Morgunblaðið - 26.10.1972, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 26.10.1972, Qupperneq 31
MORGMSnBLrAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBKR 1972 31 Evrópukeppnirnar: Viking vann Köln 1-0 Derby vann Benfica 3-0 FYRRI leikir 2. umferðiaír í Bvrópu.keppnuinum í kniabt- epyrnu voru leiiknir í gærkvöldi og þagar Mbl. fór i prenitun voru þessi úrslit kuinn>: Evrópukeppni meistaraliða: Bayem Miinohen — Omonia Nicosia 9:0 Derby County — Benfica 3:0 Spartaik Tsnaiva — Ander- ieoht 1:0 Glasgow Celtic — Ujpesti Dosza 2:1 Arges Piitesti (Rúm.) — Real Maudrid 2:1 Dynamio Kiev — Gornik Zaibrae 2:0 Evrópukeppni bikarhafa: Oarl Zeiiss Jena — Leeds 0:0 Legia Varsjá — A.C. Milan 1:1 Wrexham (Wales) — Hajduk Spliit 3:1 Cork Hibs — Schalke 04 0:0 Hibemian (Skoti.) — Besa (Aibainía) 1:1 Sparta Prag — Ferencvaros 0:2 Atletioo Madrid — Spartak Moskva 3:4 UEFA-bikarinn: Viking Stavanger — F.C. Köin 1:0 Liverpool — AEK Aþenu 3:0 Tottenhaim — Olympiakos Pireus 4:0 Búlgairíu í 2. umferð, en sú við- ureign verður að biða betri táma, þar sem siöari leikur CSKA og Painaþinaikos frá Aþeniu í 1. um- ferð verður leikinn að nýju vegna mistaka dómarans. CSKA og Panaþinaikos skiildju jöfn að markatölu, en dómari leiksins lét þrjár vítaspymiur ráða únsliit- um leiksdns í stað fimm vita- spyma hvoru liði til handa. Knattspynnusamband Evrópu hratt úrskui'ði dómarans og leik- urinn'Verður því leikinn að nýju lögum og reglum samkvæmt Athygiisrverðustu úrslit í gssr urðu í Stafamigri, þar sem Vik- ing vann ságur á þýzka atvinnu- Mðinu F.G Köíln. Eiins og kunn- ugt er tókst Vikimg með naum- indum að sdgra Vestmamnaey- imga í 1. umtferð, en úrslit þess leiks urðu þau sömu og gegn Köln í gær eða 1:0. Derby Coumty vann athyglis- verðam sigur á Bentfica og voru ÖU mörkin skoruð í fyrri háif- leifc, en þar voru að verki Roy McFarland, Kevin Hector og John McGovem. Þá vann welsfca Uðdð Wrex- ham, sem leifcur í 3. deild í Emg- lamdd, mjög óvæntan sigur gegn JúgösJavneska Uðimu Hajduk Split S j á varút vegsráðuney tið: Stöðvar hörpudisk- veiðar í Breiðafirði Dynamo Berlin — Levski Spartak 3:0 Feijemoord — OFK Belgrad 4:3 Evrópumeistaramir Ajax áttu að leifca gegn CSKA Sofia firá Lýst eftir ökumanni MIÐVIKUDAGINN 11. okt. sl. uim kl. 12 á hádiegi varð urnferð- aróhapp á móbum Digranesveg- ar og Neðstutraðar í Kópavogi, er þar rákust á drengur á reið- hjóli og lítil fóllksbifreið, kannski af Simca- eða Fiat-gerð. Kona ók bifreiðinni og ók húm drenginum heim til hans og bafði þá við orð, að hún myndi hringja þangað og spyrjast fyrir um líðan hans. Hún hringdi hins vagar aldrei, og þar sem húm gaf ekki upp nafn sitt eða bdllnúmer, er það ósk lögreglumnar í Kópavogi, að konan hafi samband við sig hið fyrsba. Drengurinn meiddist eklki, en hjólið er ónýtt og er þaið talsverður missir fyrir drengimn. Aðrir, seim kynnu að geta gefið upplýsingar um mál- ið, eru beðnir að láta lögregluna vita. — Geir Framh. af bls. 14. fyrr eða seinna vegna atferiis sins og ráðaleysis. Við skuikum vona, að það verði fyrr en seinina, evo að umnt verði að taikast á við vandamáffin af aivöru og ábyrgðartiltfinminigu, sem núver- andi rdíkisstjóm hefur þvi mdður skort.