Morgunblaðið - 15.09.1972, Page 8

Morgunblaðið - 15.09.1972, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUÖAGUR 15. SBPTEMBER 1972 Glæsileg skriísloiuhæð til sölu Rúmlega 300 ferm. skrifatofu'hæð á góðum stað í borginni til sölu. Húsnæðið er allt nýmálað og teppalagt. Ofnar með Danfoss hitastillum. T.d. tilvalið fyrir aðila, sem festa vildu fé á arð- bæran hátt, þar sem útleigumöguleikar eru miklir, í einu lagi eða skipt í fleiri hluta. Tilboð merkt: „Gott tækifæri — 9740“ sendist af- greiðslu blaðsins fyrir mánudagskvöld. Sjötugur i dag: Guðjón Vigfússon skipstjóri á Akraborg GUÐJÓN Vigfússon skipstjóri á Akraborgirmi, sem sig-Iir á miUi Akraness og Reykjavíkur þrisv- ar sinnum á dag, er fæddur í Granivik i Suður-Þingeyjarsýslu 15. september 1902. — Hann á því merkisafmæli í dag. Uppeldisár siin átti hann á Húsavik og á æskuárum vann hanin við að beiía linu og verka fisk. — Fór um fermingaraldur tii Grimseyjar og stundaði þar landviinnu, sjómeinnsku og bjarg- sig við góðan orðistír. Vann við kolartám á Tjömesi og sitdveið- ar á Axarfirði. — Fór í sigling- ar átján ára gamall og dvaldi erlendis I tíu ár. Sigldi í þrjú ár á seglskipum, og eru efcki marg- ir lsdend,inigar, sem gengið hafa í þanin formamnsskóia. — Árið 1921 innritaðist Guðjón i sjó- mannaskóla í Svendborg og árið 1926—1927 var haann í danska sjóhemum. Þar kynntist hann Friðrik primis, sem síðar varð kommgur Dana. Þegar Friðrik prins feom í opinbera heimsókn hiingað til Islandis árið 1938, gerði hann boð fyrir Guðjón, sem þá var búsettur á Akureyri, tál þess að rif ja upp gömul kynni og sjóferðasögur. 1 byrjun sáðari heimsstyrjald- arinnar varð Guðjón innilokaður í Noregí, en komst heim með „Petsamóföruiníum“ á Esju gömlu. Þegar hann kom heim Framhald á bls. 25. SÉRTILBOD - KJARAKAUP - NÝKOMIÐ ftalskir ieðurskór, sikinnfóðr- aðir og með leðursóla, nr. 36—41. Lít: Ljósbeige. Verð kr. 1275.— Teg. L20 ítalskir leðurskór, sfcinnfóðr- aðir og með leðursóla. Nr. 36—41. Lit: Hvítt. Verð kr. 1275.— ítaiskir leðurskór, sfcinnfóðr- aðir og með leðursóla. Nr. 36—41. Lit: Hvíttlakk. Verð kr. 1275— Teg. 0153 ftalskir leð'urskór, sfcinnfóðr- a ð ir og með leðursóla. Nr. 36—41. Lit: Ljósleit. Verð kr. 1275— Teg. 3215 Í6a.skir leðurskór, sfcinnfóðr- aðir og með leðursóla. Nr. 36—41. Lit: Millibrúnt. Verð kr. 975— Teg. 3227 ítalskir leðurskór, skinnfóðr- aðir og með leðursóla. Lit: Dökkbrúnt. Verð kr. 975— Nr. 36—41. íbalskir leðurskór, skinnifóðr- aðir og með leðursóla. Nr. 36—41. Lit: Hvítt-lalkk. Verð kr. 975— Teg. 147 Hotenzkir leðurskór, skinn- fóðraðir nr. 3—8 í V2 nr. Lit: Hvítt. Verð kr. 1275— Teg. 063 Hbllemzkir leðurskór, skirm- fóðraðir, nr. 3—8 í V2 nr. Lit: Hvitt. Verð kr 1275.— Orð sending til viffskiptavina okkar úti á landi. Pantiff strax, svo þér missiff ekid af þessu sérstaka tækifæri. Teg. 1170 HoUenzkiir leðurskór, skiinm- fóðraðir, nr. 3—8 í Ms nr. Lit: Hvítt. Verð kr. 995— Birgðir mjög takmarkaðar. Nýkomnir danskir leöurkuldaskór drengja og telpna meÖ slitsferkum hruflóttum gúmmísólum. Allar gerÖir eru meÖ rennjlás uppúr — Sem sagf ekfa kuldaskór Teg, 1612 með gærugkinrtsfóðri. Lit: Svart. Nr 24 kr. 1570— Nr. 25/27 kr. 1635,— Nr. 28/30 kr. 1700— Nr. 31/33 kr. 1770— Nr. 34/36 kr. 1935— Nr. 28/30 kr. 1700— Nr. 37/39 kr. 2030— Teg. 1613 með ulllarfóðri. Lit: SvairL kr. 1475— kr. 1545— kr. 1610— kr. 1680— kr. 1810— kr. 1875— Teg. 1606 Lituir: Millibrúwt. með þykku uíllarfóðri. Nr. 25/27 kr. 1590— Nr. 28/30 kr. 1650— Nr. 31/33 kr. 1720— Nr. 34/38 kr. 1845— Teg. 1108 Lituir: Millibrúmt. rrneð þyfcku uilllarfóðri. Nr. 28/30 kr. 1745— Nr. 31/33 kr. 1815— Nr 34/36 kr. 1885— PÓSTSENDUM SAMDÆCURS Skóverzlun Þórðar Péfurssonar við Austurvöll — Sími 14181

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.