Morgunblaðið - 15.09.1972, Page 9

Morgunblaðið - 15.09.1972, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGim 35. SEPTEMBER 1972 9 íbúbir óskast Okkur berst dagtega íjöldi beiðna og fyrirspurna um rbúðir, 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja, og ein- býlishús, frá kaupendum, sem greitt geía góðar útborgarvir, í sumum tilvikum fulla útborgun. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmerm Austurstræti 9. Fasteignadeild, síman 21410 og 14400 — utan skrifstofutíma 32147 og 18965. SÍMAR 21150-21370 Til sölu glæsileg sérhæð i smíðum á ein- um fallegásta stað sunnan megin á Nesinu. Kæðin er 155 fm og seist fokheld með inn- byggðum bílskúr. 2ja herb. íbúðir við Hraunbæ um 60 fm glæsileg íbúð með vélaþvottahúsi. Kleppsveg á 7. hæð í háhýsi, 73 fm glæsileg íbúð með stórkost- tegu útsýni. 3ja herb. íbúðir við Njálsgötu á 4. hæð með sérhitaveitu og útsýni. Verö 1900 þús. kr. Grettisgötu á 3. hæð, stór íbúð með nýrri ektnúsinnréttingu. Verö 1800 þús. hr., útborgun 900 þ. kr. Seljaveg 2. hæð um 85 fm í vel byiggðu steinhúsi. Verð 1750 þús. kr. 4ra herb. íbúðir við Barmahlíð efri hæð, mjög góð ibúð 120 fm með bílskúr. Kleppsveg á 2. hæð 110 fm úrvals- íbúð inn við Sæviðarsund með sérþvottahúsi, sérhitastillingu og frágenginni lóð. Geitland í Fossvogi á 2. hæð, mjög glæsileg íbúð með sérþvottahúsi. Einbýtishús í smíðum við Vesturberg með 6 herb. íbúð á hæð. Kjallari 41 fm. Stórkostlegt útsýni, gott verð og mjögr hagstæðtr greiðslu- skilmálar. I Vesturborginni 5 herb. íbúð á 3. hæð (efstu hæð) á Högunurr í enda með sérhitaveitu og bílskúr. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúð í Vestur- borginni. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúð- um, hæðum og einbýlishúsum. Komið og skoðið »mia;r.¥íiiT TIMUWIF IMAK 21150-2157^ 26600 al/ir þurfa þak yfirhöfudið Áltheimar 3ja herb. ttfít íbúð á efri hæð í tvíbýlishús (raöhús). Gott útsýni, góð ibúö. Verö: 1.900 þús. Grenimelur 3ja herb. um 96 fm kjallaraibúð í þríbýlishús. Sérhiti, sérinmg. Verð: 2,1 miMj. Hofteigur 3ja herb. kjallaraibúð i þribýlis- húsi (steinhúsi). Sérhiti, sérlóð. Verð: 1.550 þús. Kóngsbakki 4ra herb. 105 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Fullbúin íbúð. Sér- þvottaherb. Vetð: 2,5 millj. Útb.: 1.300 þ. Nýlendugafa 3ja herb. íbúð í steinhúsi (tví- býli). (búð í góðu ástandi. Laús næstu daga, Verð: 1.500 þús. Útb.: 800 þús. Rauðilœkur 2ja herb. íbúð á jarðhæð í þri- býlishúsi. Sérhiti, sérinngangur. Samþykkt íbúð. Verð: 1.600 þús. Selvogsgrunnur 2ja herb. rúmgóð íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Verð: 2,5 millj. Sœviðarsund 4ra herb. 90 fm ibúð á efri hæð í fjórbýlishúsi. 36 fm bílskúr fylgir. Góð íbúð. Verð: 2,9 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) slmi 26600 íbúð til sölu 3ja herbergja ibúð á 7. hæð í fjölbýlishúsi er til sölu. Upp- lýsingar hjá Fyrirgreiðsluskrifstofunni fasteigna- og verðbréfasala Austurstr. 