“ Geir Haldigrimsson taldi í ræðu simni að brýna naaiðsyn bæri til að breyta sfcattalögumum. 1 mý- gerðum skattalögum fyrrvemndl ríkisstjórmar, sem breytt var áð- ur en þau kornu til framkvæmda vair m.a. hvaibt til þess að fólk fjárfesti í atvinnufyriirtæikjum. Hiefðu hlutabréf þannig verið gerð að spaimaðarformi, sem einna helzt mætti líkja við spari- sMrteind ríkdssjóðis og styrkti sifkt spamaðarfomm atvinmufyr- irtækin og effldi. — Ellert Framh. af bis. 14. til hækkunar, en’ hirns vegar hefði efcki verið borin fram sú afsök- um, sem borin var fram I fyma. „Það er efcld af tilvhjun eða SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYT- IÐ hetfur að ósk Hatfrannsókna- stofnunarinmar ákveðið að sitöðva ailar hörpudiskveiðar í Breiða- firði frá og með næstu helgi, þar sem áætlaður hámairksafli, 5.000 lestir, hefur þegar náðst. Fer fréttatilkynning ráðimeytis- ins iim þetta mál hér á eftir: „Ákveðið hefur verið að stöðva allar hörpudisfcveiðar í Bréiða- firði frá og með næstu helgi. Er þetta gert vegna tiiimæla Haf- ramnsóknastofnunarinnar og með samþykki Fiskifélags Islands, en Hafrannsólknastofnuniin hafði fyrir rúmum mánuði síðan lagt til, að ekki yrðú tefcin meira en 5.000 tonn atf hörpudiski á þessu svæði nú á þessu ári. Þessu marki hefur mú verið náð og er það nofckru fyrr en reibnað hafði verið með og mun aðalástæðan vera hin mifclia aukning sófcnar í þessar veiðar. missfcilnimgi sieim nú rignir yfir ríkissitjómína mótmædum frá samtökum námsmainma, bæði hér heimia og erlendis." Síðam saigði Eliert B. Schram. „Ég get ekki dregið aðrar ályktanir og er reyndar ekki einn um að draga þær álykbamir, em að rikisstjómin haifi hatfnað þessari sitetfmumörkun, edrns og áður er geiið, virt að vettugi það samkamulag, sem gert var í tíð fyrrveramdi stjórnar og hlaiupizt frá þeirri áætliun, sem m.a. hæst- virtur núverandi iðnaðarrað- hema vildi beinilínis iögfesta fyr- ir aðeims tveimur árum. Þetta er mál'ið, sem hæstvirbur mennta- málaráðherra sagðd hér í fyrra, að að sjálfsögðu yrði fylgf af þessari ríkissitjóm . . . Kammski verður þetta mál bezta dæmið um þá yfirborðsmemnsku og lýð- skrum, sem viðhöfð voru og við- höfð hatfa verið af þeim stjóm- málamönmum, sem mú sitja í valdaistólum.“ — Sverrir Framh. af bls. 14. Hefðu þeir einmig valdð Jóhamn- — Jóhann Hafstein Framh. af bis. 32. að myndim skýrðist og að rik isstjórnin biði gli r liiiög'itim mafndar þsmar. s.m að leggja á ráðin til úrlausnai' vandamum íyrir riki.sstjórn- in>a eða segja hernni, hverra kosta sé völ. Hefuir forsætis- ráðherranum hlotnazt ein- hver opimberun, siðan þetta var sagt ? Br harnn etoki leng- ur bundinn af loforði stjóm- arsáttmálans um að ráðfæra si>g við aðila vimnumarkaðar- ins? Annars er ofurást vinstrí stjórnarinnar á verðstöðvun orðin næsta furðuleg. Verð- stöðvuh fyrrverandi ríkis- stjórnar var í eimu og öllu for dæmd. Síðan framlemgdi