Morgunblaðið - 31.08.1972, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1972
SAI BAI N | ífrjálsuriki eftir VS. Naipaul
penní." Uetta er mjög lítil
stúlka, hún veit ekki, hvað
hún er að gera, að hún má ekki
snúa sér svona að ókunnugum.
Hún veit ekki einu sinni, hvað
peningar eru. Frank verð-
ur hörkulegur á svipinn og þótt
stúlkan sé larin, er Frank mið-
ur sín. Hann er feginn, þegar
strætisvagninn kemiur.
Þennan siðasta spöl til kirkj-
unnar finnst mér ég vera að
náligast óvinasvaeði. Ég get ekki
ímyndað mér bróður minn
í þessu umhverfi, innan um þetta
fólk. Götumar eru breiðar trén
nakin, al'lt svo nýtt. Litla kirkj-
Ueizlumatur
Smurt brauð
og
Saittur
SÍLD S FISKUR
an. Hún er úr rauðum múrsteini,
engin giirðing utan um hana.
Hún er bara þama við aðaigöt-
una.
Við stöndum á gangstéttinni
og bíðum. Golan er enn kaldari,
ég er órór. En Frank er ekkert
betri. Kona kemur út úr kirkj-
unni. Hún er um fimmtugt, vina
leg á svip. Hún brosir til
okkar. Og nú er Frank ennþá
feimnari en ég. Ég veit etoki,
hvort konan er tengdamóðir
bróður míns eða hvort hún er
til aðstoðar. Við brúðkaup
stendur fólk fyrir utan kirkjuna
eða samkomiuhúsdð eða hvað
það nú heitir.
Fleira fólk kemuir, ekki margt,
með eitt eða tvö börn. Það horí-
ir rannsiakandi á mig eins og
óvin, þetta fói'k, sem eyðiiieggur
líf. Frahk snertir handlegginn á
méir, ég er feginn því, en ég
hristi hann af mér. Ég veit að
það er ekki satt, en samt finnst
mér hann vera úr hópi hinna,
sem horfa á mig án þess að horfa
á mig. Ég veit að þetta er ekki
satt urn Frank, vegna þess að
hann er lika tauigaspenntur.
Hann vill vera einn með mér.
Honum fellur ekki hans eigið
fólk. Þetta er öðruvísi þegar við
erum í strætisvagni eða á kafffi-
húsi, þar sem hann tekur að sér
hlutverkið sitt: Ég held vemd-
arhendi yfir þessum manni, sem
er með mér. Þetta er öðruvísii
héma fyrir utan kirkjuna, þar
sem við tveir stöndum öðrum
megin á gangstéttinni og allt al-
varlega fóikið hinum megin. og
sólin er rauð eins og glóaldin
og varla nokkur skuiggi af trján
um og gras í órækt alflt í kring
um múrsteinskirkjuna.
Leiigubíll stöðvast. Þar kemur
bróðir minn. Með honum
er grannvaxinn, hvítur piltur og
báðir í jakkafötum. Leigubill i
dag, brúðkaup í dag. Emginn
vefjarhöttur, engin skrúðganga,
enginn trumbusláttur, engar
kveðjur, engin blómskrýdd boga
göng, engin ljós í brúðkaups-
tjafldi, engir brúðarsöngvar.
Bara leigubíll, grannvaxinn,
hvítur piltur í támjóum skóm,
með stuititklippt hár og vindling
og bróðir minn með hvíta rós í
barmimum. Hann er sá sami, með
Ijóta erfiðismannsandV.tio og
hann er að taia við vin sinn með
uppgerðarrólyndi. Ekki veií ég,
hvers vegna ég héit, að hann
mynidi breytast á þessiirn þrem-
ur áruim.
Þegar hann og vinur hans
korna til mín, horfi ég í aug.u
bróðuæ míns og á háu kinnbein-
in og hlæjandi munninn. Andlit-
ið er festulaust, í því býr ótti.
Ég vona að enginn taki
þá ákvörðun einhvern dagínn að
ríða þessu andfliti að fullu. V'n-
urinn horfir á mig, blæs út úr
sér reýknum, kiprar augun, slóbt
ug augu í mjóu andiiti.
Ég finn að taugaspenna
Franks vex enn. En þá kemur
vinaflega ksonam og fer að tala.
Hún gefur frá sér hljóð, frek-
ar það en að hún segi eiltthvað,
bara til að rjúfa þögnina og
hún fer burt með bróður minn
og vin hans og gemgur með hanm
á milli fólksins hinuim megim á
gangstéttinni. Og alltaf gefur
hún frá sér þessi hljóð. Þetta er
ágæt kona. Hún er góðíeg i fram
an. Hún gerir sitt bezta á þessu
erfiða auignablli'ki.
Við göngum inn í kitrkjana og
góða konam lætur ofckur sitja
heegra megin. Þeim rruegim er en,g
inn annar en Frank og ég. I-Iitt
'l6vV4>ur IIECíRZS
heíldsala - smása/a
| HELLESENS
RAFHLÖÐUR
1 )/i */ / jh, /?
