Morgunblaðið - 26.10.1972, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, FEMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1972
11
Vélskipið Gunnar Jónsson VE 500.
Vélskipið Gunnar
Jónsson VE 500
— bætist í flota Vestmannaeyja
SLIPPSTÖÐIN hf. á Akureyri
aJhenti nýleg-a vélskipið
Gunnar Jónsson VE 500, 147 lesta
stálfiskiskip, til ísfells hf.,
Reykjavík, fyrirtækis Einars Sig-
urðssonar, útgerðarmanns, og til
Jóns Valgarðs Guðjónssonar,
skipstjóra, Vestmannaeyjum, en
skipið er sameign hans og Is-
fells hf.
Vélskipið Gunnar Jón.sson VE
500 er útbúið til lániu-, neta-, tog-
og nótaveiða, búið ölluim nýjustu
siglinga- og fisikleitartækjum.
Aðalvél er 765 hestöfl af Manin-
heim-gerð og hjálparvélar eru
tvær af Buck-gerð. Ganghraði í
reynsluferð reyndist 12,6 sjómál-
ur á klukkustund. Allar íbúðir,
sem eru fyrir 12 marms, eru 1
afturskipi.
Þetta er fyrsta slkipið í röð 150
lesta fisikiskipa, sem stöðin hefur
samið um smiíði á, en undanfarið
hefur stærð smáðamna miðazt við
105 leistir og hafa tvö skip af
þeirri gerð stærð verið afhent
á þessu ári til Einars Sigurðsson-
ar, útgerðarmanmis, og hanin mun
einnig fá tvö næstu skip, sem
lok'ið verður smáði á, þannig að
þá hefur Slippstöðin hf. smíðað
5 fisikisikip í röð fyrir Einar, sem
öU bætast í flota Vestmanmaey-
inga.
Slippsfcöðin hefur nú sanminga
um smáði 4—5 150 liesita fiski-
skipa, tveggja fyrir Einar Sig-
urðsson, eints og áður er sagt, og
einn.ig fyrir aðila á Þin-geyri, í
Olafsvík og í Vestmaninraeyjum.
Verkefni þessi munu endast stöð
inini fram á árið 1974, en Slipp-
stöðin hf. hefur mikinn áhuga á
að afla sér fleiri samininga um
smáði á slákum skipuim, og fór
þvá vélskipið Guinnar Jónsson VE
500 austur fyrir land og
kom við á tveimiur stöðum,
Esklfirði og Homafirði, til að
útgerð armönin uim og sjómönnum
gæfist kostur á að kymma sér
skipið.
í Slippstöðinni starfa nú um
200 manns, og er alltaf skortur
á starfsfóllki, bæði iðnaðarmönn-
um og verkamönmum, sogir í
fréttatilkyrvningu frá stöðinini.
Eignaskipti
Vil kaupa 3ja—4ra herbergja íbúð með bílskúr, sem næst mið-
bænum. Skipti á 3ja herbergja íbúð í báhýsi við Sólheima
æskileg.
Upplýsingar i síma 25620 á skrifstofutíma.
Biðskýli til leigu
Biðskýli með kvöldsölu á mjög góðum stað á höfuðborgar-
svæðinu, er til leigu.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „9609'.
Bann við rjúpnaveiði
öll rjúpnaveiði í landi Trostansfjarðar i Vestur-Barðastrandar-
sýslu er bönnuð.
LANDEIGENDUR.
Geymsluhúsnæði óskns!
Viljum taka á leigu 200 — 300 ferm. húsnæði, helzt á Múla
eða Iðngarðasvæðinu til geymslu á bifreiðum og varahlutum.
Tilboð merkt: „Október — 1492" sendist afgreiðslu blaðsins.
Lokað
vegna jarðarfarar HALLS JÓNASSONAR fimmtudaginn
26. október.
Húsgagnaverzlunin HÍBÝLAPRÝÐI,
Hallarmúla.
■■■■■■■■•■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■úBBaaaaMaaaaaaaaBaHHaHVaaaaaaaaBasaaaaasaaasaaBaaaaaaaaaasM
FRÆÐSLUFUNDIR UM
K JHRASHMNINGA V.R.
::::
■■■•
■ ■■•
Fundur fer fram í Félagsheimili V.R. að Hagamel 4
i kvöld fimmtudag 26. okt. og hefst kl. 20,30.
Fjallar hann um
OBLOFSMÁL
Framsögumenn: Kristín Aðalsteinsdóttir,
Magnús L. Sveinsson.
VERIÐ VIRK I V.R.
■■■■■■■■•■■■■■■■■■■i
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i
■■■■a«|i
Gömul
hefð
Reglusemi í viðskiptum er leiðin til Reglubundinn sparnaður er upphaf
trausts og álits. Það er gömul hefð. velmegunar. Búið i haginn fyrir væntan-
Sparilán Landsbankans eru tengd leg útgjöld. Verið viðbúin óvæntum
góðri og gamalli hefð. Nú geta viðskipta- útgjöldum. Temjið yður jafnframt reglu-
menn Landsbankans safnað sparifé eftir bundna sparifjársöfnun.
ákveðnum reglum. Jafnframt öðlast þeir Kynnið yður þjónustu Landsþankans.
rétt til lántöku á einfaidan og fljótiegan
hátt, þegar á þarf að halda.
Rétturinn til lántöku byggist á
gagnkvæmu trausti Landsbankans og
yðar. Reglulegur sparnaður og reglu-
semi í viðskiptum eru einu skilyrði
Landsbankans.
Þér þurfið enga ábyrgðarmenn -
bankinn biður aðeins um undirskrift
yðar, og maka yðar.
Biðjið bankann um bæklinginn um
Sparilán.
aaaasmus
Banki allra landsmaima