Morgunblaðið - 26.10.1972, Síða 13
MORGUNÐLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1972
13
Toppfundur
í Kairó
— milli Sadats og Sovétleiðtoga
Kaíró, 25. ofct., NTB.
ÁREIÐANLEGAR heimildir í
Kairó töldu líklegt að um helg-
irva yrði haldinn fundur æðstu
mainna Sovétríkjantia og Egypta-
la.nds Jiar í borginni. Er búizt
við, að Kosygin, íorsætisráð-
h«rra Sovétríkjanna, komi til
Egyptalamds annaðhvort á
fiimmtiidag eða föstudag. Þeir
BrezHnev, flokksleiðtogi, og Pod-
gomy, forseti, hafa og Jrekkzt
boð um að koma í heimsókn, en
ótrúlegt er talið, að allir þrír
komi samtímis.
Undirbúningur og aðdragandi
að þessium fumdi hefur verið all
umfamgsimikill, en saimbúð ríkj-
anna kólnaði mjög, er Egyptar
EDLENT
vísuðu sovézkuim hemaðarsér-
frasðingum úr landi í sumar. Síð-
an hafa forystumenn Egypta-
lands lagt á það áherzlu, að þeir
vildu góða og friðsamlega sam-
búð við Sovétríkin, en Sadat,
Egypta.landsforseti, hefur jafnan
tekið fram að í því fæli.st ekki,
að ráð-gj afarnir kærnu aftur til
Egyptalands.
Brezhnev
Kosygin
Næringarskortur
hrjáir 170 millj. barna og kvenna segir í skýrslu FAO
Rómaiborg 25. okt. AP.
MEIRA en 170 mililjón börn,
undir skólaaldri, og verðandi
mæðuir í vanþróuðu rikjun-
um þjásit af mæringansikorti,
segir í skýrslu FAO, sem birt
var í daig. Tekið er fnam að ingu og dreifinigu matvœ'a,
260 milljónir - doliara myndi
það kosta á ári að sjá þesisum
börnium og kornurn fyrir nægi
iega fjörefnariikí'i fæðu. I
skýrslunni er deilt á misskipt
og sé það meinvaildurinm
fremur en að beinn Skortur
sé á fæðu'tegundum, sem
bjargað gætu fóiikinu.
Enn ólga
í Chile
I Breti og Bandaríkjamaður
fengu hagfræðiverðlaunin
Stokkhólmi, 25. okt.
NTB. AP.
NÓBELSVERÐLAUNUM í hag-
fræði var úthlutað í dag til
tveggja vísindamanna, Bretans
John R. Hicks, prófessors vlð
Alsoulsskólann í Oxford og
Bandaríkjamannsins Kenneth J.
Arrow, prófessors við Harvard-
háskólann í Cambridge. Segir í
forsendum Nóbelsnefndarinnar,
að þeir Hicks og Arrow hljóti
verfflaun fyrir brautryffjenda-
starf á sviði almennra jafnvægis-
og velferðarkenninga innan hag-
fræffinnar. Verðiaiiniinum 480
þúsund sænskum krónnm skipta
Jjeir jafnt með sér.
Nóbelsverðíaununum í haig-
fræði var fyrst úthlutað fyrir
fjórum árum, og var það reyndar
Sænski ríkisþankinn sem gaf fé
til Nóbelisstofnunariinnar í þessu
skyni. Verðlaun þessi eru afhent
þann 10. desemiber um leið og
önnur Nóbelsverðla-un.
John R. Hick er 68 ára gamall
og nam við Oxford. Hann var síð
an við kennslustörf, m.a. við
Cambridge, en siðar við Man-
chesterháskóla og síðan varð
hann prófessor í Oxford og vinn
ur þar að vísinda&törfum sínum.
Kenneth J. Arrow er 51 árs og
tók meistarapróf sitt frá Colum
biaháskólanum árið 1940 og dokt
orsprófi lauk hann árið 1951. —
Hann var um skeið við Stanford
háskólann, en við Harvard hefur
hann starfað síðustu fjögur árin.
Santiago, 25. okt. — NTB
LÖGREGLAN í Santiago greip
í kvöid til Jæss bragðs að nota
táragas og kröftugar vatnsbyss-
ur til að dreifa fjölda hægrisinn-
aðra andófsmanna, sem söfnuð-
ust saman í miðborginni. Undan
farið hefur verið tiltölulega
kyrrt í Chile, en auk óeirða í mið
borginni urðu víða átök og áflog
í úthverfum.