RAFTÆKJADEILD HAFNARSTRÆTI 23 • REÝKJAVlK • SlMI 18395
í þýðingu
Huldu Valtýsdóttiur.
fólkið sezt vinstra megin
og þessi Ijóta kirfcja er svo stór
að það er eins og engimn sé í
henni. Þetta er í fyrsta skipti,
sem ég kem í kirkju og mér fell-
ur það ekki. Það er eins og sé
verið að neyða mig til að borða
svínakjöt. Blllómin og látúnið og
irmiliolcað loftið og Mkaminn á
krossinum leiða huiga minn að
dauiðu fólld. Það kemur vont
bragð í murminn a mér og mér
fimnsit að ég muni kasta upp ef
ég renni mumnvatmimu niður.
Ég lít niður. Ég geri allt eins
og Frank og alltaf er óbragðið
í munninum á mér. Ég Mt ekki á
bróður minm eða hi’úðina fyrr en
öfflu er lokið. Þá sé ég stúikuma
í hvita kjólnum með blæjuna yf-
ir höfðimu og blómin, eins og lík
og andlitið er sviplaust, breið-
leitt og afar hvítt með and'iits-
farða í vön'guim og á gagnauguim,
eins og toertavax. Hún er fnam-
andi. Ég skil ekki, hvers vegna
bróðir mimn gerir þetta. Þetta er
rangit. Hór er hann glataður mað
ur. Það sést á andliiti allra nema
stúltounmar.
Úti er loftið fierskt. Það eru
teknar margiar myndir og samt
minnir þetta ennþá meira á jarð-
arför en brúðkaup. Svo setur
góða toonan mig og Frank upp
í bíl með ljósmyndaranum. Ljós-
myndarinn — hann er áhyggju
velvakandi
• Ákæra Rússa í Laugar-
dalshöll
Maður skrifar Velvakanda
vegna þess áburðar Sovét-
manna, að rafeindataekni og
ósýnilegum geislum væri beitt
gegn Spasskí. Segir hann is-
lenzk blöð hafa hent gaman að
þessu, enda hafi rannsókn að
kröfu Rússa ekki borið neinn
árangur og aðeins orðið þeim
sjálfum til háðungar. Geller
hafi orðið að eta allt ofan í sig,
og Nei, sendimaður KGB (sov
ézku leynilögreglunnar) í liði
Spasskís, verið sendur heim.
Hinn venjulegi yfirmaður
KGB í hinu 170 manna starfs-
Mði sovézka sendiráðsins hér
hafi aftur tekið við af Nei.
Blöðin hafi talað um „móður-
sýkiskast Gellers", en bréfrit-
ari segir, að hér hafi ekki ver-
ið um móðursýki að ræða, held
ur þaulhugsaða aðgerð. Rússar
hafi átt von á sams konar
ákæru og rannsókn á sínum
högum, og þvi hafi þeir viljað
verða fyrri til. Löngu er vitað
að Rússar gera ákafar tilraun-
ir með hvers konar notkun raf
einda í njósnum, tM að knýja
fram „játningar" í sósíalistisk
um réttarhöldum, óg þvi
þá ekki að athuga áhrifin á
heilastarfsemina almennt?
Starfsmenn sovézka sendiráðs-
ins hafi einmitt hegðað sér
mjög einkennilega í og við
LaugardalshöU rétt áður en
þeir báru ákæruna fram. Eins
og frá hafi verið skýrt í einu
daigbflaðanina, höfðu nokíkrir ís-
lendingar látið lögregluna vita
um grunsamlegt athætfi sendi-
ráðsstarfsmannanna. Þeir voru
með vélar í jeppa, sem þeir
höfðu lagt undir hlið Laugar-
dalshallar, og inni í sal á
fremstu bekkjum sátu menn,
sem hafi greinilega verið í ein
hverju sambandi við mennina í
jeppabílnum. Ósagt skal látið
hvaða tilraunir Rússar hafi
verið að gera þarna, en svo
mikið sé víst, að þeim hafi ver
ið hætt, um leið og athygli ís-
lenzku löigreglunnar hafi ver-
ið vakin á þeim, en í þess stað
ílýbti Geller sér að bera fram
kæruna. Vissu þeir upp á sig
skömmina og vildu verða fyrri
ttl? Halda þeir, að aðrir hljóti
að leika sama leik og þeir?
Alla vega sé vitað, að KGB
geri margvislegar tilraunir
víða um heim, og Island sé
ágœt tilrauinastöð. — Bréfinu
lýkur bréfritari svo á þvi að
fjaMa almennt um njósnir sov-
ézkra sendiráðsmanna hér á
íslandi fyrr og síðar, og segir
hamin, að miðað við umfang
þeirra og mannfjöldann, sem
starfi við þær, hafi alltof fá-
um Rússum verið vísað úr
landi héðan á síðustu árum.
