
hin ýmsu samveldislönd Breta.
Þeir sem tóku við farminum
í Kanó, lofuðu mjög þann út-
búnað, sem væri tfl gripaflutn
inga í flugvélmni.
Þá er ein af flugvélum
Cargolux nú á leiðinmi til Sao
Paulo í Brasflíu, og er farmr
ur hennar kappakstursbflar.
Þrjár af vélum félagisins eru
svo í stöðugum flutningum
milLi Austurlanda og Evrópu,
m. a. enu niú farnar tvær til
þrjár ferðir til Hong Kong
vikuliega.
írsku börnin 20 komu til iandsins um hálf sjöleytið í gærkvöldi, en eins og skýrt var frá í blað-
inu í gær, koma þau frá þeim hlutum Belfast og Londonderry, sem hvað verst hafa orðið úti í
átökunum á Norður-írlandi. 10 þeirra eru kaþólsk og 10 mótmælendur. Börnin munu dveljast
hér um hálfs mánaðar skeið í sumarbúðum Þjóðkirkjunnar að Reykholti sér til upplyftingar og
hresBingar. (Ljósm.: Heimir Stigsson).
Talsverð ölvun
TALSVERÐ ölvun var í Reykja-
vík um hjeöigima og m.a. voru 19
ökiuimenn teknir fyrir ölvun við
afcstuir aðfaramótt laugardaigs og
suninudiaigs. Reyndust þó nokkrir
veria utanbæjarmienn, endia var
giesitkvæmt í borginni um heilg-
ina, ferðafólk og aðrir utanbæjar
mienn, að sögn löigireigfluininar. í
Hafnarfirði voru fjórir ökiumenn
teknir fyt'ir ölvun við akstur um
helginia.