Morgunblaðið - 26.10.1972, Síða 18
MÖRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. ÖKTÓfBHR 1972
ATYINNil
Skiifstofuslúlka -
Vélritun
Skrifstofustúlka óskast nú þegar. Þarf að vera vön
enskri vélritun.
Umsóknir sendist sem fyrst á skrifstofu vora að
Suðurlandsbraut 6, þar sem gefnar eru allar nánari
upplýsingar.
VERKFRÆÐISTOFAJM VIRKIR HF.
Simar: 30475 og 31355.
Luusur slöður
1. Staða fulltrúa I tolladeild.
2. Staða einkaritara.
Laun skv. kjarasamningi ríkisstarfsmanna.
Umsóknir með upplýsingum i»n aldur, menntun og
fyrri störf sendist ríkisendurskoðun fyrir 10. nóvenrv
ber n.k.
RlKISENDURSKOÐUN,
Laugavegi 105, Reykjavlk.
Luust sturf
Staða gangavarðar við Þinghólsskóla i Kópavogi er
laus til umsóknar.
Laun skv. launakerfi starfsmannafélags Kópavogs-
bæjar.
Umsóknir sendist til skólastjóra fyrir 1. nóvember.
SKÓLASTJÓRI.
Skurtgripuverzlun
Viljum ráða stúlku til afgreiðslustarfa. Þarf að geta
starfað sjálfstætt. Tungumálakunnátta nauðsynleg.
Snyrtileg framkoma skilyrði.
Uppl. um aldur og menntun ásamt mynd sendist
blaðinu fyrir hádegi laugardag, merkt:
„Skatgripir — 1493".
Sturfsmenn óskust
Viljum ráða starfsmenn í verksmiðju vora.
Upplýsingar hjá verkstjóra.
LÝSI HF„
Grandavegi 42.
Hótel Akurnes
Vantar starfsstúlku, einnig: stutt námskeið verðs
haldin á næstunni fyrir fólk sem vill vinna við fram
reiðslu um helgar og i veizlum.
Upplýsingar gefur hótelstjóri.
HÓTEL AKRANES, simi 2020.
Stúlku óskast
til starfa á Ijósmyndaverkstæði. háffan eða allan dag-
inn, helzt vön.
Upplýsingar á staðnum eftir kL 4.
SKYNOIMYNOIR SF„
Suðurlandsbraut 12, III. h.
Innheimtumuður
óskast, hálfan eða allan daginn. Þarf að hafa bifreið.
TOGARAAFGREIÐSLAN HF„
simi 13007.
Trésmiðir óskust
Öska eftir að ráða 3—4 trésmiði í innivinnu fram eftir
vetrL
Upplýsingar i síma 18710 eftir kl. 6 næstu kvöld.
Úskum uð rúðu
ungan, röskan mann til útkeyrslu og lagerstarfa.
KRISTJAN Ó. SKAGFJÖRÐ HF„
Tryggvagötu 4, Rvk.
Ljósmæður
Ljósmóður vantar til starfa i Vestmannaeyjum.
Góð laun i boði og gott húsnæði. Starfsaðstaða góð;
m.a. má geta þess, að hið nýja sjúkrahús verður að
fullu tekið í notkun seinni hluta næsta árs.
Upplýsingar um starfið veitir Guðrún Ólafsdóttir, Ijós-
móðir, simi 2105 og bæjarstjóri.
STJÓRN SJÚKRAHÚSS VESTMANNAEYJA.
Vélritunarstúlku
óskast á kjgfræðiskrifstofu hálfan daginn
(kl. 8,30 til 12,30).
Umsóknir með upplýsingum sendist Morgunblaðinu
auðk. „Vélritun — 5992" fyrir 28. þ.m.
Stúlver
Viljum ráða járnsmiði og verkamenn.
STALVER S.F„
Funahöfða 17 (Artúnshöfða)
Símar 33270 og 30540.
Bezt
uð
uuglýsu
í Morgunbluðinu
£g þakke hjartanlega ykkur öllum sem sýndu mér vinsemd
og hlýhug á sjötugsafmæli mínu.
Aron I. Guðmundsson,
Þórsgötu 2.
Tek að mér að
beina út stórgripakjöt. Vanur matreiðslumeður.
Upplýsingar í síma 52937.
OSTAKYNNING
I dag og á morgun frá kl. 14—18. Frk. Guðrún Ingvarsdóttir húsmæðrak. kynnir
nýja ostarétti tiivalda fyrir kvöldboð t. d. saumaklúbba og spilakvöld.
Nýr bæklingur „Ráðleggingar og uppskriftir nr. 9“ ostasalöt, ostadýfur og ofn-
bakaðir réttir kemur út í dag og verður afhentur endurgjaldslaust á kynningunni.
OSTA- OG SMJÖRBÚÐIN
Snorrabraut 54
PLASTEINANGRUN
GLERULL
BYGGINGARVÖRUR
KÓPAVOGI
Sími: 40990
iesiii
bmmmsJ5?"
DflGLEGII
UinRGFDLDnR
IRRRKna VRRR