Morgunblaðið - 15.09.1972, Qupperneq 32
iesiii
onciEcn
nucLVsmcnR
^-»22480
FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1972
Fríhöfnin:
Söluaukningin
orðin 40% í ár
Agúst metmánuður með
34 millj. króna
ÁGÚST varð metmánuður hjá
íríhöfninni á Keflavíkurflugvelli
Iivað sölu snertir. Seldist þá varn-
sngur sem þar er á boðstólum
fyrir 34 milljónir króna og er
það um 40% aukning; miðað við
sama tíma í fyrra.
Heildarsaia fnhaifnarirnniair heí-
ur einnig aukizt urn u. þ. b. 40%
firá áramótum til ágúsitlokia og
nam hún þá alils um 132 miilljón-
um króna. Eins og sjá má er
hlutuir ágúsitmánaðariins harla
stór í þessari töim, enda eir hamn
yfirleitt mesti soliumámuiðiurinn
að sögn fram-kvæmdastjóra fri-
hafnarinnar.
Lanigstærsti hópur viðsikipta-
vina frihafnarinnar í Keflavík
eru svonefndir „transit“-farþeg-
ar. Virðist hróður fríhafniarinnar
stöðugt fara vaxandi i þeirra röð-
um, enda er sölíuau'kningin í ár
miun meiri en farþegaaiukningin
á Kefla-/íikuirfliu‘gveHi. „Okk'ur
hefur á síðustu árum tekizt að
auglýsia okkur taisvert erlendis,
einfcuim með himu l'ága verði sem
hér er á vöruim," siagði fríhafnar-
forstjórinn í samtali við Mbl. í
gær. „Aðaliviðskipavmir okkar
eru „tinanisit“-farþegiamir, en
þetta er þó önnur fríhöfnin, seim
þeir fara um á leið sinni yfir
hafið. Hið lága vöruverð er því
einasta vopn okkair í samkeppn-
inn.i við aðrar fríhaíniir, og af
söliuaukningunni má ráða að það
hefuir gefizt nokkuð vel.“
Og nú hafa allir
ráðherrarnir gefið
GJAFIR í landssöfnun til um í Mbl. í gær, þeir Óiaf-
Fandhelgisgaezlunnar halda ur Jóhannesson, Einar Ágústs
áfram að herast. Árdegis í son og Magnús Torfi Ólafs-
gær gáfu Lúðvík Jósepsson, son, einnig; 10 þús. kr. hver.
Magnús Kjartansson, Hanni- Þá bárust í gær tvær góðar
bal Valdimarsson og Halldór gjafir. Þorsteinn M. Jónsson
E. Sigurðsson, hver um sig og frú gáfu 50 þúsund krón-
10 þúsund krónur, en áður ur og prestur í Noregi sendi
höfðu gefið svo sem getið var 100 norskar krónur.
Árásarmálið enn óleyst
Brezka rannsóknaskipið Cirolana kom til Akureyrar í fyrrinótt með slasaðan sjómann af bi-ezk-
um togara. Hafði sjómaðurinn orðið fyrir vír er togari hans var að veiðum fyrir Austurlandi.
Hér sést skipverjinn ganga í land en á eftir honum gengur ski psiæknirinn. Á bls. 3 erti viðtöl
við skipstjórann á Cirolana og við hinn slasaða sjómann, sem Sverrir Pálsson, fréttaritari Mbi.,
átti við þá.
Stálvík:
Verkefnaleysi blasir
við í skipasmíðum
— peningunum
í í»órskaffi
VFIRIIEYRSLUM var enn hald-
ið áfram í gær vegna árásarinn-
ar, sem 28 ára gömul kona varð
íyrir við bifreiðaverkstæði á Ár-
túnshöfða aðfararnótt þriðjudags
sL Mennirnir tveir, sem konan
hefur bent á sem árásarmenn,
halda stöðugt fram sakleysi sínu,
en konan heldur hinu gagnstæða
íram.
Það er nú komíð í ljós, að pen-
ingunum, sem konan kveður
hafa verið stolið frá sér, um 6
þúsund krónum, var stolið úr
veski hennajr á mán.udagskvöldið,
er hún var enn í Þórskaffi, því
að vithi hafa borið, að hún hafi
verið búin að kæra þjófnað pen-
inganna til starfsfólks Þórskaffis
þá um kvöldið. Þá hefur emn-
fremuir komið í ljós, að kon.an
fór ekki út af skeimimtistaðnum
fyrr en kl. 1 og hefur árásín á
hama því í fyrsta lagi verið gerð
]d. 1.15 um nóttina, Koman man
ekki glöggt hvað gerðist áður
en hún varð fyrir áiásinni og er
Drengur-
inn látinn
Akureyri, 14. september.
