Morgunblaðið - 31.08.1972, Síða 13

Morgunblaðið - 31.08.1972, Síða 13
13 MORGU!NBLAÍ>IÐ, FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1972 Engilbert í Trúbrot ÁKVEÐIÐ hefur verið, að Engil- bert Jensen gerist söngvari með hljómsveitinni Trúbrot og hætti því sem trommuleikari og söngv- ari í Haukum. Haukar hafa hins vegar ekki tekið um það ákvörð- un ennþá, hvort þeir leggja upp laupana eða reyna að útvega sér nýjan trommulei'kara. Engilbert er ekki með öilu ókunnur liðs- mönnum Trúbrots, því að hann lék um langt skeið í Hljómum með þeim Rúnari Júlíussyni og Gunnari Þórðarsyni. Lóðir — einbýlishús Tvær samliggjandi iðnaðarlóðir í Vogahverfi, alls 4880 ferm. ásamt einbýlishúsi, eru til sölu. Lóð- imar eru staðsettar mili tveggja gatna. Húsið er 170 ferm. allt á einni hæð í mjög góðu ástandi. Stór trjágarður fylgir. Tilboð óskast í þessar eignir. Ýmis skipti gætu komið til greina m.a. 4—5 herb. 1. hæð á góðum s>tað í gamla bænum, eða lítið einbýlishús. Þeir, sem hafa áhuga, eru beðnir að senda bréf til afgr. Mbl. merkt: „Fasteignir — 2314“ sem fyrst. Viljum seljn og hnupn Til sölu Cortina station De Luxe árg. ’65, einnig Willy’s jeppi árg. ’46. Oskum að kaupa góðan, nýlegan jeppa. Upplýsingar í síma 84550. Styttri biðtími á flugvöllum MEÐ auknaim ferðaíj ö'lda flug- véla Fl'ugfélags Isiands mi'lli staða á íslaaidi hefur það færzt í vöxt, að farþegar noti aðeins ejinn dag til ferðar, fljúgi heim- an að að morgni og heim að kvöldi. Slíkir farþegar hafa oft- ast aðeins smáfaraingur með þ. e. skjalatösku, snyrtitösku eða amm&ð siíkt Fliugfélag íslamds hefur nú ákveðið að þeir farþagar sem að- eims hafa smáfaramgur meðferð- is þurfi hér eftir ekki að mæta á fl'ugveli fyrir en 15 mínútum fyrir brottför í staið 30 minútna áður. Hims vegar eru þeir far- þegar sem hafa meðfetrðis tösikiu eða annam faranigiur, sem setja verður í farainguirsirými fiugvél- eunma vimsamlega beðmir að koma á fhi'gvöl'l 30 mímútum fyrir brottför, svo sem hiinigað tii hef- ■ur 'gilt um aiia farþega félags- ins. Innbrot í Tónabíó BROTIZT var inm í Tónabíó i fyrrimótt, em emgu var stolið, emda enga penimga þar að fimna, þar sem srtarfsmemn bíósins hafa slæma reymsl'u af slíkium neetur- immbrotum og taka því aila pem- inga með sér, er þeir fara úr bíóimiu um miðmættið. UT&14 Laugavegi 39 og Vesturgötu 17 PEYSUR BLÚSSUR SKYRTUR FRAKKAR < AÐEINS 3 DAGA STÓRKQSTLEG VERÐLÆKKUN \lýjar vörur Fóðruð jersey-efni einlit og mynstruð, tilvalið í buxna-dress. Köflótt dralon-efni br. 1,40, á 600 kr. metrinn. Sængurveraléreft 93 kr. metrinn. Nankin breidd 1 metri, á 196 krónur. Borðdúkar dralon með servíett- um og stakir. Buxna-terylene, gott úrval. Póstsendum. Verzlunin Anna Gunnlaugsson Laugavegi 37, sími 16804. HÓTEL SAGA KYNNIR LANDBÚNAÐ, LISTIR OG IÐNAÐ. Hér er tilvalið tækifæri til að bjóða erlendum gestum á sérstæða og fróðlega íslandskynningu. Fjölbreyttir, Ijúffengir réttir úr íslenzkum landbúnaðarafurðum, sýning á tízkufatnaði, skartgripum, hraunkeramík, húsgögnum o. fl. Hefst kl. 19,30. Dansað til kl. 23.30. Kynningin fer fram í hinum nýju glæsilegu salarkynnum á 1. hæð hótelsins í kvöld og alla fimmtudaga. Aðgöngumiðasala í öllum ferðaskrifstofum og ferðaþjónustu Flugfélags Islands, Hótel Sögu. SÍBASTA SINN A ÞESSU SUMRI.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.