Morgunblaðið - 31.08.1972, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 31.08.1972, Qupperneq 28
BLOMAHÚSIÐ SKIPHOLTI 37 S(MI 83070 (Við Kostakjör, skammt frá Tónabíó) Opi8 alla daga — Öll kvöld og um helgar. FRYSTIKISTUR RAFT0R6 SIMI:26Ó60 RAFIÐ JAN SIMI: 19294 FIMMTUDAGUR 31. ÁGUST 1972 Bretum afhent svar ríkisstjórnar- innar EINAR Ágústsson, utanrikisráð- herra, afhenti brezka sendiherr- annm á Islandi s\ar ríkisstjórn- arinnar við tilboði Breta í gær kl. 6. Á sama tíma var svar þetta sent þýzka sendiherranum í Reykjavík. 1 viðtali við Mbl. í gærkvöldi viidi utanrí'kisráðiheirra ekkert segja um efni orðiseindiingariinnar þar sem hann hefði lofað brezka .sendiherranum því, „svo þeir þyrftu ekki að lesa svar okkar í blöðunu'm," eiins og ráðherra komst að orði. Sagði hann, að efni svarbréfsins yrði opkiber- að bæði í London, Boran og Rvik fyrir hádegi í dag. Arekstur í Engidal Ómerktur togari á Islands miðum. Myndina tók Öl. K. M. ALLHARÐUR árekstur varð um ki. 16:20 I gær á gatnamótum Reykjanesbrautar og Hafnar- íjarðarvegar í Engidal, er stór vöruflutningabifreið lenti aftan á fólksbifreið. Voru bifreiðamar að koma niður Reykjanesbraut- ina og að stöðvunarskyldumerki, er áreksturinn varð. Engin slys urðu á mönnum, en fóllksbifreið- in skemmdist verulega mikið. Viggö Örn Viggósson. Flogið yfir miðin fyrir Austurlandi: jr Omerktu togararnir byrjaðir veiðar ÞRJÁTÍU og einn erlendnr tog- ari var að veiðum á svæðinu frá Eystra Horni að Daiatanga í gær er Mbl. kannaði ástandið á mið- unum. Bre'tar voru langflestir á miðunum eða 19, þar af tveir skuttogarar. Sex brezku togar- anna voru ómerktir og sáust eng in merki þess hverjir þeir væru eða hvaðan. Vestur-þýzkir togar- ar voru 9 og virtust allir nýlegir skiittogarar. Einn belgískan tog- ara var að finna á þessu svæði. Fyrsta togarann fanin Mbl. austur af Eystra Horni, skiuittog- arann Hans Buckler frá Bremer- haven. Hann var að toga rétt ut- Fórst í flug- slysi í Bólivíu VIGGÓ Öm Viggósson, flugmað- nr, fórst sl. mánudag í fhigslysi í Bolivíu. Viggó var 32 ára gam- all, og hafði um tveggja og hálfs árs skeið starfað lijá holienzka fliigfélaginu KI.M. Var Viggó að þjálfa hoilenzkan flugmann, sem nýlega hafði verið ráðinn til féiagsins, þegar slysið henti. Vél þeirra steyptist tii jarðar og brann skammt frá Tronpilló flug velii og létnst þeir báðir sam- stnndis. Ekki er vitað um orsölt slyssins. Viggó Örm Viggósson var fseddur 31. janúar 1940. Hann 'Jauk pirófi úr Stýrimanmaskól- anum og vann í 10 ár hjá Eim- skipafélaiginu, þar af 6 ár sem stýrimaður á Brúarfossi. Siðan var hann flugkenmari hjé Fliug- sýn, en réð sig til KLM i Surin- am fyrir 2 Vi ári síðan. Kom Viggó oft heiim til Islands á þessu tímabiii, síðast í marz s>l. Undanfarið flaug hann á milli Santa Cruz og Abapo-héraðs, þar sem landbúniaðarfram- kvæmdir fara fram «. vegum Sameinuðu þjóðanna. Foreldrar Viggós eru Sigríður Jónsdóttir og Viggó Jómsson framkvæmdastjóri Freyju. — Viggó læfcur eftir sig þrjú börn, 5, 9 og 11 ára. an 12 mílna markanna og þegar haldið var lienigra út, þó ekki út fyrir 50 mdliur voru þar átta aðr- ir vestur-þýzkir skuttogarar, all- ir að toga. Fyrstan ranmsökiuðam við Oarl Kampf frá Bremerhav- en, þá Ekersifiirde frá Keel, Ber- lin frá Bremerhaven, Hols'tein frá Kieei, Saar frá Guxhavien, Meiffiium frá Bremierhaven, Seyd- isfjord firá Bremerhaven og Hoheward frá Bremerhaven. Fyrsti brezki togiarinn, sem flogið var yfir, var nafn- og núm- erslaus með blámálaðan reyk- háf og Ijósibrúna yfirbygiginigu, var skipi'ð að toga. Þessi togari var u.þ.b. 35 sjómáil'ur frá landi Framhald á bls. 10 Hótaði að eyðileggja „veizlu aldarinnar“ Heitt í kolunum í myndatöku- stríðinu í Laugardalshöllinni ÞAÐ var ekki tíðindalaust með öllu „kalda stríðið“ í Laugardals- höllinni í gær og kom í ljós, að það er heitt í koliinum í stríð- inn um ljósmyndun í höllinni og ölliim þeim málaferlnm, sem því hafa orðið samfara. í gær sást kona í salnum með myndavéi og tók hún myndir á þessa véi á „bannsvæðinu", sem Chester Fox hefur einn rétt til að nota ljósmyndavélar á. Það varð uppi fótur og fit hjá mönnum Fox og Guðimundur G. Þórarinsison var kvaddur til. 1 ljós kom, að þarna var á ferð eiginkona Marshalls, lögfræðings Fischers. Konan viðurkenndi að eiginmaður hennar hefði sent sig í salinn í þeim tiilgangi að taka myndir — syo atvikið átti sér ails ekki stað „óvart“. Chester Fox varð að vonum foxvor.dur og Guðmundur G. Þórarinsson bauðist til þess að kalla til lögreglumenn á staðnum til að taka filmuna úr vél frú Marshall. Chester Fox vildi ekki svo róttækar aðgerðir og kvað frúna mega halda fiimunni, en vildi að reglur yrðu haldnar. Guðmundur G. Þórarinsson kvaðst hafa rætt um málið við MarshaH og mótmælt slíkum til- tektum. Marshall hatfði þá í hót- unum við Guðmund og sagðist geta komið því í kring, að loka- veizla mótsins yrði með öllu eyðilögð fyrir skáksambandinu. Við þessar hótanir vilrii Guð- mundur ekki una og kvaðst ekki flytja þessi skilaboð Marshall til samlanda hans í blaðamanna- Framliídd á bis. 17 Hvalbátar til landhelgisgæzlu? SVO kaim að fara að hvalveiði- bátar verSi fengnir til að að- stoða. varðsikipin við vörzlu land- helginnar að hvalvertíð lokinni, en henni iýkur væntanlega í endaðan september. Enn hefur þó engin ákvörðun veirið tekin í þessu méli, en er Morgunblaðið spurðist fyrir um þetta hj'á Baldri Möller, ráðu- neytisstjóra í d ómsmálaráð mneyt inu, sagði hanin, að heizt hefði komið til t-al's að reyina að fá hvalbáta, yrði farið út í að bæta við fJota lan dhelgisgæzl un,n ar. Fraimiiaid á bls. 17

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.