Morgunblaðið - 26.10.1972, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBBR 1972
Iöntækni:
Kref ur Fox um
1.4 millj. kr.
FYRIRTÆKIÐ Wntækni I
Reykja/vík, sem annaðist ýmsar
tæknilegar hliðar á heimsmeist-
araeinjvíginu í skáik, heíur sent
íyrirtæki Chester Fox reikning
að upphæð um 1,4 millj. isl.
króna fyrir töku á myndsegul-
bönd frá einvíginu, seim Iðn-
tækni annaðist fyrir Fox. Hefur
Fox verið veittur ákveðinin
greiðsliufrestu.r. Ohester Fox
mium hins vegar hafa ýmislegt
við þennain reikninig að athuga,
samkvæimit bréfi sem harnn sendi
Morgunblaðimu.
Cargolux:
Brunarústir í Kollavík í Þistilfir ði, en þar eyðilagðist ibúðarhúsið af eldi siðastliðinn mánudag.
(Ljósm. Mibl. Ól. Ág.)
Flytur farangur Asíu-
manna frá Uganda
Verð á ull hækkaði um 100% á
sl. ári — Aðeins 5% lækkun nú
FLUGVÉLAR flugfélagsins
Cargolux hafa að undanförnu
farið nokkrar ferðir til Kampala
í Úganda til að taka farangur
Asiumanna, snm samkvæmt til-
akipun Amins, forseta Úganda,
eru að flytjast á brott frá Iand-
inu, og fiytja vélar Cargolux
þemtan farangur til Luxemborg-
ar, þaðan sem hann var fluttur
tíl Bretlands.
Morgunblaðið ræddi í gær við
Kristjáin Gunnlaugsson, flug-
mann hjá Cargolux, sem farið
hefur í tvær slíkar ferðir, og
sagði han.n, að ekfcert sérstakt
hefði borið við í þeim ferðum
og að því er flugáihöfn hefði
bezt séð, heifði allt verið með
kyrrum kjörum á flugvellinuim
og í nágremmi bans. Að vísu væri
mjög ströng gæzla á þessu svæði
en áhöfnin hefði ekki lemt í nein
um vanda af þeim sökum. Krist-
ján kvaðst ekíki vita um, hvort
framhald yrði á þessum flutn-
ingum, en samikvsemt tilskipun
Amins eiga allir Asíumennirnir
að vera á brott úr landinu þann
8. nóvember nk.
f FRÉTT í Morgimblaðinu í gær
er frá því skýrt að verð á ull á
heimsmarkaðinum liafi iækkað
um 25% undanfarna daga. í
þeirri frétt var einnig frá þvi
skýrt að ullarverð hefði
liækkað um 70—80% á sl.
ári. Hækkim var allt að 100%
eftir þvi um hvaða gæðaflokk
var að ræða.
Mbl. frétti af því að hér á
lamdi væri staddur hr. Geoffrey
GreetnwO'Od, einn af fram-
kvæmidastjórnuim Ailliied Textiles
Vel sóttur formanna-
fundur í Reykjanes-
kjördæmi
Viðtalstímar þingmanna
hef jast í dag
VETRARSTARF sjálfstæðis-
manna í Reykjaneskjördæmi
er að hefjast um þessar
mundir. í fyrradag var hald-
inn formannafundur sjálf-
stæðisfélaganna í kjördæm-
inu í Sjálfstæðishúsinu í
Kópavogi, var hann mjög
fjölsóttur og sérlega vel
heppnaður. í dag hefjast svo
fastir viðtalstímar þing-
manna flokksins í Reykja-
neskjördæmi. Morgunhlaðið
sneri sér í gær til Jóhanns
Petersens, formanns Kjör-
dæmisráðs Sjálfstæðisflokks-
ins í Reykjaneskjördæmi, og
innti hann fregna af for-
mannafundinum.
í upphafi fundarins voru Oddi
Ólafssyni, alþingisananni, færð-
ar hamingjuóskir með þann
mikla heiðnr, sem honum hlotn-
aðist í Kaupmannahöfn fyrir
skömrnu, sagði Jóhann Petersen,
og var þim,gm«Suriínn hylltur af
fundarmönnum. Þá ræddi Alex-
ander Magnúsisoin, sem á sæti í
skipulagsnefnd flokksins fyrir
hönd kjördæmisráðs, um skipú-
lagsmál floklksins inn á við og
út á við með tilliti til ráðstefnu,
sem haldin verður uim skipu-
lagsmál iim miðjan nóvember.
Matthías Á. Mathiesen, alþm.,
kymnti síðan áætluin, sem gerð
hefur verið um viðtalstíma al-
þingisimanna víðs vegar um kjör
daamið og verða þeir einu einni
í viku, á fimmtiud'ögum. Viðtals-
tímunum verður raðað þannig
eftir svæðum, að auövelt verður
fyrir fólk að ná tali af þing-
mömnum í hverri vifeu. Við ger-
uim oklbur vonir um, að fólk
boimi oig hafi tal af þingmönn-
um.
Að þessu lofcnu fóru fram al-
mennar umræður, sem urðu
mjög fjörugar.
— Um flokksstarfið almennt
er það að segja, að aðialfundir
eru haldnir tim þessar mundir
hjá félöguniMn. Er ætluinin, að
þeim verði lókið í október og
nóvember og fjrrir lok nóvember
halda fulitrúaráðin aðalfundi
sína. Á formannafundinum kom
fram mikill áhugi á að efla flokk
inn og hvetja fólk til þess að
ganga í sjálfstæðisfélögi-n. Fund-
arroenn fengu veitiing-ar í boði
Sjálfstæðiskvennafélagsins Eddu
í Kópavogi undir foryistu Sigríð-
ar Gísladóttur, sem jafnframt
er varaforroaður Kjördæmisráðs.
fyrirtækisins, siem er þriðja
stærsta vefmaðarvörufyrirtækið
i Bnetlandi O'g spunði hann um
þessi miál.
