Morgunblaðið - 15.09.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1972
13
Félag íslenzkra rafvirkja
ÁkveðiS hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða-
greiðslu við kjör fulltrúa á 32. þing Alþýðusam-
bands Isilands.
Listum með nöfnum 5 aðalfulltrúa og jafnmörgum
til vara skal skila í skrifstofu félagsins að Freyju-
götu 27, fyrir kl. 18 mánudaginn 18. sept. 1972.
Hverjum lista skulu fylgja nöfn að minnsta kosti
45 fullgildra félagsmanna.
Stjórn Félags íslenzkra rafvirkja.
Einkaflugmenn
Upprifjunarnámskeið fyrir einkaflugmenn verður
haldið í lok þessa mánaðar. Rifjað verður upp það
helzta úr námsefni fyrir A-próf og þó sérstaklega
hin hagnýtu atriði, svo sem gerð flugáætlanna
(flight planning), reiknisstokkseefingar, flugeðlis-
og vélfræði auk þess, sem farið verður yfir flug-
eiginleika (performance) hinna ýmsu smávéla.
Væntanlega þátttakendur hafi vinsamlegast sam-
band við Otto Tynes, Tómasarhaga 25, sími 23091.
abc
SKÓLARITVÉLIN
3 TEGUNDIR
MEÐ 0G AN DALKASTILLIS
Sterk — Falleg — Létt
SvartjRault litaband
VERÐ FRÁ KR. 4850.—
2ja ára ábyrgð.
ÚTSÖLUST AÐIR:
Akureyri: Bókaval
Hellu: Mosfell
Keflavík: Stapafell
Isafirði: Bókaverzlun Jónasar Tómassonar
Húsavík: Bókaverzlun Þórarins Stefánssonar
Bolungarvík: Verzlun Einars Guðfinnssonar
Akranes: Bókaverzlun Andrésar Níelssonar
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
%
+ = æ
x
Hverfisgötu 33
Sími 20560 - Pósthólf 377
VIÐARÞILJUR
Höfum fengið sérstaklega ódýrar viðarþiljur,
aðeins kr. 267.— á fermetra.
A J. Þorláksson & Norðmann hf.
FVRSTA miU KASSETTAM!
Nú hin síðari ár hafa svonefndar kassettur
rutt sér mjög til rúms, og jafnframt hljóm-
plötuútgáfu hafa erlend útgáfufyrirtæki gefið
út innspilaðar kassettur.
ic Við höfum þá ánægju að upplýsa, að nú
er komin á markað fyrsta íslenzka kassettan
með lögum af hinni frábæru hljómplötu
þeirra Jónasar & Einars: „Gypsy Queen".
„GYSPY QUEEN
FÁLKINN HF'
HLJÓMPLÖTUDEILD.
Saab er
fjárfesting
NÝJUNGAR 1 ÁRGERÐ 1973
SAAB96
öryggi framar öllu
• 3 nýir litir, þar af einn i „metall“.
• Stálbitar í yfirbyggingu fóðraðir.
• Mælaborð hannað fyrir akstursöryggi.
• Allir mælar i sjónmáli ökumanns.
• Sjálflýsandi visar á mælum.
• Eldtraust áklæði.
• Sérbólstruð sæti, öryggisbelti
— hnakkpúðar fáanlegir.
• Bílstjórasæti rafmagnshitað.
SAAB umboðið getur nú boðið
viðskiptavinum sínum betri þjónustu:
• Verkstæðið hefur verið stækkað
og endurbætt.
• Varahlutalagerinn er stóraukinn
með stæna geymslurými.
• Sýningarsalur SAAB umboðsins
kynnir nýju gerðimar og tekur
bifreiðir viðskiptavina i umboðssölu.
• Ljósaþurrkur auka akstursöryggið.
• Halogenljós með H-4 lömpum gefur mun sterkara
og hvítara Ijós en venjulegir glóðarlampár.
• Dekk af yfirstærð fyrir íslenzkar aðstæður.
• SAAB liggur betur á veginum.
• Allir SAAB eru framhjóladrifnir.
'“BJORNSSONAca
SKEIFAN 11 SÍMI 81530