vinstri stjómin þá verðlstöðv- un sdðari hluta árs 1971. I— í júli í sumar grípur svo vinstri stjórnin til verðstöðvunar til áramóta í þeim tilgangi að fá tóm til þess að leita raun- hætfra ráðstatfana. Um eitt hatfa ailir verið sammála, að verðstöðvun gæti aldrei átt rétt á sér, nema sem mjög tímabundin ráðstöfun. Nú boð ar forsætisráðherra verðstöðv un alit næsta ár. Kollsteyp- urnar em orðnar margar. En til hverra ráða á ráðdauis rík- isstjóm að grípa? í því skyni að hamia gegn þessari sófcnaraufcningu ákvað ráðuneytið í byrjum september að takmarka frekari leyfisveit- ingar við báta skráða við Breiðatfjörð, og fyrir réttum mánuði síðan var tekinm upp 20 tonma vikukvóti fyrir hvern bát. Bátum hefur samt haldið áfram að fjölga með þeim afleiðingum, eims og fyrr segir, að áætlaður háimarksársafli hefur þegar náðst, og þar sem fiskifræðing- ar Hafranmsokmastofnumarimmar teija ekfci ráðiegt að auka þenm- am kvóta að svo stöddu, neyðist ráðuneytið til þess að stöðva veiðamar til áramóta. Verður á tímabilinu til áramóta gerð nán- ari úttékt á þessum veiðurn skv. þcim gögmum, sem fyrir liggja og atíað verður, og framitíðaf- skipulag veiðamma síðam ákveðið með hliðsjón af niðurstöðúm köm,nun>arinn ar.“ es Nordal seðJabankastjóra I nefndina, sem þeir hefðu marg- lýst yfir að væri efcki tneystandi til þess að taka þær ákvarðam- ir, sem helzt skyldi hafa í frairmmi í efma'hagsimálium. Þegar svofcölluð valkostamefnd myndi síðan legigja fram sínar tillögur fcvað Sverrir lMégast að sjávar- útvegsráðherra yrði látimm velja úr hattinum — það væri i sam- ræmi við anmað. Þá vitnaði Sverrir emn til ræðu HalMórs E. Sigurðssomar ffá áirimu 1969. Þar segir HaJIdór að þegar fjáflög hækka um millj arð á ári þurfi að byggja fram- tovæmdir ríkisins á lámtöfcum í ríifcari mæli. Sverrir bemti svo á aufcnar lántöfcur rífcisstjómarimm- ar erlendás — skuMasúpa ríkis- sjóðs hefði aukizt gífurlega. Einmig hafði Halldór E. Sigurðs- >son sfcýrt frá því í ræð>u sinni á h<vern hátt forstjóri Landssímans hefði varizt ölium ráðum ríkis- sjóðs til þess að ná til sín hluta af tekjum Landssímiams og hetfði hann m.a. komið í veg fyrir að sölustaattur hefði verið lagður á tekjur símans. Með þvi hefði fór- stjóra Landssímams tekizt að — Nixon I’rnmii. af bls. 1. endia þótt hann væri andsnúinn {>eim skiimá!‘um. *em kymnu að vera settir Hafa þe-- .immæi; forse’ans fengið m.sjafnar únd irtektir í Saigon og teija ým þau harla varhugaverð, en aðr ir létu í ljós velþóknun á þeim. 1 Paris kröfðust fulltrúar Viet Cong þess i da>g að Bandaríkja- menn settu Van Thieu af, til að samna, að þeim væri alvara i því að vilja frið. í Stökkhólmi sagði . félagi í kommúnistaflok.'ki NVíetnams, sem þar býr, að það væri ekkert, sem benti til að vopm>ahIé væri á næstu grösum i Víetmam. — Rússar Framh. af bls. 1. með til Parísar. Fóru þeir síð- an um borð, en samkvæmt skipum frá Paxis var véhmni snúið við og þegar lent var að nýju í Marseihe voru Rúss arnir tveiir hamdteknir, en Armemíumaðurinm fluttur i sjúkrahús. Frekari upplýsing- air