Morgunblaðið - 31.08.1972, Side 17

Morgunblaðið - 31.08.1972, Side 17
t>rír í landhelgi rrsTTO xrvtmA í FYRRINÓTT voru þrir bátar tekni'r að ólöglegum veiðum um 20 sjómílur suðaustur af Snte- feHsjökli. Bátamir eru Sindri RE 410, sem var að veiðum 5,2 sjómitar innan vlð leyfileg fisk- veiðimörk, Ingibjörg KE 114, sem var 5,7 sjómitar iranan við líruuma og Sólfaxi AK 170, sem var 3,8 sjómilur fyrir irnm'n. — Skipstjóramir viðurkenindu strax brot sitt, og var þeim skip- að að halda tii hafinar. Réttar- höld i máli bátarana fóru svo fram á Akramesi í gœr. — Veizlan F'ramhald af bls. 'ÍS stétt, en bauðst til að kalla saun- ain blaðamaranafund á stundirani og þar gæti Marshall lögfræðimg- ur tilkyrmt mönnum eigin orðum slíkar hótanir. Rann þá móðurinn af Marshall og hann bað um gott veður. Vonast menn nú til að allt fari fram með friði og frekari kalda- striðs-aðgerðir verði ekki hafðar í frammi. — Hvalbátar FramhaJd af bls. 28 Athugaðir hefðu verið ýmsir möguleikar, meðal annars á að fá á leigu erlend skip, en skip, sem hantuðu til siglinga hér norðurfrá og væru þá ekki of sfiór og dýr í rekstri, hefðu reynzt vandfundin. Aðspurður hvort athugaðir hefðu verið möguleikar með að fá á leigu ftagvélar erlendis frá til gæzlustarfa, sagði Baldur, að hann teldi fremur ólíklegt að af því yðri. Fyrst yrði að sjá að hve miklu leyti flugvélar Lamd- helgisgæzlunnar gætu annazt þá gæzlu, sem nauðsynleg teldist og ef á aukaflugvélum þyrfi að halda væri líkiegra að leitað yrði til innlendra aðila, eins og reynd ar hefði verið gert öðru hverju umdanfarna tvo áiratugi og gef- izt vel. Opið fiá k!. 9—22 a!la virka daga nema laugardaga frá kl. 9—19. Bílasalinn við Vitatorg Sími 12500 og 12600. Lœknisfjölskylda óskar eftir konu til heimilisstarfa, 4—5 stundir á dag, 5 daga vikunnar. Tilboð merkt: „Laugarnes — 2417" óskast sent afgreiðslu Morgunblaðsins, fyrir sunnudagskvöld. Múrarar Múrarar óskast strax til að múra að innan raðhús í Kópavogi. Upplýsingar i sima 83283. Bakarar og aðstoðar- menn óskast BRAUÐ H/F., Uppl. í síma 41400. Sendibílstjórar Okkur vantar ennþá nokkra stóra og góða sendibíla, mikil atvinna. NÝJA SENDIBÍLASTÖÐIN, sími 85000. Matreiðslukennarar Matreiðslumann vantar að húsmæðraskólanum Staðarfelli. Nánari upplýsingar gefa forstöðukonan í síma 40790 kl. 5—7 næstu daga og Ingvi Ólafsson, sýslumaður, Búðardal. Kennara vantar að lýðháskólanum í Skálholti. Umsóknarfrestur til 10. september. Upplýsingar hjá skólastjóra. Skálholtsskóli. Verkamenn óskast í byggingarvinnu. EINHAMAR S.F., sími 43544 og eftir kl. 7 32320. Kennarar » Nokkra kennara vantar að Gagnfræðaskólanum í Vestmannaeyjum. Nánari upplýsingar veita Sigurður Helgason, menntamálaráðuneytinu, sími 25000 og skóla- stjóri, sími 98-2048 og 98-1540. Fræðsluráð Vestmannaeyja. Lausar kennarastöður Lausar kennarastöður í Bolungarvík. 1. Kennarastaða við Miðskólann. Aðalkennslugreinar danska og lesgreinar. 2. Almenn kennarastaða við Barnaskólann. 3. Kennarastaða í leikfimi og handvinnu drengja. Nánari uppl. veitir Benedikt Bjarnason formaður skólanefndar, sími 94-7330. 0PNUM AFTU á laugardögum frá og með 2. september. Jafnframt verður opnað á mánudags- morgnum eins og aðra daga vikunnar. S.S.-búðinar. S.S.-búðin Austurveri opin til kl. 8 föstudag. Vélstjórar og járniðnaðaroienn óskast sem fyrst. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri. Hlutafélagið HAMAR, Tryggvagötu, Borgartúui. Sími 22123. Atvinna í boði Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða þrifinn og rgelusaman mann með góða skipulagshæfileika til afgreiðslu og pakkhússtarfa. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Þeir sem hafa áhuga sendi naín og uppl. um fyrri störf á afgr. blaðsins merkt: ,,2413‘.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.