Morgunblaðið - 01.09.1972, Page 12

Morgunblaðið - 01.09.1972, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1972 BRETAR VIÐURKENNA yfir, að þeir 12 SJÓMlLURNAR myndu halda 1 áfram að vinna að útfærslu landhelginnar, og afla viður- kenningar á rétti til land- grunnsins alls SUMARIÐ 1960 ákváðu rík- isstjórnir íslands og Bret- lands að hefja viðræður um landhelgismálið. Ólafur Thors, forsætisráðherra, og Macmillan, forsætisráðherra Breta, hittust í Keflavík mánudaginn 26. september þ. á. og ræddust við skamma stund um Iandhelgismálið. Macmillan hafði hér við komu á leið sinni til alls- herjarþings Sameinuðu þjóð anna. Maomil'lan sagði við frétlta- menin að fuindinum lokniuna: „Við áttum saman eimkar gagn legar viðræður um samskiptí okkar og vandamál. íslending- ar eru gamlir vinir Breta og nú bandamenn og ég vona að þær viðræðuir, sem við höfium átlt í dag stuðli að þvi að ráða fram úr helztu vandamálum í samlbúð landa ok'kar.“ Ólafiur Thors sagði við þetta tækifæri: „Enginn mun vænta þess að svo örðug deila verði leyst í stuittuim viðræðum. Hitt vita ailitr að persóaiuleg við- kynniimg og vinsamltegar, ein- teegar viðræðuir greiða altaf götu sáttanna. Ég fagna þvi að hafa fenigið tækifæri til þess að hitta forsætisráðherra Breta og skýra íslenzk sjónar- mið fycrir honum, en get að sjálfisögðu að svo stöddu ekik- ert sagt um sáttahorfur í miál- inu.“ í byrjun október kom hinig- að sendinefind frá Bretlandi til viðræðna við Islendinga um iausn landhelgisdeilunnar. Sam hliða fiumdi utanrítoisráðherra Atiantshafsbanidalagsiíns, sem haldinm var í Pairis um míðjaii desember þ.á. ræddiu þeir Guð- mumdiur í. Guðmundsson, utan rítojisráðherra, og Sir Alee Douglas Home, utamríkis- ráðherra Breta, sérsitatoiíega láusn iandheiigisdeiluninar. Þessar viðræður leiddu til til þess, að íslenzka ríkisst’jóm in laigði fyrir Alþinigi 27. fiebrú ar 1961 tillögu til þingsálykt- ar við Ðreta. Þi ngsiáiyktiiinar- tillagan hljóðaði svo: „AHþingi álytotar að heimiia rikisstjórn- inmi að leysa fisitoveiðideiliuna við Breta í samræmi við orð- sendingu þá, sem prentuð er með álytobum þessari.“ Aliyktun in var samþytotot með 33 at- krvæðum þimgmamna Alþýðu flokksins og SjáMsitæðisflotoks in® giagm 27 atkvæðuim þinig- manna ALþýðuibandalagsins og Framsókmarfllototosins. Samtovæmt orðsendiímigijnni sem utanrikisráðherra Islands sendi u/tanmíkis-ráðiherra Breta, var lausn iandhelgisdeitamnar fóigin í efltirfarandi aitriðum; • 1. Bretar viðurkenndu þegar í stað 12 sijómíina land- helgi við ísland. • 2. Bretar viðurkemndu ennfremur þýðimigarmitoliar breytimgar á grunmJiniuim á f jór um stöðum umhverfis iandið, en það hafði I för með sér stækkum fiskveiðilandhelgimm- ar úr 69.809 ferkiilómetruim í 74.874 flerkílómnetra eða um 5065 ferkUómetra. Forsiða Morgrunblaðsins 28. febrúar 1961, þegar skýrt var frá samkomulaginu við Breta. Harold Macmillan og Ólafur Th ors hittast í Keflavik í septemiber 1960. • 3. Brezfkuim skipuim vac heimilað að stunda veiðar á tatoimörkiuðum svæðiuim á milli 6 og 12 sjámitaia martoamma. Heimillldir þessar stóðu i þrjú ár ag gilitu aðeins tatomartoað- an tíima á ári hverju. • 4. Rítoisstjórn Islands lýisiti yflir því, að hún myndi hálda áfiram að vinina að firarokvæmd álytotumar Aliþimgis frá 5. mai 1959, varöandi útfiærsta fisto- veiðiliögsögunnar við Isltand og að ágreiniinigi um hugsanlegar aðgerðir skyildi vísað til Al- þjóðadómstðlsins. Siðar gerði rikisstjórnin sams toomar sarnm- ing við Vestur-Þjóðverja. Ályktun Alþingis firá 5. mai 1959 er svohljóðandi: „Aliþingi álytotar að mátmæiia harðflteiga brotuim þeim á ís'iemzkri fisk- veiðilöggjöf, sem brezk stjórn völd hafa efnt ti'l með stöðuig- um ofbeldisaðgerðiuim brezkra herskipa innam istenztorar fisk veiðillaralhelgi, nú nýtega hvað efltir annað jafnvel ihinan fjög- urra mílma landheiLginnar frá 1952. Þar sem þvíMkar aðgerðir eru augljóslega ætlaðar til að knýja Isllendimga bil undam- haldis, lýsir Alþinigi yfir, að það télur Island eiiga ótvíræð- an rétt til 12 miílna fiskveiði- landhelgi, að afla beri viður- kenninigar á rétti þess til land gru-nin-simis alls, svo se-m stefnt var að með lögun-u-m uim visinda liega vemdun fiski-miða lamd- grunmsins frá 1948, og að ekki komi til mála mimni fiiskveiði- landlhe-ligi en 12 miíliur frá grunjnlilm-um u-mhverfis landið.“ Um þesisa áiyktun var fiulll sam staða allra þingflokka. Þessi samningur var mik-ill si-gu-r fiyrir himn íslenzka mál- stað. Bretar viðurtoemndu nú i fyrsta simn 12 sjómílna land- helgiina. I samminigum segir ei-nniig, að Isl-en-dinigar muni halda áfram að vinnra að stækkum landheliginnar sam kvæimlt álytoifiun Alþingis frá 5. maií 1959. En þar er einmutt lögð áherZlla á réfit yfir ölilu landgrunnimu. Ennfremur voru gerðar mikiilviægar grunn líniuibreyttaigar, sem fól-u í sér friðun á stórum hafsvæðum, sem sum hver eru þýðtogarmito il hrygningarsvæði nytjafiska. Islendinigar höfðu áður lýst sig reiðu-búna til þess að leggja landhelgisdeilu við Breta und- ir Alþjóðadámstölinn. Saim- sfieypuistjórm Framsöknar- fllökksins og S.jálfstæðls flo-kks- ins skýrði t.a.m. brezku rikis stjóminni frá því 24. april 1952 að hún væri reiðubúta til þess að leggja deita þá, sem spratt upp vegna útifærslunnar I 4 sjómíltair fiyrr á því ári, uindir Alþ.jóðadóm-stóiin n. Úr því varð ekki, þar sem brezká stjörnin talidi si|g ekki gieta tryggt, að skiiyrðium Isllend- inga um afniám löndunarbamns inis yrði íullnægt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.