Morgunblaðið - 26.10.1972, Page 24

Morgunblaðið - 26.10.1972, Page 24
24 MORGUNELAÐEÐ, FTMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1972 félK i fréttum & m a ~Þýzíki rithöfundurirm Hein- rich Böll, sem er 55 ára gaimall hélt blaðamannafund í Aþenu þann 19. október eftir að hann hafði frétt að hann hlyti bók- mermtaverðiaun Nóbels í ár. Böll er fyrsti þýzki rithöí- undurinn, sem hlotið hefur verðiaunin síðan Thomas Mann hlaut þau fyriir 46 árum. OUT TO SEX Susan Johnston vinnur í glæpadeild rílkislögreglunnar í Kansas City. Eklkert sérstakt er við það að athuga, en það hefur aftur á móti oft vakið furðu manna, sem leið eiga framlhjá skrifstofudyrum Sus- an að sjá þar spjald svohljóð- andi: OUT TO SEX — þegar á öflum öðrum dyrum hangir skiltið — OUT TO LUNCH — Qrsölkin fyrir þessu er sú, að þegar hún elkki er á skrifstof- unni eyðir hún tima sínum í mestu glæpahverfum borgar- innar í þeirri von að einhver verði svo elsikulegur að nauðga henni eða ráðast á hana. Til að fá nánari skýringu á háttemi þessu, þá vinnur Susan ásamt átta öðrum með- limum deildarinnar að rann- sóknum glæpa og vömum gegn þeim. Susan, sem er 26 ára gömul og á þriggja ára dóttir viður- kennir að þetta getur reynzt henni hættulegt, en huggar sig þó við karlmennina átta, sem með henni eru henni til vemd- ar. Susan Johnston hefur vakið mikla athygli fyrir rannsóknir sínar og á þriðjudaginn snæddi hún hádegisverð í boði Nixons forseta ásamt öðrum opinber- um starfsmönnum giæpadeild- arinnar. Fiskaðist vel á sjónvarpsmennina •ImiflrM •lokfcrir kiiar lUilita ■ítorrUvMtar 1 ixafjrrftar- 'l*‘ I irrUMtorMÍniti • * l«a þrir KJrmilcga. Kínn •rlM Hrjnir akifaljftri Vttingur 3. er þyrja&ur róðra meft Uimi, «g i g*r kom hann aft landi meft 9 tonn af stftrþorskí ttm hann fékV I Djúpálnum, á t»p 56 bjóft. Meft Viklngi ,3. I peseari ferft vom kvikmyndn* í-f- /0-/972 Þeir, sem leið sína leggja til Dail var einmitt tekin þar ný- Miami Beach eíga von á góðu. lega. Þeissi mynd af henni Renette GUÐ BLESSI LIZU Liza Minelli er dóttir Judy Garland eins og ailir vita. Sjáií- sagt hefur það hjálpað Lizu eitthvað á frægðarbrautinni, en nú hefur það sýnt sig að Liza er gædd imiklum hæfileik- um og reynir að koma fram sem sjáifstæð persóna, sem ekfki treystir á annarra hjálp. í laginu My Mammy syngur hún m.a.: Mamma má fá það, pabbi má fá það, en Guð biessi barnið, sem á sitt eigið, og þá er aðeins eftir að bæta við: Guð blessi Lizu Minelii. í raun og veru hefur Liza allt það, sem stjörnur þurfa að hafa til að bera, rödd, sem minnir á Barböru Steisand, seiðandi og viðkvæma, útlit sem minnir á Marilyin Monroe, og hrífandi persónuleika. Liza syngur sjaldan viðlkvæm iög og í laginu — Liza — syngur hún um sjálfa sig á háðslegan og „húmoriskan" hátt. Fyrir leik sinn í kvikmynd- inni Cabarett hlaut Liza óhemju góða dóma. Túlkum hennar á kórstuHkunni Sally hefur slegið allt annað út, sem Liza hefur áður gert Cabarett mun vætntanlega verða sýnd hér bráðlega. HÆTTA Á NÆSTA LEITI -- Eftir John Saunders og Alden McWiIliaros Þetta er rétt eins og Tony skráði það i dagbókina, I)an. Stór, ílatur steinn . . . tiu metra sunnan við hylinn. — Kík.juni á hvað er undir honum . . . hjálpaðu Við höfum fiindið eitthvað, Troy. En ég veit ekki hvað það er. Virðist vera bútur af gömlu vatnsröri! Vaeri ykkur sama þótt ég horfi á á meðan þið opnið þennan óvænta pakka? — Clyde? mér. Liza Minelli

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.