Morgunblaðið - 26.10.1972, Page 9

Morgunblaðið - 26.10.1972, Page 9
3ja herbergja íbúð við Hjarðarhaga er tíl sölu. fbúðin er á 4. hæð, lítur vel út. Svatir. Bílskúr fylgir. 4ra herbergja íbúð við Kóngsbakka er tiJ sölu. fbúðin er á 3. hæð. Stærð um 105 fm. Sérþvcttahús á hæð- inni. 4ra herbergja íbúð við Meistaravelfi er til sölu. ibúðin er á 4. hæð, stærð um 115 fm. Svalír, tvöfalt gler. Teppi og parkett á gólfum. 4ra herbergja ibúðir við Suðurhóla er tiJ sölu. íbúðirnar afhendast tilbúnar undir mátningu og tréverk með frágenginni sameign. Einbýlishús við Þrastalund í Garðahref>pi er til sötu. Húsið er um 143 fm auk tvöf. bílskúrs. Er fokhett nú. Einbýlishús við Efstasund er ti'l sölu. Húsið er múrhúðað timburhús, hæð og kjallari. Á hæðinni er 3ja herbergja íbúð en i kjaílara eru 2 herbergi auk vinnuherbergis og geymslna. 2/o herbergja ibúð við Sörlaskjól er til sölu. fbúðin er í kjallara en er fremur l-itið niðurgrafin. 3/o herbergja ibúð við Nönnugötu er til sölu. Ibúðin er á 3. hæð I steinhúsi. Stærð um 85 fm. Teppi. Sjálf- virk þvottavél í baðherbergi. Nýjar íbúðir bœtast á söluskrá daglega Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Fasteignadeiíd símar 21410 — 14400. SÍMAR 21150 21370 TIL SOLU stórt og glæsilegt einbýlishús í smiðum á eftirsóttum stað í borginni. Eignaskipb möguleg. Teikning og nánari uppl. í skrif- stofunni. Með bílskúrum f Garðahreppi góð rishæð í tví- býlishúsi um 80 fm. Sérhiti. 45 fm nýr býiskúr. Við Löngubrekku í Kópavogi góð hæð, rúmir 90 fm, í tvíbýlishúsi, með stórum bílskúr. Við Dunhaga á 3. hæð 115 fm mjög góð endaíbúð með sér- hitaveitu og góðum bílskúr. Við Sunnuflöt úrvals einbýlishús í smiðum. íbúð 260 fm, kjaliari 150 fm og bilskúr 50 fm. Ýmiss konar eignaskipti möguleg — óvenju gott verð. Við Laugateig 3ja herb. kjallaraíbúð, rúmir 90 fm, i sérflokki með nýrri eld- húsinnréttingu og sérinngangi. Hlíðar — nágrenni Höfum kaupanda að rúmgóðu húsnæði, helzt 7 til 8 herb., má vera 2 íbúðir. Mikil útborgun. Komið oq skoðið n:i-7i í.f.w.ni MORGUNHLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1972 íbúðir til sölu Coðheimar 3ja herbergja íbúð, mjög rúm- góð, á jarðhæð í 4ra íbúða húsi við Goðheima. fbúðín er ekk- ert niðurgrafin. Er í ágætu standi. Sérhiti, sérinng., sér- þvottahús. Laus 1. marz nk. Eyjabakki 2ja herbergja íbúð á hæð í sam- býlishúsi. Danfoss-hitakerfi. Við- arklædd loft í allri ibúðinni. Gott útsýni. Sérþvottahús. Laus 1. des. nk. Útborgun 1 mi+ljón. Barónsstígur 3ja herb. íbúð á hæð í húsi við Barónsstíg. Útborgun um 1 milij. Sérhiti, tvöfatt gler. Háaleitisbraut 3ja herbergja góð íbúð í kjallara. Útborgun 1100—1200 þúsund. Kóngsbakki 4ra herbergja ibúð á 3. hæð. Sér þvottahús. Danfoss-hitakerfi. Suðursvalir. Vandaðar innrétt- ingar. Útborgun um 1700 þús- und, sem má skipta. Holtsgata 4ra—5 herbergja ibúð á 4. hæð í sambýlishúsi (5 íbúöir). Sér- hiti, suðursvalir. Útborgun um 1700 þúsund, sem má skípta. Stutt í Miðborgina. SÍMIi [R 24300 Til söiu og sýnis 26 Nýlegt einbýlishús um 140 fm ásamt bílskúr i Kópavogskaupstað. Nýleg 5 herb. íbúð um 130 fm 1. hæð með sér- þvottaherbergi, sérinngangi og sérhita í Kópavgskaupstað. Bíi- skúrsréttindi. í Vesturborginni