í stuittu saimtali við Mbl. sagði
hr. Greenwood að sér væri ekki
fcumnuigt um að verð á ull hefði
lækkað um 25% á sl. 10 dögum.
Haran sagðist hafa hringt til
London ram hádtegisbilið og þá
fengið þær fréttir að ullairverð
hefði lækkað um 5% sl. þrjá
daiga, en að u-Hiarvierð væri talið
■stöðugt og engra frekari verð-
lækkana að vænta.
Hr. Greenwood sagði að 5.
ofctóber 1971 hefði verð pr. kg.
á u.ll í hæsrta gæðaíllofcki verið
um 210 >kr. ísl., en 7. obtóber sl.
var verðið um 430 kr. íslienzkar
eða uim Í00% hærra en á sama
tíimia I -fyrra. Hr. Gneenwood
sagði líka að þessar mikiiu verð-
hækkanir hefðu það í för með
sér að það yrði attdrei hægt að
fá föt aftur. á þvi verði sem þau
koista í dag og hann -gierði ráð
fyrir að meðalhækkun mymdi
raema 1200—1500 krómiim á fiöt.
Hr. Greenwood sagði að verð-
iækkunin þessa þrjá daiga mætti
riekja tii þess, að Japanir hefðiu
haidið mofckuð að sér hönduim
með kaup, en giert væri ráð fyrir
að þá skorti ull og þvi tiimaspurs
mál hvenær þeir mymdu hefja
kaup á mý, og þá mymdi verð
hækka þegar í stað. Hr. Greem-
wood sagði að verð á ull væri
raú í hámnarki, em taldi að eðlilegt
verð væri um 390—400 kr. isl.
pr. kg miðað við hæsta gæða-
flokk. Hr. Gneemwood sagðist
byggja þetta álit sitt á 30 ára
reymsliu í ul’larkiaupum.
Hr. Greenwoiod sýndi blaða-
mamni Mbl. fjöMa úrklippa úr
brezkum blöðuim, þar sem fjaJ'l-
að er um hina gifurlegu verð-
hækkun á ull á sl. ári.
Kirkjuþing:
Tveir fundir í gær
KIRK-JUÞINGI var fram haidið
með fundum fyrir og eftir há-
degi í gær. Fjórar þingsályktun-
artillögur voru á dagskrá fund-
arins fyrir hádegi: Um kirkju-
lega ráðstefnu, fiutningsmaður
séra Gimnar Árnason um endur-
skoðun á kirkjulegri löggjöf,
flm. bisknp íslands, um milli-
þinganefnd til athugunar á sam-
bandi rikis og kirkju, flm. séra
Gunnar Árnason, og um stuðn-
ing við Hallgrímskirkju, flutn-
ingsmenn biskup og séra Pétur
Sigurgeirsson, vígslubiskup.
Eftir hádegi var boðað til nýs
fundar og voru þá áitta þings-
ályktunartillögur á dagskrá: Um
biskupsstól fyrir Norðurland,
flm. biskup, um djáknaþjónustu,
fflm. séra Péfcur Sigurgeirsson,
vígslubiskup, þrjár þingsálýkt-
umartiHögur, sem frú Jósefina
Helgadóttir flutti, um kirkju-
hjálp, afnot af kirkjum landsiras
og breytingar á almanaki, og
þrjár tillögur ffluttar af séra Ei-
ríki J. Eiríkssyni, um stofnun og
rekstur námskeiða fyrir presta,
útgáfu kirkjuréttar og nefndar
kjör ttl athugunar á kirkju- og
prestsjörðum.
Morgunblaðið
og lesendur
VIÐBRÖGÐ lesenda Morgun-
blaiðsims við hiinni nýju les-
endaiþjóniustu bliaðsins, sem
skýrt var frá í gær, voru
mjög jákvæð og hafa blaðinu
þegar borizt fjölmairgar fyrir-
spurmiir, sem svarað verður
næstu daiga. Fynstu fyrir-
spurnir og svör eru birt á bls.
4 í dag. Eins og vakin var at-
hygli á i blaðkiiu I gær geta
fyrirspumir verið um hin
fjölbreytilegustu efni, svo
sem iim almjeranar upplýsing-
ar, rétt einstakliimga gagmvart
hinu opiinbera og neytenda
ga’gnwar't viðskiptaaðilum.
Þess varð nokkuð vart í
fyrstu, að lesendur væru treg-
ir til að birta nöfn sín með
fyrirspurnuraum, en að jafn-
aði verður að halda þeirri-
reglu, þótt í eins’taka tilvik-
um sé unnt að gera þar und-
anteikningu á. Lesendur eru
eindregið hvattir til að not-
færa sér leseradaþjónus'tuna.
Hringið í sima 1010« kl. 10—
11 frá mánudegi til föstudags
og biðjið um Lesendaþjón-
ustn Morgunblaðsins.
VELVAKANDI
Velvakandl verður eftir sem
áður vettvaragur fyrir lesend-
ur Morgunlblaðsins til þesis að
koma á framfæri skoðuinum
og sjónarmiðum um málefm
liðandi stundar. Nafn og
heim'ilisfanig þarf að fylgja
með bréfum, en einnig hefur
sú nýjung verið tekin upp,
að Velvakandii svarar í siíma
kl. 14—15 firá mánudegi tájl
föstudags. Eru lesendur hvatt
ir tll þesis að notfæra sér þá
þjónustu og koma á íramfæri
við Velvakarada sl^pðupijjþ. á
málum dagsins. .