Morgunblaðið - 15.09.1972, Page 19

Morgunblaðið - 15.09.1972, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1972 19 -i mro Stúlka óskast í veitingahús úti á landi. Upplýsingar í síma 93-8355. Skriístofumoður óskust Óskum að ráða skrifstofumann karl eða konu til almenmra gjaldkera- og skrifstofustarfa. Verzlunar- eða Samvinnuskólapróf æskilegt. Góð laun í boði. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsinS' fyrir n.k. þriðju- dagskvöld merkt: „2349“. Oskum eftir verkamönnum. — Mikil vinna. Upplýsingar í símum 84825 og 83250. BKUN H.F., Suðurlandsbnaut 10. Starfsmenn óskast Óskum að ráða konu eða karlmann til afgreiðslu- starfa. Einnig karlmann til starfa í verksmiðju vorri. Góð kjör. S. HELGASON H/F., Steiniðja, Einholti 4. Staða fulltrúa hjá Verzlunarráði íslands er laust til umsóknar. Góð viðskiptaþekking og enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og starfsferil sendist skrifstofu ráðsins, Laufásvegi 36, fyrir fimmtudagskvöld, 21. þ.m, Farið verður með umsóknirnar sem algert trúnaðarmáL =(m)} Útgerðarmenn og skipstjórar Vanur stýrimaður óskar eftir plássi á skuttogara. Tilboð sendist Mbl. merkt: „9873“. Vanan stýrimann vantar á góðan trollbát frá Vestfjörðum. Upplýsingar í síma 94-7698, Flateyri. Stúlka við afgreiðslustörf (helzt vön). Upplýsimgar í skrifstofu. SÆLAKAFFI, Brautarholti 22. Bílstjóri óskast Stórt iðnfyrirtæki óskar að ráða bílstjóra. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Bílstjóri — 2348“ fyrir n.k. þriðjudagskv.öld 19. þ.m. Piltur eða stúlka óskast til sendistarfa hálfan daginn. Upplýsingar í skrifstofunni eftir hádegi í dag. KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF., Laugavegi 13. ISAL V erkfrœðingar Óskum eftir að ráða til starfa við rekstur álverk- smiðjunnar í Straumsvík. Byggingaverkfræðing Vélaverkfræðing og - Rafmagnsverkfræðing Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyðublóð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, Austurstræti. Reykjavík og bókabúð Olivers Steins. Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar til Islenzka Alfélagsins h.f. sem fyrst og eigi siðar en 25. september 1972. Islenzka Alfélagið h.f. Straumsvík. VEITINGAHÚSIÐ í GLÆSIBÆ READING BMSTAKT TÆKIFÆRI Aðeins þessa helgi Heimsfrægur gestun Wilma Reading' frá London, á leið til New York til að skemmta á Cubacabana. • HAUKUR MORTENS OG HLJðMSVBT Almennur dansleikur. Oansað til kl. 01. Borðpantanir í síma 86220 frá kl. 16. Matur frá kl. 19. Borðum ekki haldið lengur en til kl. 21. VEITINGAHÚSIÐ í GLÆSIBÆ i SÍMI 86220 í SKRIFSTOFUSTÖRF Óskum að ráða nú þegar 2 stúlkur á skrifstofu, vélritunarstúlku og stúlku í bókhald. Góðar ferðir í og úr vinnu frá Reykjavtk. Upplýsingar í síma 66300 og 22090. ÁLAFOSS H/F., Mosfellssveit.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.