Morgunblaðið - 15.09.1972, Blaðsíða 17
MORGUiNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBBR 1972
17 ,
I.agið tekið undir réttarvegg:ntim — og sálinni yljað. Saínið rekið inn í réttina.
Dráfctur gekk vel, enda oft
á tíðum meira um rnenn og
börn i almenningnum en
kindur. Sumir voru farnir að
ylja sálinmi og víða glitraði á
glerimu, enda slíkt nauðsyn-
leg.t i réttunum. Undir réttar-
veggnum var lagið tekið:
„Sveinar kátir symgjum : .
Góðir söngmenn þeir Gnúp-
verjar.
Um nónbil fóru menn að
t'ínasit hver til sins heima.
Sumir fóru revndar heim til
annarra, en það var svo sem
sama, kjötsúpa beið i hverj-
um potti og vafalaust lögg i
s tof us ká pn u-m.
Við urðum hins vegar að
láta O'kkur nægja að hugsa til
þeirrar herlegu veizlu og rétt-
arballsins á leiðinni til höfuð-
borgarinnar.
— G.B.G.
mennirnir vorn hressir í
bragði, þótt vafalaust vaern
þeir lúnir eftir langa fjall-
ferð. Sumir höfðu verið í 9
daga á fjalli, en aðrir fáein-
nm dögnm skemur.
Innan tíðar vaknaði Skaft-
holtsrétt af árslöngum svefni
sinum, hróp og hlátrasköll
ghtmdu við um réttina i gegn
um þreytulegit jarm reksturs-
ins. „Ég held að féð hafi bara
ekki verið s-vona vænt af fjalii
síðan haustið 1954,“ sagði
Hjalti Gestsson, glaður í
bragði.
Veðráttan var dumbungsleg,
eins og reyndar flesta daga á
íslándi, og brátt fór hann að
væta. „Það var svo sem við
þessu að búasit eftir bölvaða
austantóruna yfir Heklunni,“
sagði Jón i Geldinigaholti um
leið og hann bauð oikkur upp
á ilmaindi kaffi, fla.tkökur og
kleinur inni í jeppa.
Jón taldi, að vel h-efði smal-
azt. Óvenju margir hefðu far-
ið í lengstu leitir og veðrið
hefði verið gott, að undan-
skildum laugardeginum. „Það
gerði slíkt óveður, að þess
gætti jafnvel inni í kofanum,
og nær öfært var að sin.n.a
leitum. Það voru hins vegar
hraustir menn á fjallinu og
létu það litið á sig fá, þótt
Vart væri sitjand'i á hesti fyr-
ir slagviðrinu," sagði Jón og
brosti í kampinn.
Skúrinni létti og fólkið
streymdi stöðugt að. Enginn,
sem einhver tengsl á við
Gnúpverja, lætur hjá líða að
heimsækja þá bændur i rétt-
unum, ef möguleiki er.
Sigrún Lóa var ein af þeim f jölmörgu Reykvíkingum, sem
lögðu leið sína austur í Hreppa í gær til þess að fylgjast með
réttunum, en hún var fjögur sumur í sveit í Vestur-Geldinga-
holti.
Litiö við í Skaftholtsrétt í gær
HREPPAMENN voru óvenju
árrisulir í gærmorgun, enda
var langttr og strangur dagur
fyrir höndum. Varla var orðið
bjart af degi, þegar Gnúpverj-
ar rákti safn sitt síðasta
áfangann — frá Fossnesi nið-
ttr í Skaft.holtsrétt. Fjalla-
Það veitti ekki af að ýta svolítið við l>esisum letiskjátum.
(Ljósm. Mbl.: GBG)
Féð ekki svo vænt af
f jalli í tæp tuttugu ár