Morgunblaðið - 26.10.1972, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2C. OKTÓBER 1972
21
Kópavogur Kópavogur
Aðalfundur
Sjálfstæðiskvennafélagsins Eddu
verður haldinn fimmtudaginn 26. október í Sjálfstæðishúsinu
við Borgarholtsbraut 6 og hefst hann kl. 20,30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagskonur fjölmennið.
STJÓRNIN
NESKAUPSTAÐUR NESKAUPSTAÐUR
Félagsmálafundur
Akveðið hefur verið að efna til félagsmálafundar um:
Fundarsköp og fundarform
laugardayinn 28. otkóber kl. 15.00 í TÓNABÆ.
Leiðbeinandi:
Friðrik Sophusson, lögfræðingur.
Allt Sjálfstæðisfólk og annað áhugafólk er hvatt til þess
að mæta.
Ungir Sjálfstæðismenn S.U.S.
í Neskaupstað.
Aðalfundur
SJALFSTÆÐISFÉLAGS GRINDAVlKUR verður haldinn n.k.
sunnudag kl. 2 e.h. í félagsheimilinu Festi.
Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Viðtalstímar alþingismanna S j álf stæðisf lokksins í Reykjaneskjördæmi
hefjast i dag fimmtudaginn 26. okt. á neðan- greindum stöðum.
j$É Keflavík - Njarðvík MATTHÍAS A. MATHIESEN, alþm. verður ' til viðtals í Sjálfstæðishúsinu Keflavik kl. 17.00 — 19.00 [
i^h1
Seltjarnarneshreppur
ÓLAFUR G. EINARSSON alþm. verður til viðtals í félagsheimilunum milli kl. 17.00 — 19.00.
Austurland Austurland
STOFNFUNDUR kjördæmissamtaka
ungra Sjálfstæðismanna
Akveðið hefur verið að halda stofnfund kjördæmissamtaka
ungra Sjálfstæðismanna á Austurlandi sunnudaginn 29' okt.
n.k. Verður stofnfundurinn í Hótel Valaskjálf Egilsstöðum og
Dagskrá:
1. Setning Theódór Blöndal Seyðisfirði.
2. Avarp, Friðrik Sophusson lögfræðingur.
3. Lögð fram tillaga um stofnun kjör-
dæmissamtaka ungra Sjáifstæðismanna
í Austurlandskjördæmi — umræður.
4. Stjórnarkjör.
5. Sverrir Hermannsson, alþm. ræðir um
stjórnmálaviðhorfið.
6. Umræður um framtíðarverkefni.
Ungt Sjálfstæðisfólk á Austurlandi er eindregið hvatt til þátt-
töku og stuðla þannig að þvi að störf stofnfundarins verði
árangursrík.
Ungir Sjálfstæðismenn á Austurlandi. S.U.S.
hefst kl. 13.30.
SELTJARNARNES
Skemmti- og spilakvöld
verður fimmtudaginn 26. október kl. 20,30 í félagsheimilinu.
Þar sem byrjað verður á að spila félagsvist, er fólk beðið
að mæta stundvíslega.
SNÆBJÖRG SNÆBJARNAR syngur við undirleik
Ólafs Vignis Albertssonar.
SJALFSTÆÐISFÉLAG SELTIRNINGA.
Norðurland vestra
kjördæmisráð
Aðalfundur kjördæmisráðs í Norðurlandskjördæmi vestra
verður haldinn í félagsheimilinu á Hvammstanga, sunnudaginn
29. október og hefst kl. 14.
Dagskrá:
1. Jóhann Hafstein, formaður Sjálfstæðisflokksins,
flytur ræðu er hann nefnir: „Hvað er framundan"?
2. Venjuleg aðalfundarstöf.
3. Önnur mál.
Þingmenn kjördæmisins sitja aðalfundinn.
STJÓRN KJÖRDÆMISRAÐS.
IfBAGSUf
I.O.O.F. 5 = 15410266Í = K.M.
I.O.O.F. 11 = 154102681=9.0.
St St 597210267 - VIII. - G.Þ.
Hjálpræöisharinn
Fimmtudag kl. 6 barnasam-
koma. Kl. 8.30 almenn sam-
koma. Allir velkomnir.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma að Óðins-
götu 6a í kvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Fíladelfía
Almenn æskulýðssamkoma í
kvöld kl. 8.30. Allir hjartan-
lega velkomnir.
KFUM AD
Kvöldvaka í umsjá Gísla
Jónassonar og Jóhannesar
Tómassonar. Veitingar. Allir
karlmenn velkomnir.
UNGIR FARFUGLAR
Á fimmtudagskvöld verður
opið hús að Laufásvegi 41.
Komum saman og rifjum upp
fyrri kynni.
Farfuglar.
puntal
TILKYNNING
Frá RUNTAL HOLDING COMPANY S.A. Neuchatel, Switzer-
land, til hlutaðeigandi aðila á íslandi:
Einkaleyfi okkar á íslandi frá 21. júlí 1966 no. 1580 um fram-
leiðslu á miðstöðvarofnum úr stáli og flataraukum (Konvek-
torum) á ofna, úr stáli, hefur verið endurnýjað þann 28. sept-
ember 1970 og er no. 725 í iðnaðarmálaráðuneytinu og er
nú til 15 ára, Runtal-OFNAR HF í Reykjavík hafa einkaleyfi á
notkun (Kenvektora) flatarauka á alla STALOFNA á íslandi til
sama tíma.
Virðingarfyllst f.h. RUNTAL HOLDING COMPANY S.4. Swit-
zerland. Birgir Þorvaldsson.
r\ll\talOFIMAR