Morgunblaðið - 31.08.1972, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1972
Spennand sakamálamynd ! lit-
um og panavision um baráttu
leynilögreglu við viðtækt eitur-
lyfjasmygl.
CON MAN-ANDBEST
COPINTHE
NARCOTICS
DAVID McCALLUM
STELLA STEVENS
TELLY SAVALAS
WNMISI0N-METOC01DII
Leikstjóri Brian G. Hutton, sá
sem gerði „Arnarborgina".
(SLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sígyt i íSÆMÆ
iiiii s
A krossgölum
"fiÐfim fiióo.mr
Slarrlng Michoel Dcuglas • co-starring Lee Purcell
Joe Don Baker • Louise Latham • Charles Aidman
TÓMABÍÓ
Sfmi 31182.
Vfsfmaður
í vœndishúsi
(„GAILY, GAILY")
Skemmtileg og fjörug gaman-
mynd um ungan sveitapilt, er
kemur til Chicago um síðustu
aldamót og lendir þar I ýmsum
ævintýrum . ..
ISLENZKUR TEXTI.
Leikstjóri: NORMAN JEWISON.
Tónlist: Henry Mancini.
Aðalhlutverk:
Beau Bridges, Melina Mercouri,
Brian Keith, George Kennedy.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Uglan og lœðan
(The owl and the pussycat)
ISLENZKUR TEXTI.
Fjörug og spennandi, ný, banaa-
rísk litmynd um sumarævintýri
ungs menntamanns, sem er í
vafa um hvert halda skal.
MICHAEL DOUGLAS
(sonur Kirk Douglas)
LEE PURCHELL.
Leikstjóri: Robert Scheerer.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Axels Einarssonar
Aðalstræti 6, III. hæð.
Simi 26200 (3 línur).
Bráðfjörug og skemmtileg ný
amerísk stórmynd í litum og
Cinema Scope. Leikstjóri: Her-
bert Ross. Mynd þessi hefur alls
staðar fengið góða dóma og met
aðsókn. Aðaihlutverk: BARBRA
STREISAND, Oscars-verðlauna-
hafi, GEORGE SEGAL. Erlendir
blaðadómar: Barbra Streis-
and er orðin bezta grínleikkona
Bandaríkjanna Saturday Review.
Stórkostleg mynd. Syndicated
Columnist. Ein af fyndnustu
myndum ársins Womens wear
daily. Grínmynd af.beztu tegund
Times. Streisand og Segal gera
myndina frábæra með ieík sín-
um News Week.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Háskóli íslands
Verkfræði- og raunvísindadeild.
Stúderatar, sem sikráðir eru á fyrsta námsár við
.verkfræði- og raunvísihdadeild Háskóla íslands,
eru boðaðir til viðræðufundar mánudaginn 4. sept.
kl. 16 í I. kennslustofu Háskólans.
Kennsla hefst almennt í verkfræði- og raunvís-
indadeild þriðjudaginn 5. sept. kl. 8.15 samkvæmt
stundaskrá. I>ó hefst kennsja á þriðja misseri í líf-
fræði mánudaginn 4. sept. kl. 10 í stofu VII.
Kvenniósnarinn
PANAMOONT P1CTURF.S PRESENTS
Mjög spennandi og skemmtileg
litmynd frá Paramount, tekin í
Panavision. — Kvikmyndahand
rit eftir William Peter Blatty og
Blake tdwards sem jafnframt
er leikstjóri. Tónlist eftir Henry
Mancinl.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk:
Julie Andrews
Rock Hludson
Sýnd kl. 5 og 9.
Hhí
ITIRRGFRLDRR
E11ÖGULEIKH VÐRR
ÍSLENZKUR TEXTI.
ACADEMY
AWARD\
WINNER!
CLIFF
ROBERTSON
BEST ACTOR
OFTHEYEAR
Heimsfræg og ögleymanieg, ný,
bandarísk úrvalsmynd í .itum
og techniscope, byggð á skáld-
sögunni „Flowers for Algernon"
eftir Daniel Keyes. Kvikmynd
þessi hefur alls staöar hlotið
frábæra dóma og mikíð !of.
Aðalhlutverk:
CLIFF ROBERTSON,
en hann hlaut „Oscar-verðlaun-
in" fyrir leik sinn í myndinni,
CLAIRE BLOOM.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
pjonustu
aUactoga
alla
laugardaga !
Siíimié 11544.
ifs
pure
Goufd
2oh Century fox p'fmwritj
EUIOTT GOULD
PAULA PRENTISS
CENEVIEVE WAITE
frMOVE
Islenzkur texti.
Sprenghlægiieg, ný, bandarísk
skopmynd í litum. Aðalhlut-
verkið leikur hinn óviðjafnanlegi
ELLIOTT GOULD, sem lék annað
af aðalhlutverkunum í myndinni
M.A.S.H.
Leikstjóri: Stuart Rosenberg.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 14 ára.
LAUGARAS
m a eym
Sími 3-20-75
Baráttan
við vítiselda
xMOMJV WAYJVE
TH'E totUCHtST HtLLnCHTETt OFAl.Lt
Æsispennandi bandarísk kvik-
mynd um menn, sem vinna eitt
hættulegasta starf í heimi. Leik-
stjóri Andrew V. Laglen. Myndin
er tekin í litum og í 70 mm
panavision með sex rása segul-
tón og er sýnd þannig í Todd
A-0 formi, aðeins kl. 9.10, kl. 5
og 7 er myndin sýnd eíns og
venju'ega 35 mm panavision i
litum með islenzkum texta.
Athugið, íslenzkur texti er að-
eins með sýningum kl. 5 og 7.
Athugið, aukamyndin Undratæki
Todd A-0 er aðeíns með sýn-
ingum kl. 9.10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sama miðaverð á öllum sýning-
um.
ÖEu skykLfölki og vinum
nær og fjær, sendi ég kærar
þakkir fyrir heimsóknir, -
gjafir og góSar kveöjur á
sjötlu ára afmælisdaigiinn 25.
ágúst 1972.
Sigurjón Kristjánsson,
Álftamýri 34.