Morgunblaðið - 26.10.1972, Síða 6

Morgunblaðið - 26.10.1972, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1972 KÓPAVOGSAPÓTEK BROTAMÁLMUR Opið 61! kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. Kaupi ailan brotarnáim hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sfmi 2-58-91. 25—30 LESTA 25—30 tonna bátur óskast til kaups eða leigu um óákv. tíma. Trollspil, góðir mælar æskilegt. Uppl. í síma 6351 Ólafsvík. ATVINNA ÓSKAST 19 ára regiusöm stúlka utan af landi óskar eftir atvinnu, er vön afgreiðslustörfum. Margt kemur til greina. Upp- lýsingar í síma 81068. ÓSKUM EFTIR að ráða nuddara, konu eða karimann. Vinnutlmi eftir samkomulagi. Uppl. f slma 18866. Heílsulindin Hverfisgötu 50. SVEIT Röskan ungling vantar á sveitaheimil'i í vetur. Þarf að geta farið með vélar. Upp- lýsingar ísíma 66222. MUSTANG, árgerð ’67—’70, ÓSKA EFTIR AÐ KAUPA óskast keyptur. Pppl. í dag og á morgun í síma 86281 eftir kl. 5. haglabyssu, cal. 12 automatic eða pumpu. Upplýsingar í síma 85188 milli kl. 5—7. ÓSKA EFTIR að kaupa góða 2ja—3ja herbergja íbúð í Vesturbæn- um. Skipti á húsi á 2045 fm lóð í Hveragerði koma til greina. Uppi. í síma 13665. EINHLEYP REGLUSÖM KONA óskar eftir íbúð. Ekki í kjall- ara. Upplýsingar í síma 12613 eftir kl. 2 á daginn. AKUREYRI Sýnishorn af rúskinnslíki, skinnlíki. Regnfataefni liggja frammi á afgreiðslu Islend- ings. Litliskógur Snorrabraut 22, sími 25644. HAUSTMÓT Skákfélags Keflavíkur hefst fimmtudaginn 26. okt. kl. 8.30. e. h. Teflt verður í Tjarnarlundi, Tjarnargötu 21, Keflavik. PRJÓNAKONUR Kaupum lopapeysur. Uppl. í síma 22090 og 43151. Alafoss hf. KEFLAVfK-NJARÐVÍK Erum á götunni. Vantar stóra ibúð strax tii langs tíma. Upplýsingar f síma 2000-26 Rockville eftir kl. 5 í Gest- house. Ned Whistler. UNG KONA með eitt barn óskar eftir lítilli fbúð. Aligjörri reglusemi heitið. Uppl. f síma 81113 eftír kl. 7 á kvöldin. 2JA—3JA HERBERGJA (BÚÐ óskast. Aðeins tvennt ful'lorð- ið í heimili. Algjör reglusemi. Nánari uppl. gefur Fasteigna- salan Óðinsgötu 4, s. 15605. KONA með eitt barn óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi með að- gangi að eldbúsi. Reglusemi heitið. Uppl. f síma 81113 eftir ki. 7. VANTAR VERKAMANN í byggingavinnu. Upplýsingar f síma 30157 eftir kl. 7 á kvöldin. UNG HJÓN óska eftir lítillii fbúð eða herbergi með aðgangi að eid- húsi. Uppl. f síma 15045. Areiðanlegur MAÐUR óskar eftir einhverri góðri næturvinnu. Sími 34766 eftir kl. 7 e. h. Einnig óskast herbergi á leigu. BÍLSKÚR Stór upphitaður bílskúr ósk- ast f nokkra mánuði. Sími 11138 eftir kl. 7. HERBERGI 19 ára stúika óskar eftir herbergi með eða án eldhúss strax, sem næst Miðbænum. Upplýsingar í síma 50664. Auglýsing frá menntamálaráðuneytinu um rekstrarstyrki til barnaheimila. Eins og undanfarin ár mun menntamálaráðuneytið veita styrki til rekstrar sumardvalarheimila, dagheimila og vistheimila fyrir böm úr bæjum og kauptúnum á árinu 1972. Styrkir þessir eru einkum ætlaðir félagssamtökum, sem reka bamaheimili af framangreindu tagi. Umsóknir um styrki þessa skulu sendir ráðuneytinu, ásamt upplýsingum um tegund heimilis, tölu dvalarbarna og aldur, dvalardaga samtals á árinu miðað við heils dags vist, upp- hæð daggjalda. svo og upplýsingar um húsnæði (stærð, búnað og aðra aðstöðu) og upplýsingar um starfsfólk (fjölda, aldur, starfsreynslu og menntun), erwifremur fylgi rekstrarreikningur he milisins fyrir árið 1972. Sé-stök M-“isókna'eyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfísgw- r imsóknir skulu ha'a borizt ráðuneytinu fyrir 1972 menntamálarAðuneytið, 23. október 1972. ____ liiniiiniiiHii DAGBOK |[Illill!!lllljll>UIIIIIIIU!iiliillllll)yilllllllI!III1ll]llini!l!l!ll»!!!![!llllji!ÍIIU!!ll!!l![ISlll1lll!ll!tjIIK!ðllli!RI!ll!ll! í dag er finnitudagurinn 26. október. 300. ðagrur ársins. Eftir lifa 66 dagrar. Sáið niður veigjöiðmn, þá nrtunið þér uppskera góðleik. (Hósea 10.12). Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykja- vík eru gefnar í simsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9—12, síma 11360 og 11680. Tannlæknavakt í Heilsruvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Sími 22411. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aðganigur ókeypis. V estmannaeyj ar. Neyðarvaktir lækna: Simsvari 2525. AA-samtökin, uppl. í síma 2555, fimmitudaga kl. 20—22. N áttúrugripasaf nið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 13.30—16. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögtum kL 17—18. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniilinu! ÁRNAÐ HEILLA liiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiinii!ll f>ann 12. ágúst voru gefin sairn an í hjómaband í Kefliavíkur- kirkju af sr. Birrui Jónissyni umg frú Halldóra J. Inigibergsdóttir, Skóílavegi 30 og Eirifeur Jónsson, HaimirahlSð 37, Rvlk. Heim- ih ungu hjónanna verður að Ljósheimium 6, Rvife. Þann 29. ágúst voru gefin saman í hjónabaind i E>óimikirkj- unni af séra Ósfeari Þorláfessyni, unigÆrú Hanna Herbertsdótt- ir meinat. og Þorsteinin Karils- son stuid. scienit. Heiimiili þeirra verður, Atihens, Georgia, U.S.A. Studio Guðmnwi'dar, Garðastr. 2. Laugardaginm 23. sepit. voiru giefin saman í hjóinaband í Kópa vogskirfeju af sr. Þorbergi Kiisl jánssyni ungfrú Guðirúin Egdi's- dóittir og Bjami Kjartansison. Heimili þeirra verður að Suður- eyri Súgandafiirði. Ljóstfhjsit. Gumnars Hngitnars. Laugardagdin'n 16. sept. voru gefin siaman í hjónaband I Há- teigskirfeju af sor. Jóni Þorvarðis- syni ungfrú Lilja Snomadótt- ir og Semeon Lodia Altruazon. Heimili þeinra verður að Suður landshiraut 61, R. Ljósmyndast. Gummars Inigimars Hlfutur er eimumigis þess viirði, sem fólk heiidur að hiamm sé. NÝIR BORGARAR . Á Fæðingarheimilinu við Ei- ríksgötu fæddist: Jóhönmu Maigmiúsdóttur og Halli Jónissyni, SkaÆtahlíð 16, dóttir þanm 24.10. M. 20.45. Hún vó 3510 gr og miæddist 51 sm. Imgiríði Lomig og Ólaíi Eirlfes- syni, Kópavogsbraut 95, dóttir, þanm 24.10. kl. 19.45. Hún vó 3500 gr og mældiist 50 sm. Ásitu Þórarimsdóttur og Eiiríki Jenisen, Mosigerði 4, somur þann 25.10. kL 02,20. Hamn vó 3950 gr og mældist 52 sm. Margréti Andrésdóttur og Ragnari G. Gummiarssynd, Skriðustekfe 19, sonur þanm 23. október kl. 16.40. Hanm vó 3510 gr og mældist 51 sm. n t!iiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifi!niiuiHiiimiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiHi!iiiiHiiiiiiiiiii| I FRÉTTIR lliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiuiiiniHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiii Iíasar kvenfélags Fríkirkjusafn- aðarins verður fiöstudagimm 3. móv. í Iðnó. Félaigslkonur og aðrir velunm- arar, sem styrkja vilfja basarimm eru góðifúslega beðnir að kama gjöfum til Bryndísar Þórarinis- dóttur, Melhaga 3, Krist- jönu Ámadóttur, Lauigavegi 39, Margrétar Þorsteimsdótt- ur, Verzliunimmi Vlk oig Blísabeíar HeLgadóttur, Efistasundi 68 og Lóu Kriistjáns, Hjarðarhaga 19. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra kvenmadeilid. Fömidur- fundur verður í fcvöid fimmitud. ■Jd. 8,30 að Háaleitisbr. 13. Bas- arinm verður í Limdarbæ 5. nóv. Vinsam'Ilegast komið með basar- miuni i æfinigastöðima næsitu fiknmtu dagskvöld. Tapað - fundið 9. ára drengur, sem býr að Karfavogi 56 hefur átt þrjú þríhjól, en þeim hefur öll- nm verið stwlið. Hamn keypti sér nýlega hjól fyrir sparipeninigana sima en nökkrum dögum siðar var búið að stela hjóUnu. Hjólið er svo til alveg nýtt, rauitt og millistórt. Likiega hefur því verið stoldð úr garðimum við Kairfavog 56 á föstudaginm var. Ef einhver rekst á þetta hjól eða hefur séð það síðam á föstudag viosamteg- ast hafið sambamd við dremginm að Karfavogi 56. Hver hamn er? Hvað hann var, skiptir ekki niáli, heldur það sem Iiann er og segir á æskulýðssaom- komu í Fíladelfíu í kvöld kl. 8.30. — Allir velkomnir. FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU Ástæðulaus hræðsla Nokikiru eftir að fiarið var að mota þvottadufitið — PERSIL hjer, kom sá kvittur upp, að mjög varasaimt værd að nota það til þvotta, þvi svo mikið kllór væri í þvi, að það eyði- legði þvottinm. Nú hefur efma- raimmsókmastofimum ríkisins ramm sakað efnið, og hefiur hún gefið vottorð um, að engim þau efmi sjeu í því, sem skaðað geti þvott- imm. Er því ölllum húismiæðr'um að sjálfsögðu ðhætt að nota það. Mbl. 26.10. 1922. miiiuniimiiiiittHiniiiin.......................................................................................... ! sXnæstbezti... I !illlll!lillllllll!lllHlllllllllllllllllllltllllllllllilllllllIlllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllilllllliHlllllllUllinillIlllllllillltlllllllllilllilitllll!llinilillll!ltlDi!lllllli!lllll]liiltilllffl)llll 1 Eimu sinni voru maurar og filar í fiótboilta. LeikurLnin var æsi- spenmarndi þa, til maurarnir lóku upp á þeim mikla óteik að bregða filanum, scm orsakcöi það að mauirarnir voru danmdir úr ieik og töpuðu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.