LITLI drengurinn sem varð fyrir
bíil á Hörgárbraut í gærkvöldi,
reyndist vera látinn þegar kom-
ið viar með hann i sjúkrahús.
Hann hét Baldur Bingisson, 7 ára,
sonmr Kristrúnar Baldursdóttur
og Birgis Antonssonar, rafvirkja,
Skarðshlíð 33. — Sv. P.
uim getur reynzt mjög alvarleg-
ur fyrir okkur,“ sagði Jón Sveins
son, framikvæmdastjóri Stálvik-
ur, í siamtiaii við Morguinbliaðið í
gær. Hann kvað Norðmeinn þeg-
ar hafa smáðað 16 togara eftir
þess'ari seríuiteiknimgiu, og búið
væri að panta 8—9 togana til við
bótar hjá skipasmíðastöðinni,
þar sem teikningin er unnin.
Pantanimar á togurunum tveim-
ur frá Stálvik eru frá aðilium,
sem dróg'U sig út úr Japanssamn-
inguinium á sínuim tíma og vöildu
heldiur þann kostinn að láta
smíða togarana fyrir sig hér-
liendis. Sagði Jón, að hefði já-
kvæð afgreiðsla fengizt á þeasa
saimnin'gum strax, hefði verið
hægt að byrja á öðrum togar-
ainna í ágúst sl.
„Við verðuim að fá „g'rænt
ljós“ á þessa samninga fljótlega,"
sagði Jón ennifremur, „anina.rs
verður það of sieint."
Franih. á bls. 2
Tíðindalaust af
miðunum
var stolið
Stöðin með einn togara í smíðum
„Við höfum ekki fengið neina
samniniga á þessu ári, og þetta
er síðasta skipið á verkefna-
skránni hjá okkur, svo að frek-
ari dráttur á afgreiðslu þessara
tveiggja samninga hjá ráðamönn-
óhægt nm talningu landhelgis-
brjóta.
Varðskipið Ægir kom inn til
Isafjarðar í gærdag síðdegis með
veikan skipsmaen. Var það
miessadreingurinin, 16 ára ísfiirðing
ur, sem komið var með í land, en
ekki var talið að hann væri alvar
lega veikur. Þetta er í anmað
skiptið á tveimur dögum, sem
Ægir kemur inn til Isaifjarðar,
en skipið kom inn á Prestabugt
í fyrradag, en hafðd þar aðeins
st ut ta viðdvöi.
og með samninga um smíði á
öðrum, sem ekki f ást afgreiddir
hjá viðkomandi ráðamönnum
talið mögulegt, að það hafi ekki
verið leigubíll, seim ök heinini og
árásaraðilunum að bílaverk-
stæðinu, heldur einkabíll, og
beinir rann'.sókina.rlögregiain þeim
tilmælum til þeirra, sem gætu
gefið upplýsingar um málið, að
þeir láti lögregiuna vita sem
fyrst.
UM ÞESSAR mundir er unnið að
smíði 4—500 tonna skuttogara
fyrir útgerðarfyrirtækið Þormóð
ramma á Siglufirði hjá Skipa-
smíðastöðinni Stálvík í Garða-
hreppi. Togarinn er smíðaður
samkvæmt seríuteikningiim frá
Noregi, og hefur Stálvík þegar
gert samninga um smíði á tveim-
ur togurum til viðbótar. Þessir
samningar hafa hins vegar ekki
enn hiotið samþykki viðkomandi
yíirvalda hér, og meðan svo er
verður ekki hægt að byrja á
smíði þessara tveggja togara og
verkefnaleysi blasir við skipa-
smiðastöðinni strax og smíði
Siglfjarðartogarans er lokið.
í gær var tinnið við að setja Ijósavélina í skuttogarann sem verið
er að smíða fyrir Þormóð ramma á Siglufirði.
TÍÐINDALAUST var af miðun-
um umhverfis landið í gær. Land
helgisgæzlan hafði spurnir af 45
brezkum togurum, sem voru að
veiðum innan landhelgi á Sléttu-
grunni, en það er í siiðsuðaustur
af Kolbeinsey. Þá voru 8 brezkir
togarar að veiðum norður af
Straumnesi og 6 úti fyrir Patr-
eksfirði á sömu slóðum og víra-
klippingarnar áttu sér stað sl.
þriðjudag. Skyggni var slæmt á
allri ströndinni í gær og því