lágu ekfci fyrir um þetta mál 1 kvöld. — Skert vísitala Framh. af bls. 1. sem við blasti um næstu ára- mót. Ólafur Jóliannesson, forsætis- ráðhertra, . fcvaðst álíta, að það yirði að haida verðstöðvuninmi átflraim. Sér væri það ijóst, að það væri ekfcert tii, sem héti ai- ger verðstöðvun, vegma þess að þar kæmu tii svo mörg abriði, sem ófcieift væri að ráða við. Hanm kvaðst persónulega vera þeirrair sikoðumiar, að leyfla bæri verðlagsbreytimgar trviisivar simm- um á áiri eða á sex mánaða tfresti. Siífct myindi að simum dómi skapa meiri flestu í þessum efln- um. Þá sagði forisætisiraðiherra það enmifiremiur sdma persón>uiegu sfcoðum, að það fyríirikomuJag, sem mú giiiti um visitöluú-te ik n - imiga, væri gaMað og þyrtfti að hjuta til emdiurskoðuoar. Núver- asndi grundvöilur vísitöiummar væri orðimm ærið gamah eða frá áriniu 1965 og það segði sig moktaum veiginn sjálft, að mieyzlu- vetnjur fólks hjytu að hafa breytzt eititihvað á tiímabili sem því, er síðarn væri liðið. Fonsætisráðhema taJdi eimniig, að við ættum að tiaka mágranma þj'óðir okkaæ >tl!l fyrirmymdar við útreiknrng visitöiummiar og að það væru vissir þætitir, sem þær þjóðir hatfa tialdð rétt að feila rniður úr visitöluúibneikmimgi. Þá sagði florsætisráðdierra, að núgi'ldandi vlsitölufyrirfcomuJag væri emigim hieiiög smiíð, en eims oig mú stæði á, þá ætti húm aJger- legia að vera háð sammingum stéttarfélaga. En atf sömu ásitæðum-og nauð synJ>egt væri að halda áfram verðstöðvum á mæsta ári, þá væri bygtgja upp slmafcerfi um land allt. Kvað Halldór þetta ekki ábyrgðarleysi af hálfu forstjór- ans að láta fyrirtæki sitt njóta befcnanma sjálift. Svenrir sagði svo er hamn hafði lesið úr ræðu Haiíldóns að hanm gærtl ekki hafia verið búimn að gleyma þessari ræðu sinni, þegar hanm á siðast- liðnu ári ákvað að leggja sölu- skatt á tekjur Landssímaras. Þetta taldi Sverrir daemi um framúrskarandi framisókmar- menmsku. Hahldór hæidi forstjór- anium fyrir það að hatfa tekizt að koma I veg fyrir að söluskatt- ur yrði lagður á tekjur Lands- símians, en þegar hamn tæki við stjórn væri það eitt hans fyrsta verfc að leggja söluskatt á þenn- an lið. Þá kvað hann dreifinigu sjónvarps um landið stórlega áfátt af f jánhagsástæðum. 1 ræðu Halldórs E. Siigurðsson- ar, sem Sverrir gerði að umtals- efni, gat Halldór þess að það veari með öllu óskiljamiegt, hvers vegna persómufrádrátbur hefði ekki verið hækkaðu-r til skatts aðeims 10% hæfckun fyrir fjár llöig 1970. Segir Sverrif að mömn- mauðsynilegt að biindia vísiitöiiuna, við 1,17 stig eða því sam mæst. Það yrði ekki gert metma með þvi að afla fjár til þess að staantítai ’l : ,ni af þeim niðurgreiðsiluim, < 'Ui tii þess þyrfti og einmig ..ti fé til þess að stamdia ; iL'Um af þeirn niðurgreiðslum, n i gi-di væru fram aið áina- mótum. Mætti í þessu skyinl Æ.'iona með þvi, að á ársgrund-i vé.'ii þyrfti 800—1000 millj. kr. Forsætisráðherra sagðist áffiltay að: svo vaari komið, að beinip skattar yrðu ekki hækkaðir og þá væri ekki önnur leið eftir til þess að afla nauðsynlegs fjár