Segir hann einnig, að jafn-
skyndileg og mikil aukning
sendiráðsstarfsmanna og hér
hafi átt sér stað myndi alls
staðár í heiminum kalla þegar
í stað á mjög aukið eftirlit.
% Blái krossinn
Steinar Guðinundsson
skrifar:
Leifsgötu 9,
27. ágúst, 1972.
„Enn kný ég dyra hjá þér,
Velvakandi minn. Á miðviku-
daginn kemur, 30. þ.m. mun
leið mín liggja út á götur
Reykjavíkurborgar og erindið
er það, að leita samstarfs við
almenning uM undirbúning að
rekstri leiðbeiningastöðvar í
áfengismálum. Meðferðis mun
ég hafa sjö mismunandi gerðir
fræðslu- og áróðursigagna, en
með hagnaði. af sölu þeirra
verður leiðbeiningastöðin sett
á laggirnar. Starfsemi þessi
verður rekin i nafni Bláa
krossins eins og tiðkast sums
staðar erlendis.
Ég er ekki í nokkrum vafa
um, að mangir verði til að
styðja Bláa krossinn til
starfa. Mér dettur ekki eitt
augnablik i hug að segja, að
þetta sé tilraun — þetta er
ekki tilraun, þetta er upphaf
þess, að Blái krossinn verði
að veruleika í íslenzku þjóð-
lifi og starfssvið hans verður
aðeins eitt, það, að aðstoða
hvern sem er, hvenær sem er
í viðureigninni við áfengisböl
ið, en þó ekki hvar sem er,
heldur þar og á þann hátt, sem
Blái krossinn telur vskynsam-
legast.
Saman höfum við möndlað
margt i áfengis'málum undan-
farin ár, Velvakandi minn, og
enn treysti ég á þig. Á blaða-
mannafundi í Sjónvarpinu
sagði kollega þinn frá þvi, hvi
Mk kvöl skipuflagðar frétta-
pantanir væru stéttinni oft á
tíðum, og af því að ég get vel
sett mig í spor hans, læt ég
þig einan duga, nú sem hingað
til, þótt ég geri mér ljóst, að
fréttin um upphaf Bláa krosis-
ins i menningarþjóðfélaginu
otokar er engin smáfrétt
og verður vafalaust í annála
skráð þegar þar að kemur.
0 Einhvers staðar
verður að byrja
Við hljótum að vera sam-
mála um það, þú, ég og allir
hinir íslendingarnir, sem vilja
ekki una við óbreytt ástand í
áfengisimálunum, að eigi eitt-
hvað að gera, verður einhvers
staðar að byrja. Engin ein að-
gerð leysir áfengisvandamálið.
Ef Blái krossinn vill
hlaða vörðu, þvi þá ekki að
aðstoða hann?
Mér er engin launung á því,
að ég tel að rekja megi ófremd
arástand í áfengismálum okkar,
eða áfengismenningu okkar að
verulegu leyti til vanrækslu
okkar við að reyna að halda
eðlilegri áfengismenninigu í
haftin'U. Ef þessi seinheppni
yiði rakin tid synda, yrði það
vafalaust vanrækslusyndin,
sem stimpluð yrði í passann
okkar — og það með rauðu.
Ég tel því tíklegt, að margur
vilji bæta fyrir þessa synd, og
hafi þvi útbúið „syndakvitt-
un“ og látið prenta hana á
praktuglegustu pappírsark-
ir með viðfestri silkisnúru og
mun hún síðan verða seld úr
bíl minurn, eins og hin gögnin,
Bláa krossiwum til stuðningis.
Ðíllinn verður rækilega merkt
ur bláum krossi á hliðum og
segldúksræmum með hvatning-
arorðum komið fýrir á þaki.
Að endingu þetta, vinur:
Vonandi þarf ég ekki að dingla
um götur og torg við sölu á
bæklingum og syndakvitt-
unum fram að jólum — gaman
væri að geta hafið starfrækslu
Bláa krossins um veturnætur.
Með beztu kveðjum,
Ste.inar Gnðmundsson".
Heilsurœkfm
The health cultivation
Glæsibæ, sími 85655.
MÁNAÐANÁMSKEIÐ hefst 1. september kl. 9.30.
í megrun, réttri öndun og slökun. 4 sinnum í viku.
Heilsuræktarhádegisverður innfalinn.
Nýir byrjendaflokkar.
Glæsileg aðstaða í Glæsibæ.
Sími 85655.
Fiskiskip til sölu
Tæpl. 100 tonna stálfiskiskip til sölu, smiðað í Austur-Þýzkal.
1959, 400 ha. aöalvél M.W.M., gott skip.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR,
Austurstræti 10, sími 26560, heimasimi 30156.
Skólo- og skjolotöskur
nýkomnar í miklu úrvali.
Heildsölubirgðir:
DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO. H/F.
Sínii 24-333.