Morgunblaðið - 26.10.1972, Síða 10

Morgunblaðið - 26.10.1972, Síða 10
1 o MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1972 Þjóðlistakonan Nina Menovsjí- kova á æfingu í gær. 16 úrvals ballettdansarar í heimsókn Dansarar frá 8 balletthúsum HÓPUR rússneskra ballettdans- ara dvelur nú í Reykjavík og sýn ir rússneska og vestræna balletta í Þjóðleikhúsinu. Fyrsta sýning in af fjórum var í gærkvöldi og þær næstu eru í kvöld, annað kvöld og á laugardag. Við litum inn á æfingru hjá ballettflokkn- um í gær, en í þessum hópi eru 16 dansarar frá frægustu ballett húsum Rússlands. Allir dansar- arnir eru sólódansarar og fjórir dansaranna eru frá BolshojbaU- ettinum í Moskvu. Síðast komu rússneskir ballettdansarar hing- að til lands þegar Kiew baUett- inn kom hingað 1964 með 45 manna dansflokk. Aulk dansaranna 16 er undir- leikari, ballettmeLstari og frú Pankova fararstjóri hópsins á veguim rússneska menningar- málaráðuin ey tisins. Svetliana Ivanova leiðbeinir einum dansaranum. Þessi mynd sýnir Nínu Menovsjíkovu þjóðUstakonu og Júrí Súprúnof á æfingu í gær í Þjóðieik- húsinu. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.) Dansararnir voru valdir frá 8 balletthúsum til þess að fara í sýningarferðalag til Norður- Landa, Fxakklands og Ítalíiu. — Hingað kemur hópuirinn frá Svli- þjóð, en héðan heldur hann til Danmerkur. Dansararnir em frá Rúisslandi, Ukraniu, Armeniu ag Eistlándi og þeir eru aillir i hópi beztu ballettsólódainsara í Sovét rlkjunium. Alls eru 37 óperu- og balletthús í Rússlandi og 16 list- dansskólar aulk tveggja sérstakra deilida við tónlistarháskóiann. Svetlana Ivanova leiðbeinandi hópsins er þekktur ballettdansari, bailietthöfucndur og dansmeistari og sagði hún að þessi hópur byði upp á það bezta sem ballettdans arar í Rússlandi gætu sýnt. Marg ir af dönsu.rum hópsins eru dans- arar, sem dansa saman að stað- aldri, en á þessum fjórum sýning um hér verða mismunandi efnis- skrár úr sigiidum rússneskum og vestrænum baltettum. Á tveimiur fyrstu sýningum verður j saima efnisskrá og á tveimur síð ari sú sama. Sveinn Einarsson þjóðlteikhúss stj'óiri sagði að upphaflega hefðu i verið ráðgerðar 3 sýningar, en ! vegna mikillar aðsóknar yrði ■ bætt við fjórðu sýningunni kl. 3 : á lauigardag, en miðasala á þá 1 sýningu hefst eftir hádiegi í dag. Listdansaramir taka upphitunaræfingar í ballettsal Þjóðleikhússins í gær. — Hreyfing og aftur hreyflng.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.