Morgunblaðið - 26.10.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.10.1972, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1972 Vestfirðingafjórdungur: Tregur bolfiskafli í öll veiðarfæri í sept. Skelfiskafli góður í sumar I YFIRLITI FLskifélagsins um aflabrögS og sjósókn í Vestfirð- ingafjórðungi í september kemur fram, að tiðarfar var mjög hag- stætt til sjósóknar allan mánuð inn, en afli heldur tregur I öll veiðarfærL Útgerðarmenn hafa nokkrar áhyggjur af beituöflun fyrir vet urinn, þar sem síldveiði hefur verið algjörlega bönnuð við SV- laind. Hefur víðast hvar verið keypt nokkurt magn af Norður sjávarsíld og einnig hafa verið keyptar um 150 lestir af smokk fiski, sem frystur var í pölsk'jm verksmiðjutogurum við Ný- fundnaland. Er ætl'unin að kaupa meira af honum, ef hann reynist vel. 126 bátar voru gerðir út til bol fiskveiða frá Vestfjörðum og var heiidaraflinn 1812 lestir, en var 2368 lestir í september i fyrra. Er heildaraflinn á sumarvertíð- inni þá orðinn 12.724 lestir, en var 14.743 lestir í fyrra og 19.391 lest 1970. Er þessi sumarvertíð ein sú lélegasta um langt árabil. Nokkrir bátar hafa stundað skelfiskveiðar i sumar og hafa yfirleitt aflað vel. Hefur víða ver ið mikil vinna við skelfiskvinnsliu í sumar, þótt önnur fiskvinnsla hafi ekki verið mikil. Ökeypis getnaðar- varnalyf L.omdon, 24. okt. AP. • Brezka stjórnin esr nú að liugsa um það í hinni mestu alvöru að láta öllum, sem vilja í té ókeypis getnaðar- varnarlyf, ef (það mæfcti verða tii þess að stemma stigu við síauknum fóstureyðingum hjá ungum stúlkum og kyn- sjúkdómum, sem farið tiafa mjög í vöxt á Bretlandseyj- iim. Á tímabilinu mara 1971 til nvarz 1972 voru framkvæmd- ar 141.132 fóstureyðingar í Englandi og Wales en höfðu verið 33.598 á jafnlöngum tíma 1968—1969 fyrsta árið eftir að fóstureyðingar voru í lög leiddar. Allir vilja berjast gegn mengun, — en hvers vegna tökum við dcki höndum saman um að röðast gegn alvarlegasta meng- unarvaldinum hér á landi, sígarettunni. Þeir, sem hafa enn ómenguð lungu, ættu aldrei að kveikja í fyrstu sígarettunni, og hinir, sem reykja, ættu að hætta öður en þeir verða meng- uninni að bróð. öllum ætti að vera Ijóst, að sígarettureykingar gefa meðal annars valdið hjartasjúkdómum og krabbameini. Einbýlishús 8 herb. einbýlíshús, kjallari, hæð og ris. Samtals 170 fm við Sogaveg. 6 svefnherb., 2 sam- liggjandi stofur o. fl. og að auki 40 fm bílskúr. Góð eign. Verð 4 milljónir, útborgun 2,5 miWj. Arnarnes Fokhelt einbýlíshús, samtals 240 fm á 2 hæðum með bíl- skúr. Sérlega skemmtileg eign. Teikningar í skrifstofu vorri. Einbýlishús við Melgerði í Kópavogi og einnig í Fossvogi. 4ra herbergja sérlega vönduð ibúð við Háa- leitisbraut. 