steinhús, um 60 fm kjallari og 2 hæðir í góðu ástandi. Við Vesturberg ný 4ra—5 herb. íbúð um 110 fm á 1. hæð. Sameign fullgerð. Söluverð 2,4 miltjónir. I Vesturborginni 2ja herb. kjallaraíbúð um 70 fm með sérinngangi og sérhitaveitu. KOMIÐ OC SKOÐIÐ Sfórihjalli Raðhús Vorum að fá til sölu stórt og rúmgott raðhús á tveimur hæð- um víð Stórahjalla I Kópavogi. (búðin er að mestu á efri hæð- inni, en þar eru: 2 samliggjandi stofur, 5 herb., eldhús, bað, þvottahús o. fl. Á neðri hæð er: inngangur, bilskúr, stórt fönd- urherbergi, sem er hentugt til ýmissa nota, auk snyrtingar. — Mjög ve) heppnuð teikning. Skjólsæll garður. Húsið afhend- ist fokhelt fyrir áramót. Ágætt útsýni. Beðið eftir veðdeildar- láni, 600 þúsund kr. Hagstætt verð. Kleppsvegur 3ja—4ra herb. íbúð á 4. hæð í sambýlishúsi. fbúðin er í mjög góðu standi. Er sérstaklega hent ug fyrir fámenna fjölskyldu, sem viM koma sér skemmtilega fyrir. Útborgun t»m 2 milljónir, sem má skipta. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur — fasteignasala Suðurgötu 4, Reykjavik. Símar: 14314 og 14525. Kvöldsímar: 34231 og 36891. 16260 Við Ránargötu 2ja—3ja herb. risíbúð í frekar nýlegu húsi. I Njarðvíkum raðhús á einni hæð, selst fok- helt með gleri i gluggum. Verð 1400 þús. Vogar Vatnsleysuströnd einbýlishús á einni hæð. Verð 1200 þús. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. í Mosfellssveit Sjóii er sögu ríkari Nýja fasteipasalan Sinti 24300 Utan skrifstofutíma 18546. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð, helzt í tví- eða þríbýlishúsi, má vera hvar sem er í Rvík. Góð útborgun. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð I Vesturbæn- um. Mikil útborgun. Höfum kaupanda að u.þ.b. 110 fm ibúðarhæð i tví- eða þríbýlishúsi, helzt með bílskúr. Góð útborgun. Höfum kaupanda að gömlu en vel við höldnu ein- býlishúsi í Hafnarfirði. Höfum verið beðnir að útvega jörð á Suðurlandi. Skip 03 fasteignir Skúlagötu 63. Siman 21735 og 36329. íbúðir óskast Sími 16767 Höfum kaupendur að ollum stærðum íbúða, einbýlishús og raðhúsa með góðum útborgun- um. Talið við okkur sem fvrsL Víð komum og skoðum. 4ra herbergja íbúð á 3. hæð við Hraunbæ í skiptum fyrir 2ja herb. hæð. íbúðin er með 3 svefnherb. 3 ja herbergja 3. hæð í Vesturborginni. Ibúðin er i ágætu standi og laus fljót- iega. Bílskúr. einbýlishús, 143 fm með bíl- skúr. Selst með útihurðum, miðstöðvarlögn og gleri í glugg- um. Fasteignasolon Eiríksgötu 19 Sími 16260. Jón Þórhallsson sölustjóri, Hörður Einarsson hrl. Úttar Yngvason hdl. 4ra herb. góðar hæðir við Kleppsveg og Ljós- heima. 8 herb. efri hœð og ris við Gunr.arsbraut. Laust strax. Einar Sigurisson, hdl. Ingólfsstræti 4, simi 16767, kvöldsími 35993 milli kl. 7—8. 11928 - 24534 Við Hringbraut 3ja herbergja falleg íbúð m. nýj- um innréttingum. Bílskúr fylgir. íbúðin losnar fljótiega. Útb. 1400 þús. Við Þverbrekku 2ja herb. íbúð á 7. hæð, sem afhendist fullbúin um nk. ára- mót. Mjög skemmtilega innrétt- uð íbúð m. glæsilegu útsýni. Útb. 1200 þús., sem má skipta. Teikníngar í skrifstofunni. Við Blöndubakka 3ja herbergja glæsileg íbúð. Sér- teiknaðar innréttingar. Parket. Glæsílegt útsýni. Útb. 1600 þús. íbúðin er laus nú þegar. Víð Ásenda 