Áður hafði ýmislegt bent til
þess að verkföllum væri senn
að linna í landinu, en J»au hafa
verið þar tíð óg almenn. Segir
NTB fréttastofan, að svo virðist
sem nú muni stjórn Allendes enn
velgt undir uggum.
VOPNAHLÉ
1LAOS?
Vientiane, 25. okt., NTB.
STJÓRN Laos hefur stungið
upp á að iýst verffi yfir vopna-
hléi í landinu og heifur initan-
ríkisráffherrainn, Pheng Phongsa
van, lagt fíram friffartillögur á
fundi meff sendinefnd kommún-
istahreyfingar Pathet Lao, sem
haldinn var í dag.
Er þar lagt til að alþjóðleg
eftirlitsnefnd verði skipuð til að
hafa eftirlit með því, að vopna-
hléið verði haldið. Borin er fram
tillaga um að allar erlendar her-
sveitir hverfi frá Ivaos og ýmis
fleiri atriði eru í tillögunum, m.
a. gert ráð fyrir að allir pólitisk-
ir fangar verði látnir lausir, ef
vopnahléð gengur í gildi.
Souvainna Phouma, fursti, for-
sætisráðherra Laois, fór frá París
til Bandaríkjanna í dag til að
ræða við Kissinger, ráðgjafa
Nixons, um framtíðarskipun
þeasai a mália.
Kokkurinn siglir
um sollinn sjá
Rændi togara sínum
í Aberdeen
Eísbjerg, Danmörku, 25. okt.
—NTB—
KALLMERKI heyrðust í
kvöld af Norðursjó, sem tal-
in voru frá danska togaran-
um Nordkap, en hans hefuir
verið saknað í þrjá daga, eft-
ir að kokkurinn Jörgen Christ
iansen, rændi skipinu hvar
það lá við bryggju í Aber-
deen og sigldi því á braút
einn síns liðs. Skipstjóri og
áhðfn urflu eftlr I Aber-
deen. f fyrstu var talið, að
Christiansen hefði verið und-
ir áhrifum áfengis, þegar
hann rændi togaran'um, en
skipstjórinn kveðst draiga það
i efa, þar sem einungis tíu
flöskur af veikum bjór hafi
verið um borð í skipimu.
I>essi atburður gerðist á
sunnudag og hefur síðan ekk-
ert til skipsins spurzf. Var um
tima álitið að það hefði far-
izt, en eftir hljóðmerkjum
sem náðust í dag, að dæma
virðist Christiainsen vera of-
ainsjávar og stefna i átt til
daniskrar hafnar.
Eftir að togarinn hvarf frá
bryggju lagði skipstjórinn af
stað í öðrum togara að leita
skips síns, en sneri aftur í
gær eftir áran.gurslaiusa leit.
Þá hafa ýmis skip á þessum
slóðum verið beðin að svipast
um eftir Nordkap.
Sprengjur í bréfum:
Atta manns
slösuðust
Beinut, Aligcirsborg, Tel Aviv;
25. okt. NTB.-AP.
FIMM manns slösiiffust, tvennt
aivariega, þegar tvær spreng.jur
sprungu í bréfum, Jægar verið
var að lesa sundur póst i Beirnt
í rnorgun. f ísrael fundiist.
sprengjnr í þreinur bréfum, seni
stíluð vorti á Nixon Bandarikja-
forseta, William Rogers ntan-
ríkisráðherra og Melvin Laird,
varnarmálaráðherra. I Algeirs-
bo-rg skýrði talsmaður PI.O frá
því að einn félagi hreyfingarinn-
ar þar, hefði slasazt Jiegar
sprengja sprakk, er hann opnaði
bréf honiini merkt.
Ein af bréfiasiprengjunium í
Beirut vair stíluð á félaga i
skæruiliðalhreyfimgu Palestíimu,
sem er imnfiytjandi og veralar
meðai annars með vop:n. Þá
sprakk sprengja j hömdum póst-
mamins á aðalpásthúsiiniu í Beirut
og skaddaðist hann ailvairiega á
augum. TVei-r aðrir slösuðust. —
Him spremigjan spnafck svo á
skri febofiu fyrirtíeki'S í Hamtra
hverfimu í Beirut og slasaðist
ung icona alyarloga í andliti og
á höndum. Bréfið var eimniig stíl-
að til félaga í skæruliðahreyf-
ingu Palestínuaraba.