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heima 12469. Höfum kaupendur að 1—6 herb. íbúðum í borginni og nágrenni. Oft er um mjög góðar útborganir að ræða. Höfum kaupendur að litlum og stórum einbýlis- húsum og raðhúsum í borginni og nágrenni. Góðar útborganir. Höfum kaupendur að flestum stærðum íbúða og sérhúsa í smíðum. Ausiurstraeti 20 . Sfrnl 1954S TakiÓ eftir Önnumst viðgerðir á ísskápum og frystikistum, breytum gömlum ísskápum í frystiskápa. Góð þjón- usta. FROSTVERK, Reykjavíkurvegi 25, Hafnarfirði, sími 56473. SÍMIIER Z4300 TH sölu og sýnis 15 Við Grettisgötu 3ja herb. ibúð um 90 fm á 2. hæð í steinhúsi. Laus nú þegar. Við Nökkvavog 3ja herb. kjallaraíbúð um 85 fm með sérinngangi i steinhúsi (tvibýlishúsi). í Vesturborginni 3ja herb. risíbúð um 75 fm með sérhitaveitu í steinhúsi. Laus nú þegar. Útborgun 600—700 þús. Nýlegar 4ra og 5 herb. íbúðir í Árbæjar- og Breiðholtshverfi. 5 og 6 herb. íbúðir í borginni, sumar sér. \ Vesturborginni 2ja herb. kjallaraibúð um 70 fm með sérinngangi og séfhitaveitu. Laus 2ja herb. risíbúð um 70 frn með sérhitaveitu i steinhúsi í eldri borgarhlutanum. Laus 3 ja herb. íb. með sérinngangi og sérhitaveitu á Seltjarnarnesi. Útborgun helzt 800 þús., sem má skipta. Húseignir í smíðum og margt fleira. 11928 - 24534 Skrifstafuhúsnœði við Skólavörðustíg er til sölu. Stærð 180 fm, sem skiptist í 2 salerni og 8 skrifstof- ur. Gæti selzt í tvennu lagi. Hús- næðið er að hluta nýstandsett með teppum, viðarklæddum veggjum og harðviðarhurðum. ’-HEHAHIBUIIIllF VONARSTRCTI 12 símar 11928 Ofl 24634 Sölustjóri: Sverrir Krlstineion Til sölu Til sölu Vönduð 3ja herb. ibúð á 1. hæð og herbergi í kjallara — véla- þvottahús. Sérlega vönduð 4ra herb. íbúð á 2. hæð (efri) í Fossvogi. Aðeins 4 íbúðir á gang. Austurstræti 12. Simar 20424 — 14120. KOMIÐ OG SKOÐIÐ Sjón er sögu rikari ja fasteignasalan Sinti 24300 Laugaveg 12 _________________ Utan skrifstofutíma 18546. Til sölu S. 16767 6 herb. rishæð við Réttarholtsveg — bílskúr. Nýleg 5 herb. 2. hæð við Háaleitisbraut um 125 fm í góðu standi. Ibúðin stendur auð og er laus strax. 4ra herb. 2. hæð við Blönduhlíð. 3ja herh. hæðir við Barónsstíg og Ránargötu. Efri hæð 5 herb. í þríbýlishúsi við Hvassaleiti. íbúðin er með sérinngangí, sér- hita. Réttindi fyrif bílskúr. Höfum kaupendur að öllum stærðum ibúða, ein- býlishúsa. Einar Sitj irðsson hdl. Ingólfsstræti 4, sími 16767, kvöldsími 35993 frá kl. 7—8. Til sölu Ný íbúð Tii sölu er 4ra herbergja íbúð á 1. hæð i sambýlishúsi við Vesturberg. ibúðin er næstum því fullgerð. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Veðdeildarlán, 600 þús. kr., er áhvílandi. fbúðin er laus til afnota nú þegar. Út- borgun um 1.700.000,00 krónur, sem má skipta. •írni Stefánsson, hrf. Málfiutningur — fasteigr.asala Suðurgötu 4. Siman 14314 og 14525. Kvöldsimar: 34231 og 36891. úsaval fASTIIBNASALA SKÖLAVÖRB0STÍ8 11 SÍMAR 24647 h 25560 í Háaleitishverfi 5—6 herb. endaíbúð á 3. hæð. 4 svefnherbergi, suðursvalir, sér- hiti, falleg og vönduð íbúð, fagurt útsýni. Eskihlíð 3ja' herb. rúmgóð endaíbúð á 4. hæð. íbúðarherbergi fylgir í risi. í Hafnarfirði við Álfaskeið 6 herb. endaíbúð á 2. hæð. Tvennar svalir, vandaðar innréttingar. við Arnarhraun 4ra herb. neðri hæð í tvibýlishúsi. Sérhiti, sér- inngangur. I smíðum 5 herb. íbúð í Breiðholti. Tvenn- ar svalir, bílskúr. einbýlishús í Garðahreppi. Sex herbergi, bílskúr. Þorsteinn Júlíusson hrl Helgi Ólafsson, sölustj Kvöldsími 21155. Til sölu Glæsileg 2ja herb. ibúð á jarð- hæð í nýlegri blokk í Vestur- bænum. 3ja og 4ra herbergja ibúðir í gömlu steinhúsi nálægt Mið- bænum, þarfnast standsetn- ingar. Fokhelt einbýlishús á mjög fallegum stað nálægt Geit- hálsi. Sumarbústaður I næsta nágrenni Reykjavíkur með fallegu landi við vatn. Eínbýlishúsalóð á Arnarnesi, góð teikning getur fylgt. Hveragerði Einbýiishús, glerjað með mið- stðð. Nokkrar 3ja herbergja íbúðir í parhúsum, í byggíngu. HELGI HAKON JÓNSSON Skólavórðustig 21A sími 21456. EIGNASALAIV REYKJAVÍK INGÓLFSSTRÆTI 8. 2ja herbergja Rúmgóð íbúð í nýlegu háhýsi við Kleppsveg. Suðursvalir, véla- þvottahús, frágengin lóð, mjcg gott útsýni. 3jo herbergja Rúmgóð kjallaraíbúð í Voga- hverfi. íbúðin er lítið niðurgraf- in, sérinng., stór ræktuð lóð. 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í steinhúsi i Mið- borginni. Svalir. (búðin laus ti! afhendlngar nú þegar. 4ra herbergja íbúð i steinhúsi í Miðborginni. (búðin laus nú þegar. Mjög gott útsýni. 5 herbergja íbúð á 2. hæð víð Háaleitis- braut, sérþvottahús á hæðinni. Bílskúrsréttindi fylgja. Raðhús ( Mosfellssveit. Húsið selst frá- gengið eða á byggingarstigi að ósk kaupanda. Bílskúr fylgir, hagstætt verð. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldörsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Hafnarfjörður Nýkomið til sölu 2ja herb. sem ný íbúð á jarðþæð í fjölbýlishúsi við Sléttahraun. 3ja herb. íbúð á efstu hæð í fjöl- býlishúsi við Hjallabraut ( Norðurbænum. Selst tilbúið undir tréverk og tH afhend- ingar um næstu mánaðamót. 6 herb. einbýjishús við Fögru- kinn. 2ja herb. risíbúð á góðum stað í Suðurbænum. ÁrniGunnlaugsson.hrl Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764. Lögfræðiþjónusta Fasteignasaia til sölu: Hafnarfjörður Vönduð og falleg: 4ra herb. Ibúð í nýlegri blokk. Þvottahús á hæðinni. Bilskúrsréttnr. Hverfisgata Vönduð og góð eign neðar- lega við Hv7erfisgötu. Hentugt skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði. Fasteignir óskast Raðhús á einni hæð í smíð- nm í Fossvogi. Um 200 fm einbýiishús á einni hæð i Kvik, á Seltjarnarnesi eða Flötunum. s. Stefán Hirst \ HERADSDOMSLOGMAWJR Austurstræti 18 Simi: 22320 \ y

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.