3ja herb. falleg kjallaraíbúð m. sérinngang og sérhitalögn. — Tvöfatt gler. Útb. 1200 þús., sem má skipta á 6 mánuði. Við Sléftahraun 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Vönduð eign, frág. lóð. Teppi. Útb. 1650 þús., sem má skipta á ár. Við Kaplaskjólsveg 3ja herbergja íbúð ásamt 3 her- bergjum, risi. FaMeg íbúð. Tvöf. gler. Vélaþvottahús. Útb. 1900 þús. — 2 mitlj. Við Hvassaleiti 5—6 herbergja íbúð á 1. hæð I sambýlishúsi auk herb. í kj. íbúðin sjálf skiptist I stofu og 4 herb. Teppi, bílskúr. Útb. 2—2,5 millj. Skrifstofuhúsnœði 7—8 herbergi, auk geymslu, kaffistofu og 2 salerni. Samtals 180 fm. Útb. 2 millj. ‘-ElEHAHIÐLÖIllH VDNARSTR/fri 12. simar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrír Kristinsson Lögfræðiþjónusta Fasteignasala til sölu- 4ra herbergja íbúð á 3. hæð i biokk við Ljósheima. Þvottaherbergi í íbúð. Veðbandalaus. Laus strax. Verð 2,5 m, útb. l,6m. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í blokk við Sléttahraun, Hf. Verð 2,5 m. Útb. 1650 þús. 3/o herbergja íbúð í kjallara við Vitastíg. Verð 1300 þ. Útb. 700 þ. 3/o herbergja ibúð á 2. hæð í timburhúsi við Grettisgötu. Verð 1 m. Útb. 500 þ. j^Stefán Hirst ^ HÉRADSDÓMSLÖGMADl'R Austurstræti 18 L Simi: 22320 »4 EIGMASALAÍM REYKJAVÍK SNGÓLFSSTRÆTI 8. Einbýlishús Við Borgarholtsbraut. Á 1. hæð eru 2 stofur, herbergi, eldhús og snyrtiherbergi. I risi eru 2 herbergi og bað. I kjallara er eitt herbergi, geymsla og þvotta- bús. Húsið í góðu standi. Óvenju fallegur garður. Mjög gott útsýni. 5 herbergja íbúð á 1. hæð í nýlegu fjöf- býlishúsi við Eyjabakka. (búðin skíptist í 2 stofur, 3 svefrvherb., eldhús og bað. Sérþvottahús á hæðinni, sérlóð, vönduð ibúð. 5 herbergja íbúð á 3. hæð í Hlíðunum. (búðin er um 140 fm. Ný eld- húsinnrétting, tvöfalt gier í gluggum. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð við Kleppsveg. íbúðin er um 120 fm. ÖM í mjög góðu standi. 4ra herbergja íbúð um 115 fm i nýlegu fjöl- býlishúsi í Vesturborginni. 3/o herbergja Lítið niðurgrafin kjallaraibúð I Hlíðunum, sérinngangur, sérhiti. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK ÞÓrður G. Halldórssooi, sími 19540 og 19191, Ingólfsstræti 8. TIL SÖLU 2ja herb. einstaklega vönduð íbúð á 1. hæð í Hraunbæ. Altar innréttingar sérsmiðað- ar. Sameiginlegt þvottahús með einni annarri íbúð. Laus strax. 4ra herb. falleg íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi i Ljósheimum. fbúðin laus fljótlega. 4ra herb. góð íbúð á 1. hæð við Leifsgötu. Útb. 1,1 m<Hj. Skipti — Hafnarfjörður — Reykjavík 2ja herb. góð íbúð í Hafnar- firði fæst I skiptum fyrir 3ja herb. ibúð í Reykjavík. FASTEIGNASALAN, Óðinsgötu 4 • Sími 15605. Til sölu 2/o herb. íbúðir Hraunbæ, Kaplaskjólsvegi, SeF vogsgrunni, Snorrabraut, As- vegi, Gnoðavogi. 3/o herb. íbúðir Bjargarstíg, Irabakka, Ránar- götu, Miklubraut. 4ra - 6 herb. íbúðir Ljósheimum, Álfhólsvegi, Eyja- bakka, Digranesvegi, Réttar- holtsvegi, Sogavegi, Kapíaskjóls- vegi, Nökkvavogi, Laugames- vegi. Húseignir í byggingu og allt að því tilbún- an Fossvogi, raðhús; Breíðhotti, raðhús. Eignaskipti æskileg. FASTEIGNASAL AM SIÚS&EIGNIR SANKASTRATl 6 Slmi 16637.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.