en að gera það með óbeinum. sköttuim. En þá væri sá bængup á, að hvers komar óbeinir skatt-* ar kæmu imn í kaupgjaldsvísitöl-* una að óbreyttu því fyrirkomiu-< lagi, sem nú væri í gildi. Kvaðstj forsætisráðherra telja það óvið< umandi ástand fyrir hið opinM bera og löggjaflarvaidið að hafa eklkert svigrúm til þess að geta stjómað og haft áhrif á fjár-* málaþróuinina með óbeinum sköttum. Óbeinir skattar yrðU’ einungis til þess að auka á víxÞ þróunina í kaupgjalds- og verð-« lagsmádunum og ýta uindir verð- bólguna, sem væri það, sem forð ast bæri. Það væri því sfcoðun sín, að mauðsynlegt væri, að samkocmi- lag næðist um það við aðila vinmu markaðarims, að gerð yrði sú breytimg, að óbeinir skattar kæmu ekki inm í vísitöluna með sama hætti og verið hefði, svo að það gæti skapazt raumiveru- legt svigrúm fyrir ríkisvaldið til þess að hafa stjóm á þessum málum. Of snemmt væri hins vegar að fara að slá föstu nofckrum ákvörðunum í þessu efni. Rétt væri, að svomefind valfcostanefnd skilaði sínu áliti, þannig að sá varadi, sem við væri að etja, lægi ljósar fyrir en hann gerði nú. Magnús Jónsson (S) sagði, að sá vandi, sem við blasti í þess- um eflnum um næstu áramót, nærni 10 vísitölustigum og hon- um yrði rlkisstjómin að mæta með einhverjum hætti. Þetta væri í fyrsta simni, sem fram hefðu komið ákveðnar hugmyind ir frá forsætisráðhenra, sem að vísu væru hans persónulegu ékoðanir en ekki endilega ahrar rffldsstjórnarinnar í heild. Ef ætlumin væri að greiðá, aiuk þeirra niðurgreiðslna, sem mú væru í gildi, 4—5 kaupgjalds- vísitölustig, sem mæta þyrfti um næstu áramót, þá myndi ekki aðeins vanta til þess þær 800 millj. kr., sem það kostaði til þess að halda áfram núver- andi verðstöðVumaraðgerðum, heldur hlyti það að kosta 800— 1000 millj. kr. til viðbótar. Vandinn, sem mæta þyrfti, næmi þvi 1600—2000 millj. kr. og til viðbótar kæmi aðstoð við sjávarútvegimn sem nú femgist greidd úr Verðjöfnumarsjóði fisk iðmaðarins. Hér væri því um að ræða fjáröflun, sem gæti orðið aidt að 2500 millj. kr. og jafnvel enm hærri. um sé sjálfum í fersku minni, hvernig Halldór hafi sjálfur far- ið að ráði sinu, sem ráðherra. Þá hafði Halldór einnig sagt I umræddri ræðu að flramsófcnar- memn álitu að eitt af þeirn aitrið- um, sem nota þyrfti gegn verð- bólgunni bæri að fella niður sölu skatt. Þá ræddi Sverrir Hermannsson um uppbyggingu togaraflotans og gat þess að fyrrverandi rifcis- stjóm hefði beitt sér fyrir samn- ingi um smiði 8 1000 tonna skut- tiogara og smærri togara ahs 17. Kvað hann of seirat hafa verið farið af stað með endurnýjun togaraflotans en ytri aðstæður hefðu hamlað þvi að unnt hafi verið að ráðast í togarakaup. Ríkisstjórnin kenndi aflabresti um efn'ahagsvandann, Sverrir taldi það viðs fjarri. Efnahags- vandinn væri heim'atilbúinn eins og fjárlagafrumvairpið sem fyr- ir lægi. Það væri fásinna að fcenna aflabresti um — fiskmjöl væri í hærra verði en nokfcru simni og það vægi upp þanm minnfcandi þorskafla, sem verif hefði á þessu árl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.