Morgunblaðið - 31.08.1972, Síða 21

Morgunblaðið - 31.08.1972, Síða 21
MORGONBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR »1. ÁGÚST 1972 Efitirfarandi augflýsing vajr í dönisku blaði á mvíli jó!a og nýárs: — Ungur einmana banka- ritari æskir eftir að komast í kynni við vel uppalda stúlku I þeim tilgangi að skemmta sér með henni á gamilárs- kvöld. Hjónaband væri hugs ainlegt síðar. HO! HO! Siggi: Ég hef eiignast litla systiuir, Mummi, en ég vildi nú heldur að það hefði verið bróðir. Murwmi: Getið þið ekki Sklipt á hetnni og strák? Siggi: Ertu frá þér, við er- uim búin að hafa hana í heiia viku. HA! HA! — Hann heldur því fram að hann haldi engu loytidu fyrir konunni slnni. — Já, það er víst alveg satft, hún fann bréfin frá vin konu hans i siðustu viku. Hl! Hl! Prestur i lit'um, ítölskum bæ, fann eitt sinn dauðan asna rétt hjá húsinu sinu. Hann hringdi þess vegna tii borgarstjórans og bað hann að fjarlisegja asnann. — En kæri prestur, svrar- aði borgarstjórinn, hvers vegna hringið þér til min, það er þó skylda yðar að grafa þá dauðu. — Vissuiega, svaraði prest urirm, en ef maður finnur ein hvern dauðan, er það sið- flerðileg skylda manns að láta nániustu æbtingja vita. HO! HO! Liitli, feimni maðuirinn tók loksins kjark i sig, reis á fæt ur og gekk til manns er var að klæða sig í frakl-ca i fata- gieymslu kaffihússms, er þen' báðir voru staddir á. — Fyrirgefið, sagði litli, fleimni maðurinn, eruð þér Jón Jónsson frá Hafnarfirði? Nei, þar farið þér vilit, maður minn. — Þér eruð nefnilega að fara í frakkann hans, en ég er sjálfuir Jón Jónsson frá Hafnarfirði. HA! HA! SCúdentinn var mjög niður brotinn, þegar einn vina hans kom í heimsókn. Hanci spurði, hvað að honum amaði. — Ég skrifaði pabba og bað hann að senda mér pen- inga fyrir borðllampa. — Nú, var það ekki allt í Hagi? — Nei, hann sendi mér lampann. HO! HO! Japani nokkur sótti um skilnað við konu sína, á þeim forsendum að hún misþyrmdi hcmum. Það kom í ljós, við yfirheyrsluir, að hún hafði ráðist fljórum sinnum á hann. Það þótti vaflasamt að gefa honuim skilnaðinn af þeim or sökum, en þegar hann sikýrði frá því, að hún vægi 100 kfló, en hann aðeins 65 kíló, fékk hann skilnaðinn strax. Hí! HÍ! — Pabbi sagði, að það væri engin kona í heiminum eins og þú, Sigga frænka. — Það gleður mig að heyra. — Já, hamn sagðist þakka guði fyrir það. HA! HA! *, stjörnu . JEANE DIXON Spí r ^ rfrúturinn, 21. marz — 19. aprlL l*ú bætir stórlega ráð þitt og þér fer mikið fram i »tarfi. Nantid, 20. april — 20. mal. l»ú kannt að þurfa að leggja hart að þér, en finnur, að það borg:- ar sig: er fram í sækir. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júnL Yinnuskilyrðin krefjast núna meiri nákvæmni. Kittlivað mark- veft g:erist í máli, sem löngu var gleymt, jafnvel eítthvað sem þú ffræðir á. Krabbinn, 21. júnf — 22. Júlí. Ahuffi á eiffin framvindu er þér til ffóðs að vim marki. Ljónið, 23. júlí — 22. áffúst. Þfi Iftur um öxl off ffætlr að þvi, hvort nokkuð hafi ffleymzt. Mærin. 23. ágiist — 22. septeniber. Pú tekur daffinn snemma og ert léttur I lund, og fyrir það nærðu nokkuð ffóðu dagsverki. Vogin, 23. september — 22. október. Fjárhagsáætlanir ffanga ekki að óskum, og kannski verður þeim slegið eitthvað á frest. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Smáheppni ætti ekki að glepja neitt fyrir þér, en þetta kemur sér afar vel. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. I»ú finnur að hvorki gengur né rekur i þínum raálum. I»ú reynír að vinna í einrúml ef þess er kostur. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Erfitt verður að fást við dagleg störf. en er liægara ef þú færð aðstoð. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I»ú hefur eitthvað saman við ókannuga að sælda í dag, og eins við valdamenn. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marc. Pú tekur nýjum kunninffjum vel, og verður fyrir óvientri reynslu. Þrjár sfúlkur með dálitla enskukunnáttu, ósk- ast á gott bandarískt heimili. Gott kaup. Vinsamlega skrifið til Mrs. L: Laucer, 506 South Barry Ave. Mamaroneck, New York 10543, U. S. A. Innilegar þakkir votta ég þeim nær og fjær sem glöddu mig á áttræðisafmælinu með vinsemd, gjöfum og heilla- óskum. GóðviM þeirra yljar mér á ævikvöMinu. Ég bið þeim öllum blessunar af heil- um hug. Björn K. Þorótfsson. Lilii) venlunarhúsnæði til leigu í verzlunarmiðstöð í austurborginni. Hentugt fyrir hannyrða- og smávöruverzlun. Innréttingar og sími fylgir. Tilboð merkt: „Ódýrt — 2412" leggist irm á afgreiðslu blaðsins fyrir fóstudagskvöld 1. september. íbúð með húsgögnum óskast Lítil íbúð með húsgögnum óskast fyrir erlendan lektor við Háskóla Islands. Bnrnig óskast eiostaklingsherbergi. Upplýsiingar í sima 3 62 11. Sendiferðabifreið með benzin-eða dieselvél 10» ín. LENCD MILLI HJÓLA 12» nt. LENGD MILLI HJÓLA in. mm In. mm A Lengtí min| 108 2692 M HæS framdyra 65.3 140S B Heildarlerijd 169.5 4305 N Breidd framdyra 32.4 823 C Fufl has® 762 1935 P Hteffeluhaeð 52.7 1337 D Breidd m/speglum 880 2236 R Hteöslubreidcl 640 1625 E Breidd án speg a 79.4 2017 S HteBslulengd 92 8 2356 F Lengd f. L öxul 24.3 616 T Breidd tw. hfðfa 500 1270 Q Breidd •fturdyra 50.2 1275 U Sporvídd 64.8 1646 H Ha*5 afturdyra 48.7 1237 V Minnsta haeð undir ðxul 6.5 165 J GdlfhaeB 21.4 543 In. mm fn. mm A Lengd m'flí hjóla 125 3200 L Breidd hliðardyra 35 5 906 B Helidarlengd 189.5 4813 M HæO framdyra 553 1405 C Fuií h*3 825 2093 N Breidd framdyra 32.4 823 D Breidd m/speglum 86 0 2236 P HteOsiuhæd 553 1460 E Breidd án spegla 81.0 2057 R Hleðslubreidd 64.0 1626 F Lengd f. f. ðxuf 243 6T6 S HleOslulengd 112.3 2964 G Breidd afturdyra 50.2 1275 T Breidd milli hjóla 42.4 1077 H Hæ5 afturdyra 48.7 1237 U Sporvidd 64.8 1646 J GólfhæS 22.3 566 V Minnsta hæð undir ðxu! 6.0 152 K HæS hliðardyra 58.3 1480 FRAMDYH CF900 Kmgf m/hfassl Eiginþyngd Westi Wassjxtngl MteOslurými Benzín Lb. Kg. 4928 2235 2378 1020 2550 1215 5-7 m* Diesel Lb. Kg. 4928 2235 2219 1006 2709 1229 5-7 m* FRAMOYR CF1250 Þungl m/hlass! Eiginþyngd Mesli hlassþungi Hleðsiurými Lb. Kg. 6227 2824 2960 1342 3267 1462 7-6 m* Díesel Lb. Kg. 6227 2824 3207 1454 3020 1370 7-»m» FRAMOYR 00 HLIOARDYR CF110Ö Þungl m/Wass! 5510 24<M Eiginþyngd 2646 1200 Mestí hlassþungl 2864 1299 tfleSslurýml 5-7 m* 5510 2499 2782 1262 2728 1237 5-7 m* .-■RAMOYR OG HLIÐAROYR CF175C Þungi m/hlae®f Eiginþyngd Mesti hlassþungl Hleðslurýmí 7437 3373 3123 1417 4314 1956 7-6 m* 7437 3373 3382 1534 4055 1839 7-6 m» Samband ísienzkra samvinncrfetaga VÉLADEILD Ármúla 3 Reykjavik- simi 38900 * m BEOFORD Bh!.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.