Morgunblaðið - 15.09.1972, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 15.09.1972, Qupperneq 23
SINGASTOFA KRISTINAR 28.3 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1972 23 Dauða- deildin tæmist San Quentin, 13. sept. AP SÍÐASTI fangrinn í dauðadeild San Quentin-faing-elsis fór það an í dag og |>ar með er lokið aftökiun samkvæmt lögum Kaliforníuríkis, en saga þeirra hófst fyrir 121 ári. Deilumiuim um þann úrs'kurð Hæstaréttar Kaliforníiu frá því í febrúar að afinema dauða refsingiu er þó hvergi nærri lokið, og í nóvember greiða kjósendur atkvæði um þá til löigu að dauðarefsingiumni verði aftur komið á. 104 fyrrverandi fangar úr dauðade i ld eru nú geynrndir í ýrasum fangelsum Kalifomíu. Þeirra á meðal eru Sirhan B. Sirhan, sem var dæmdur fyr ir morðið á Robert F. Kenne- dy, oig Charles Manson, sem vair dæmdiur fyrir Sharon Tate-imiorðin. ehk Innilytjendur — Einknritari Óska eftir sjálfstæðu starfi hálfan daginn. Hef mikla reynslu í tæknilegum bréfaskiptum. Fyrsta flokks þýzk og ensk hra- og vélritun. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „9741". Starfsstúlkur óskast strax fyrir Heimilíshjálpina í Reykjavik. Einnig óskast ráðskona á fámennt sveitaheimili úti á landí. Upplýsingar að Tjarnargötu 11 hjá Helgu M. Níelsdóttur frá kl. 10 til 12.30 í síma 18800, innanhússími 74. Skrifstofustarf Stúlka óskast til skrifstofustarfa í hafnarskrifstof- unni í Reykjavík. Umsóknir sendist hafnarskrifstofunni fyrir 25. september n.k. Hafnarstjórinn í Reykjavík. Atvinna Viljum ráða afgreiðslustúlkur í matvöruverzlanir. Starfsreynsla nauðsynleg. Upplýsingar í skrifstofunni. KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA, Strandgötu 28 — Sími 50200. Olivetti skólaritvélar gædin eru óbreytt en verdid hefur lækkad Útsölustaöir: Ritfangaverzlanir Pennans Hafnarstræti 18 Laugavegi 84 Laugavegi 178 og umbodsmenn úti á landi Olivetti umboöiö: Skrifstofutækni hf. Laugavegi178 Sími 86511 (Ath.aö umboöið er ekki skráð í nýju símaskránni) Storfsstúlkur ósknst Starfsstúlkur óskast á Kópavogshæli strax. Vinnutími frá kl. 8.30 — 13.00. Upplýsingar hjá ræstingastjóra á milli kl. 11 — 12 f.h., í síma 41500. Reykjavík, 13. september 1972. Skrifstofa ríkisspítalanna. Verksmiðjuvinna Óskum að ráða tvær stúlkur og tvo karlmenn til starfa í verksmiðju vorri í Mosfellssveit, vakta- vinna, gott kaup og bónus. Fólk flutt til og frá vinnu, Árbær, Breiðholt, Laug- arnes og Bústaðahverfi, Háaleitishverfi og frá miðbænum. ÁLAFOSS H.F., sími 66300 og 66306. Lettera 32 Dora Valentine olivetti Atvinna Óskum að ráða stúlkur á aldrinum 18 — 25 ára til 0 Símavörzlu og skrifstofustarfa. % Spjaldskrárvinnu, afgreiðslustarfa. Starfsreynsla og vélritunarkunnátta æskileg. FÁLKINN H/F., Suðurlandsbraut 8 —■ Sími 8-46-70.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.