3/c herbergja Þriggja herb. sérlega vönduð íbúð í nýrri blokk víð Lundar- brekku í Kópavogi á 2. hæð. Suðursvalir. fbúðín er um 85 fm, harðviðar- og plastinnrétt- ingar. Parket á gólfum. Flísa- lagðir baðveggir og milli skápa í eldhúsi. Verð 2,3 milljónir, út- borgun 1500—1550 þús. 3ja herbergja 3ja herb. íbúð á 1. hæð (jarðhæð) með svölum um 95 fm. Þvottahús á sömu hæð. Innréttingar allar úr harðviði og harðplasti. Parkett á svefnher- bergisgólfi, annað teppalagt. Verð 2 mil'ljónir 350 þús., út- borgun 1500 þús. 3ja herb. íbúð í kjallara við Laugarteig. Sérinngangur, góð eign. 3ja harb. nýstandsett kjallara- íbúð við Miklubraut. Með nýj- um teppum. Útborgun 1 millj. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk við Framnesveg um 85 fm. Góð eign. Útborgun 1100 þús. 4ra herbergja Fjögurra herbergja vönduð íbúð á 2. hæð við Hraunbæ um 110 fm. Þvottahús á sömu hæð. Sameign öH fullfrágengin. Mal- bikuð bílastæði. Útb. 1600— 1650 þús. WT80IHBÍEM noToiöiiiHÍ Austuntrœti 10 A, 5. hæS Sím/ 24850 Kvöldsími 37272. fUorutmMaWli margfaldar markað yðar MIÐSTÖÐISM KIRKJUHVOLI Sími 26261. HAFNARFJ. EINBÝLI Húsið er hæð og ris, hæðin er 140 fm, 2 stofur, svefnherb., húsbóndaherb., bað og eldhús. í risinu er stórt sjónvarpsherb., 2 svefnherb., þvottahús með sturtu og snyrtiherb., fallegur garður, sérlega vandað og vel með farið hús. HAFNARFJ. SÉRHÆÐ neðri hæð, um 120 fm í tví- býlishúsi við Brekkuhvamm, stór stofa, 3 svefnherb., þvotta hús, eldhús og bað. 40 fm pláss í kjallara fylgir. Ræktuð lóð. — Bíiskúrsréttur. Alfaskeið Falleg, vel með farin 2ja herb. íbúð á 4. hæð, sameign frá- gengin. Bílskúrsréttur. Verð ll/2 millj. Útb. 800 til 900 þús. — Laus fljótlega. EFSTASUND EiNBÝLI Húsið er múrhúðað timburhús. Hæðin er um 70 fm og skipt- ist í 3 herb., eldhús og bað I kjallara eru 2 svefnherb., vinnuherb., góð geymsla og þvottahús. 500 til 600 fm lóð. Bíiskúrsréttur. BARUGATA 3ja til 4ra herb. kjaliaraíbúð, um 85 fm. Þarfnast lagfæring- ar. EINSTAKLiNGSHERB. við Hraunbæ, aðgangur að sturtu. HÖFUM KAUPANDA að einbýlishúsi eða raðhúsi, má véra í smíðum í Garðahreppi eða Norðurbæ í Hafnarfirði. HÖFUM KAUPANDA aö 2ja herb. íbúð í Austurborg- inni, má vera í kjallara eða í risi. Útb. 900 til 1100 þús. Arnar C. Hinriksson, hdl. 26600 allirþurfa þak yfírhöfudið Í DAG vantar á skrá eftirtaldar íbúðarstœrðir 2ja herb. íbúð á hæð í blokk á góðum stað í borg- inni. 2ja—3ja herb. ~ kjallara eða risíbúð. 3ja herb. íbúð á hæð í blokk hvar sem er í borg- inni. 3ja herb. samþ. íbúð á jarðhæð, æskilega með sér inngangi. 4ra lierb. íbúð í eldri blokk inn í borginni. 5 herb. íbúð á 1. eða 2. hæð hæð í Háaleitishverfi. 5—6 herb. sér hæð í góðu hverfi í borginni. Raðhús hvar sem er í borg inmi. Eldra einbýlishús, má vera timburhús, í „gamla bæn- um“. Fasteignaþjónustan Austurstrœti 17 (Si/li&Valdi) sími 26600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.