Morgunblaðið - 15.09.1972, Síða 10

Morgunblaðið - 15.09.1972, Síða 10
10 MOHGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1972 VW 1303 — nýjasta gerðin tekur við af 1302 Aukið öryggi er undirstaða breytinganna Volkswagen 1303. Umboð: Hekla hf., Langavegi 170—72. Verð nm 335 þús. kr. með 52ja hestafia (SAE) véllrmi. 1303 S kostar um 350 þús. kr. og 1303 SL 360 þús. kr. VW-verksmiðjurnar í Wolfs burg hafa á ári hverju komið fram með einhverjar breyting ar á hinum hefðbundna bíl sínum, Bjöllunni (the Beetle), og virðast þær aukast með ári hverju. Auknar öryggis- kröfur í mörgum löndum heims hafa haft sitt að segja hjá VW sem öðrum. Athyglis- verðasta breytingin nú, er kúpt framrúða í stað beinnar áður. Það er 10 sentimetrum lengra fram í rúðuna og þvl minni hætta á að skella með höfuðið á hana. Innanmál bílsins stækkar við þetta um 50 lítra. Mælaborðið er nýtt og end- urbætít. Allur flötur þes® er klæddur svörtu gervileður- efni, setn gerir það mjúlkt við- W illllllliaá íhvolf ifram rúðan «r me»t áberandi breytin g-in — Nýtt mælaborð, bæði fallegra og mýkra en áður. tomu, og gefur þvi jafnframt betira úti'it. Öllum viðvörunar- ljósum og vísum er komið fyr- ir í eimiuim mæli eimis og áð- ur. Með þessu nýja mælaborði kemur einnig nýtt loftræsti- kerfi, sem á að bæta dreif- ingu bæði heits lofts og kælds I gagmium stærri blásara. Loft- straumurinin kernur nú úr rifu, sem liggur alveg meðfram glugganum og blástur er einn- ig á hliðarglugga. Framisætin eru endurbætt og eiga að vera mýkri en áð- ur og veita betri situðtnimg við læriin. Afturijósin eru nú krimiglótt og stærri en áður. Allir takkar, Ijósiaskiptir, stefnuljós, rúðuþurrkur, rúðu sprautur, hitastillar og hitinn á aflturrúðuna eru nálægt öku manmöinum og auðvelt að ná til þeirra. Véliin er sú sama og í 1302. Með fjórum liggjandi strokk- um, loftíkæld og er aftan í bíLnum. Hámairkshraði og viðbragðs flýtir liggj a ekki fyrir, en eru senmilega svipaðir og á 1302. Bíllimn er nú komimn með tívöfaM: bremsuikerfi, sem veit ir auikið örylggi. Bf aðallkerfið biliar þá tekuir hitít við, en á stigið verðu.r noiktkuð þymgra. Girkassinn er ailsamhæifður með fjóru.m ganighraðastiigum, eims og verið hefur. Samhæf ingin hefiur þó verið stíyrkt nióklkuð. Sjálflstæð fjöðrun er á hverju hjóli. Bílli'nn er með borðabremsum (drums) á öll um hjóClum, en hæigt er að fá diskabrenrusiur að framan ef maður vill borga fyrir það. — Með 1303S fylgja diskabrems uir að fraiman. Bífllllinn er seldur á belta- dekkjium (diiagonal), og dekkja stærðin er 560x16 þumlung- ar. Bensín.eyðslan liggur ekki fyrir en er senmiliega svipuð og á samsvarandi gerðum af 1302. — Bíllimm kemur hér á göturnar mjög bráðlega. Til htisnæðislausra kennaranema Samtök íslenzkra kennaranema geta e.t.v. útvegað ykkur húsnæði og fæði í heimavist. UPPLÝSINGAR í SÍMA 33236 N.K MANUDAG OG ÞRIÐJU- DAG MILLI KL. 5 — 8. oncLEcn Skammastu þín ekkert ? Ekki bara pínulítið? Værir þú áskrifandi að VÍSI biðu nýjustu fréttir þín, strax þegar þú kæmir heim frá vinnu. Fréttir dagsins í dag. VÍSIR fór ekki í press- una í gærkvöldi. Það var enn verið að skrifa hann klukkan að ganga ellefu í morgun. Þess vegna eru ferskustu fréttirnar alltaf í VÍSI. Og hvað með konuna þína? Ekki er hún í strætó á hverjum degi. Ef þú værir áskrifandi. yrði hún búin að lesa VÍSI þegar þú kæmir heim — og þú hefðir allt blaðið bara fyrir þig. Já, hvernig væri það? öiýiíýíiýííjí&ií iýýiixý>/i|ix’iiýi;i;i i Í EVrstur meó ¥TTOTÐ fréttimar V Jlkllliv Hagstœtt — Bílar Til sýnis og sölu bílar. Peugeot ’67 station 7 manna. Ford Cortina ’71 2ja dyra L. Ford Cortina ’71 2ja dyra G. Ford Cortina ’71 4ra dyra G. V.W. 1300 ’72. Upplýsingar í síma 15637, í dag og á morgun. Tónskóli Emils Kenmsla hefst. 18. september. Innritun milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Kennsilubækur og hljóðfæri til sölu á sama stað. Nýlendugata 41. Sími 16239. Frá Mýrarhúsaskóla Innritun 6 ára barna fer fram í dag kl. 13—15. Sími 16254. Gagnfræðaskólinn verður siettur í félagsheimilinu mánudaiginn 18. september kl. 14. SKÓLASTJÓRI.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.