Morgunblaðið - 15.09.1972, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBFR 1972
29
FÖSTUDAGUR
15. september.
7:00 Morg:unútvarp
Veðurfregnir kl. 7:00, 8:15 og 10:10.
Fréttir kl. 7:30, 8:15 (og forystugr.
dagbl.), 9:00 og 10:00.
Morgunbæn kl. 7:45.
Morgrtinleikfimi kl. 7:50.
Morgunstund barnanna kl. 8:45:
Lilja Kristjánsdóttir heldur áfram
lestri sögunnar ,,Maríönnu“ eftir
van Holst (11).
Tilkynningar kl. 9:30. Létt lög
milli liOa.
Spjallað viO bændur kl. 10:05.
Popphornið kl. 10:25: Stephen Stills
og CCS syngja og leika.
Fréttir kl. 11:00. Tónleikar: Félag-
ar í Vínaroktettinum leika Tvö-
faldan kvartett í e-moll op. 87 eft-
ir Louis Spohr/Walther Ludwig
syngur lög úr lagaflokknum „Mal-
arastúlkunni fögru“ eftir Schubert.
12:00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12:25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13:00 Eftir hádegið
Jón B. Gunlaugsson leikur létt lög
og spjallar við hlustendur.
14,30 Síðdesissagan: „ Þrútið loft“
eftir P. G. Wodehouse.
Sunna Stefánsdóttir íslenzkaOi.
Jón Aöils leikari les sögulok (25).
15:00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin
dagskrá næstu viku.
15:30 Miðdegistónleikar:
Eileen Croxford og David Park-
house leika Sónötu fyrir selló og
píanó í g-moll op 19 eftir Rahk-
maninoff.
Herman Klemeyer og Sinfóníu-
hljómsveit Berlínar leika Diverti-
mento fyrir flautu og hljómsveit
op. 52 eftir Busoni; Bunte stj.
16:15 Veðurfregnir. Létt lög.
17:00 Fréttir. Tónleikar.
17:30 Ferðabókarlestur: Norðurlönd. tlr ferð um
Frásögn Málfríðar Einarsdóttur. Hjörtur Pálsson les.
18:00 Fréttir á ensku.
18:10 Tónleikar. Tilkynningar.
18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins.
19:00 Fréttir. Tilkynningar.
19:30 Fréttaspegill.
19:45 Við bókaskápinn. Eiríkur Sigurösson, fyrrverandi skólastjóri, talar.
20:00 Píanókonsert í a-moil op. 16 eftir (irieg. Dinu Lipatti og hljómsveitin Phil- harmonia leika; Alceo Galliera stj.
20:30 Mál til meðferðar Árni Gunnarsson fréttamaöur sér um þáttinn.
21:00 Aríur úr Stölskum óperum. Maria Chiara syngur meö hljóm- sveit AlþýÖuóperunnar í Vin; Nello Santi stjórnar.
21:30 Útvarpssagán: „Dalalíf“ eftir Guðrúnu frá Lundi Valdimar Lárusson les (23).
22:00 Fréttir.
22:15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Bréf í stað ró_sa“ eft- ir Stefan Zweig. Edda Þórarinsdóttir leikkona lýk- ur lestri sögunnar í þýöingu í>ór- arins Guönasonar (4).
22:35 Danslög í 300 ár. Jón Gröndal kynnir.
23:05 Á tólfta tímanum. Létt lög úr ýmsum áttum.
23:55 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 16. september.
7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7:00, 8:15 og 10:10. Fréttir kl. 7:30, 8:15 (og forystugr dagbl.), 9:00 og 10:00. Morgunbæn kl 7:45. Morgunleikfimi kl. 7:50. Morgunstund barnanna kl. 8:45. Lilja Kristjánsdóttir lýkur lestri sögunnar „Mariönnu** eftir van Holst (12). Tilkynningar kl. 9:30. Létt lög á milli liða. Laugardagslögin kl. 10:25. Stanz kl 11:00: Árni Eymundsson og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þáttinn. 12:00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar.
12:25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningfl|,r.
13:00 Óskalög sjúklinga.
Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14:30 I há gír.
Jökull Jakobsson sér um þáttinn.
15:00 Fréttir.
15:15 I hljómskálagarði:
a) Prelúdia og persneskur dans úr
óperunni „Khúvatsjina“ eftir
Mússorgský.
Suisse Romande hljómsveitin
leikur; Ernst Ansermet stj.
b) Atriöi úr „Kátu ekkjunni“ eftir
Lehár.
Austurrískir listamenn flytja;
Franz Marzalek stj.
c) „Boðiö upp i dans“ eftir Weber.
Hljómsveitin Fílharmónta leik-
ur; Igor Markevitsj stj.
d) Valsar eftir Johann Strauss.
Óperettuhljómsveitin í Vin leik
ur; Jan Marek stj.
10:15 Veðurfregnir.
Á nótum æskurnar.
Pétur Steingrímsson og Andrea
Jónsdóttir kynna nýjustu dægur-
lögin.
17:00 Fréttir. Létt lög.
17:30 Ferðabókarlestur: ÍTr ferð um
Norðurloud.
Frásögn Málfriðar Einarsdóttur,
Hjörtur Pálsson les.
18:00 Fréttir á ensku.
18:10 Söngvar í léttum dúr.
The Knights leika og syngja.
18:30 Tilkynoingar.
18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19:00 Fréttir. Tilkynningar.
19:30 „tilaður ogr reifur skyli gumtta
hver.“
Geir Christensen ræðir við Þórð
Halldórsson frá Dagverðará.
20:10 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
20:55 Á listabrautinui.
Jón B. Gunnlaugsson kynnir
21:40 Ciömlu dansarnir.
Káre Korneliussen og hljómsveit
leika.
22:00 Fréttir.
22:15 VeÖurfregnir.
Dunsliig.
23:55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingur
i
20,30 „Pop Story«
Finnskir listamenn flytja lög og
söngva úr „Jesus Christ Super-
star“. Einnig leikur svissneska
popp-hljómsveitin „The Forerunn-
ers“
(Nordvision — Finnska sjónvarp-
iö).
Þýðandi Kristln Mántyla.
21,20 Ironside
Bandarískur sakamálaflokkur.
Fósturbaruið
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22,10 Erlend málefni
Umsjónarmaöur Jón Hákon Magn-
ússon.
22,40 Dagskrárlok.
Kristoll - Kristall
NÝJflR SENDINGAR AF
KRISTALLÖMPUM FRÁ
RÆHEIMI OG SVÍÞJÓÐ
EINNIG NÝJAR SENDINGAR AG
SÆNSKUM LOFTLÖMPUM.
OPIÐ Á LAUGARDÖGUM
LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL
LJÓS & ORKA
Suðurlandsbraut 12
sími 84488
TÍZKUVERZLUN VESTURVERl SÍMI 17575
□ BLÚSSUR OG BUXUR ÚR FLAUELI, DUNE BUGGY OG
BRUSHED DENIM □ JAKKAR FRÁ WILD MUSTANG.
MEÐ ZIG ZAG SAUMNUM.
□ LEÐUR OG RÚSKINNSJAKKAR FRÁ SKINDEEP.
□ JERSEYSKYRTUR □ LOÐFÓÐRAÐIR FRAKKAR.
□ FÖT FRA MR. ROMAN □ PEYSUR OG VESTI.
ATH. ÚTSÖLUVÖRUR í ÓDYRA HORNINU!