Brófin með spaienigjumum, sem
mierkt voru Nixom, Rogens og
Laird, fumdust á pósthúsi í
Kiryat Shmomah í norðurhluta
ísraiels.
Þá sprakk ein spremigja enn í
bréfi úti fyrir pósthúsi i Trípóli
og slösuðust þrir mem-n, þar »f
eimm alvarl-ega Bréfið var eimmig
s-tilað á Palestínuaraba.
SPRENGIEFNI
fannst hjá diplómat
Haag, 25. okt., NTB, AP.
LÖGREGLAN á Schipol-flug
vellininn viff Amsterdam, lagði
í dag liald á handtöskn, sem
ónafngrelindiir diplómat frá
Alsír hafði meðferðis og ætlaði
aff taka með sér í flugvélina. í
töskunni fundust m. a. átta kíló
af sprengitrfni, handsprengjur,
21 bréfasprengja og í annarri
tösku hans fundust skotvopn og
skotfæri.
Maðurinm var bandtekimn, en
látinn laus að loknum yfirheyrsl
um, þar sem ekki tókst að færa
sön.n u-r á að honum hefði verið
kummugt um, hvað hann var
með í töskunum. Hollenzk yfir-
völd hafa neitað að getfa upp
nafn diplómatsins, en samkvæmt
óstaðfestum fréttum hefur hann
farið til Sýrlands og Líbanoms
síðustu daga.
Podgorny
í stuttti máli
Nógir peningar
handa Nixon
Washington, 25. okt„ NTB.
Samkvæmt slkýrslu, sem
send hefur verrð Bandaríkja-
þingi, frá nefnd þeirri, sem
Skipuleggur kosningabaráttu
Nixons Bandaríkjaforseta, hef
ur hún eytt að minnsta kosti
22 milljónum dollara, eða nán-
ast helmingi meira en George
McGovern, frambjóðandi
demókrata, hefur eytt í síma
baráttu. f skýrslunni kemur
og fram að Skipuleggjemdur
Nixons ráða enm yfir um 4,7
milljónum dollara, en aftur á
móti er halli McGoverns um
þrjár milljónir dollara.
Fleiri sleppa við
menntamannaskatt
Moskvu, 25. okt„ NTB.
Þrjátíu og sex fjölskyldur
af Gyðingaættum hafa fengið
leyfi til að fara til ísraels, án
þess að greiða menntamanna-
skattinn, að því er NTB-fréttia
stofan hefur eftir heimildum
í Moskvu. Verða fjölskyldurn-
ar að vera famar úr landi
innan tíu daga. Meðal þeirra,
se-m nú fá að hverfa úr
landi er maður að nafni Gavr-
ill Shapiro, efnaverkfræðing-
ur, sem gekk í sumar að eiga
bandarísika konu. Hann var
síðar dæmdur til árs þrælkum-
arvinnu og varð eiginkona
hans að halda til Bandaríkj-
am-na ein síns liðs, þar sem
dvalarleyfi hennar fékkst
ekki framilengt.
Undanfarið hafa allmargar
Gyðiingafjölskyldur fengið að
fara án J>ess að borga nefnd-
am menntamannasikatt, sem
hefur verið harðlega gagn-
rýndur uta-n Sovétríkjanna.
Craig sjúkur
Belfast, 25. okt„ NTB.
William Craig, hinn öfga-
fulli leiðtogi mótmælenda á
Norður-írlandi, veiktist í gær
og er haft fyrir satt, að hann
hafi fengið taugaáfall eftir
mjög æsingakennda ræð-u,
sem hann hafði flutt fyrr um
daginn, þar sem hann krafð-
ist þess að þingi Norður-ír-
lands yrði að nýju leyft að
starfa.
í öðrum fréttum segir, að
Craig bjáist af nýrnasteinum
oe verði lagður inn í sjúkra-
hús tii frekari rannsóknar.
Amin er illt í hálsi
London, 25, okt„ AP.
Diplómátískar heimildir í
London höfðu fyrir satt í dag,
að Amin Úgandaforseti, væri
illa haldinn af hálsbólgu og
hefði verið lagður inn í sjúkra
hús í Kampala á mámudags-
kvöld: Engar opinberar til-
kynningar hafa verið gefnar
um heilsufar forsetans.