Morgunblaðið - 26.10.1972, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1972
Ódysseifsferð
árið 2001
An epk droma of
odventure ond explorotion!
'MGM STANLtY KUBRtCK PRODUCTION
2001
a space odyssey
SUPER 'PANAVIStON METROCOLOR
wammwmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmw i
TÓNABÍÓ
Simi 31182.
Mjög áhrifamikil, vel gerð og
leikin bandarísk kvikmynd.
fslenzkur texti.
Leikstjóri: JOHN G. AVILDSEN.
Aðalhlutverk:
Dennis Patrick, Peter Boyle,
Susan Sarandon.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Afar spennandi, frábær, ný,
bandarísk úrvalskvikmynd í lit-
um. Leíkstjóri: Richard Rush.
Aðalhlutverkið leikur hinn vin-
sæli leikari ELLIOTT GOULD
ásamt CANDICE BERGEN. Mynd
þessi hefur alls staðar verið
sýnd með metaðsókn og fengið
frábæra dóma.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 ag 9
margfaldar
markoð yðor
Cetting Straight
ISLENZKUR TEXTI.
a
síini 16444
Taumlaust ítf
Spennandi og nokkuð djörf ný,
ensk litmynd, um láf ungra
hljómlistarmanna með ,,Pop“-
músik, ieikna af „Forever More"
o. fl.
Maggie Stride
Gay Singleton
fSLENZKUR TEXTI.
Stranglega bónnuð innan 16 ára
Nafnskírteini.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
18936.
KAUPMAN NASAMTÖK
ÍSLANDS
flfgreiðslustarí úti a landi
Ungur maður eða stúlka éskast til verzlunarstarfa.
Einstakt tækifæri fyrir þann, sem víll kynnast flestum
þáttum smásöluverzlunar, bókhaldi og fieiru.
Húsnæði og fæði á sanngjörnu verðí.
Upplýsíngar í síma 12212 og 19390.
KSNEMA- OG IÐMAÐARMANNAFÉLAG SUÐURMESJA
fimmtudaginn 26. október kl. 20.30, i sal iðnaðarmanna að
Tjarnargötu 3 í Kefiavík.
DAGSKRA:
1. Óskar Guðmundsson framkvæmdastjóri
iðnfræðsiuráðs flytur erindi og svarar
fyrirspurnum um NÁMSKRA
IÐNSKÓLANNA.
2. Umræður.
Er námskrá Iðnskólanna hagnýt?
STJÓRNIR FÉLAGANNA.
Gnðfaðirínn
Alveg ný bandarísk litmynd,
sem slegið hefur öll met í að-
sókn frá upphafi kvikmynda.
Aðalhlutverk:
Marion Brando, Al Pacino,
James Caan.
Leikstjóri: Francis Ford Coppola.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Athugið sérstaklega
1) Myndin verður aðeins sýnd
í Reykjavík.
2) Ekkert hlé.
3) Kvöldsýningar hefjast klukk-
an 8.30.
4) Verð 125,00 krónur.
ígÞJÓBLEIKHÖSlfl
GESTALEIKUR
SOVÉZK
LiSTDflfUSSÝKING
Önnur sýning í kvöid kl. 20.
Uppselt.
Þriðja sýning föstudag kl. 20.
Uppselt.
Aukasýning laugardag kl. 15.
Síðasta sýning.
Tiíslúidingsóperan
sýning laugardag kl. 20.
Glókollur
sýning sunnudag kl. 15.
SJÁLFSTÆTT fÓlK
sýning sunnudag k>l. 20.
Miðasala 13.15 til 20, s. 11200.
FÓTATAK í kvöld kl. 20.30.
DÓMfNÓ föstudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
ATÓMSTOÐIN laugard. kl. 20.30.
LEIKHÚSÁLFARNIR sunnoidag
kl. 15.
KR1STNI.HALDIIÐ sunnudag kl.
20.30, 151. sýning.
FÓTATAK þriðjudag kl. 20.30.
4. sýning. Rauð kort gilda.
Aðgöngumiðasalan í iðnó er
opin frá ki. 14 — sími 13191.
Opið hús 8—11.
DISKÓTEK.
Kvikmyndir.
Verð 50 krónur.
Aldurstakmark fædd ’58 og eldri.
Passaskylda.
ISLENZKUR TEXTI.
Síðasta kljan
Heto
Sérstakiega spennandi og vel
gerð, ný, bandarísk kvikmynd
í litum.
Aðahutverk:
Michael Caine, Cliff Robertson,
lan Bannen.
Úr blaðaummælum:
„Hörkuspennandi, karlmannleg
stríðsævintýramynd af fyrsta
flokki" — New York Magazine.
„Harðneskjuleg stríðsmynd,
sem heldur mönnum í spennu
frá upphafi tíl enda. Bezta mynd
frá hendi Roberts Aldrichs (Tólf
ruddar)" — Cue Magazine.
„Þetta er bezti leikur Michaels
Caines síðan hann lék „Alfie)""
—Gannettt.
„ . . . ótrúieg spenna í hálf-
an annan tíma. Þetta er frásögn
af stríði og alls ekki ti! að dýrka
það — þvert á móti" — B.T.
„Makalaust góður samieikur
hjá Michael Caine og Cliff
Robertson. Petta er aErvintýra-
leg mynd ..." — Extra Bladet.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 o>g 9.
Popp - I
tónlist á
kassettum
Simon and Garfunkel
Paul Simon
Don McLean
Savoy Brown
The Association
Crosby Stiils and Nash
The Beatles
Cat Stevens
Carole King
The Who
Creedence Clearwater
The New Seekers
Elton John
Argus
Canned Heat
. GUNNAR
ASGEÍRSSON HF
Suðurlandsbrauí 16
Laugavegi 33
Sími 11544.
A afsahraða
Hörkuspennandi, ný, bandarísk
litmynd. I myndinni er einn æðis-
gengnasti eitingarleikur á bílum,
sem kvikmyndaður hefur verið.
Aðalhlutverk:
Barry Newrman, Cleavon L.ittle.
Leikstjóri: Richard Sarafian.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
Simi 3-20-75
ÍSADÓRA
Urvals bandarísk lítkvikmynd
með íslenzkum texta. Stórbrotið
listaverk um snilld og æviraunir
einnar mestu listakonu, sem
uppi hefur verið. Myndín er
byggð á bókunum ,,My L>fe"
eftir fsadóru Duncan og „Isa-
dora Duncan, an Intimate
Portrait" eftir Sewell Stokes.
Leikstjóri: Karel Re sz. Titilhlut-
verkið leikur Vanessa Redgrave
af sinni a.kunnu snilld. Meðleik-
arar eru: James Fox, Jasun
Robards og fvan Tchenko.
Sýnd kl. 5 og 9.
|3ðí'3«ulil«í!»í>
nUGLVSinGOR
&r^>22480
1'vmRRCFnLDRR
! mRRKRÐ VÐHR