Morgunblaðið - 15.09.1972, Síða 12

Morgunblaðið - 15.09.1972, Síða 12
JLZ MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUH 15. SLP'I'I.'MBLn iyV2 Við gerðum góð innkaup Strásykurinn stóriækkar 50 kg. sekkur kr. 1444.— 25 kg. sekkur kr. 734.— 7x2 kg pakkn. kr. 421.— Opið til kl. 10 á kvöld Húsið tekur stakkaskiptum Hvort sem mála þarf úti eða inni. Að mála hús sitt með Hörpusilki er auðveld og ódýr aðferð til þess að fegra umhverfið og vernda eignir sínar gegn harðleikinni veðráttu. Með réttri undírvinnu stenzt Hörpu málning hin tíðu veðrabrigði. Fagleg vinnubrögð og góð málning tryggja langa endingu. Látið Hörpu gefa tóninn. EINHOLTI S Rufvirkjor — Múrorur Tvímenningskeppni í bridge hefst miðvikudagimn 20. september kl. 20 í Félagsheimilinu. Tilkynnið þátttöku í skrifstofur félaganna. Fjölmennið og mætið stundvíslega. Nefndin. Tilkynning frá Sjálfsbjörg Dvalarheimili Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra, við Há- tún 12, Reykjavík, tekur til starfa á komandi vetri. Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrifstofu Sjálfsbjargar l.s.f. Laugavegi 120, hjá Sjálfsbjargarfélögunum út um land, Öryrkjabandalagi islands Hátúni 10, Reykjavík, á Reykjalundi og hjá héraðslæknum. Aðeins þeir einstaklingar koma til greina, sem hafa ferlivist, en þarfnast verulegrar aðstoðar vegna fötlunar. Að öðru jöfnu sitja þeir fyrir um dvöl, sem eru á aldrinum 16—60 ára. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember n.k. Umsóknir sendist til skrifstofu Sjálfsbjargar, l.s.f. að Laugavegi 120, Reykjavík. SJÁLFSBJÖRG, landssamband fatlaðra. TRÚBROT leikur í kvöld. Aðgangur kr. 175. Aldurstakmark fædd ’56 og eldri. Ströng passakylda.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.