Morgunblaðið - 26.10.1972, Side 32
FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1972
IGNIS
ÞVOTTAVÉLAR
RAFIÐJAN — VESTURGÖTU 11
SÍMI: 19294
RAFTORG V/AUSTURVÖLL
SÍMI: 26660
Ökumaður slapp naum-
lega út úr bifreið
— áður en hún steyptist 60 metra
niður Ólafsf jarðarmúla
, ÓÍafsfirði, 25. okt.
SlBARI HLUTA dagrs í gær,
þriðjudag, varð það óhapp í ÓI-
afsfjarðarmúla, að bifreið fór út
af veginum og hafnaði i stór-
grýti um 60 metrum neðar í
fjallinu.
TiWirög voru þau, að . S'kúli
Pálsson, bifvélaviirki, hafði þá
um daginn kieypt bíl, .skeTn'mdan
eftir vedtu, á Dalvík og var á
ieið á honum út í Ólafsfjörð. —
txegar hann var kominn út umdir
. svokaliað Flag, sein er ofarlega
í Múlanum, hemlaði hámm, ,með
þeiim afleiðingum, að hemilar
150 þús.kr.
verkfærum
stolið
ÝMISS komar handverkfærum
að vei'ðmæti rúmlega 150 þús.
;■ krómuir var stolið úr vimnuskúr
við húsið nr. 8 við Brekkugerði
í fyrrinótit. Var þama um að
ræða m, a. mjög dýram Wild-
haiMiamcóM, hamdvélsög, nagla-
byssm, borvél og höggbor og
ffleiira. Að Brekkiugerði 8, þar
sam vimmuskúrimm stendur, er
vearið að byggja hús fyrir Vladi-
miir Ashkenazy.
Jóliann Hafstein.
festust og varð bíMimm stjóm-
laus, en smjóföl og hálika voru á
vegimum. Skúli gat í þamm mund,
er bíMimm steyptist fram af veg-
imium, herrt sér út úr b i 1 n um og
valt nok'kra metira niður af veg-
imuim. Slapp hanm liítt meiddur,
þó mafinn nokkiuð og skrámað-
ur. BíiMimm hafmiaði, eims og áð-
ur segir, 60 metrum neðar og
var þegar í gærdag náð upp aft-
ur og er ilia-farimin.
•—• Kristinn.
Landhelgisdeilan:
Grundvöllur f yrir
frekari viðræðum
— segir utanríkisráðherra - Bretar lýstu í gær
yfir jákvæðri afstöðu til skilyrða íslenzkra stjórnvalda
TALSMAÐUR brezku ríkisstjórn
arinnar lýsti því yfir í gær, að
ríkisstjórnin vildi frekari viðræð
ur við íslendinga til að koma í
veg fyrir nýtt þorskastríð og
værl hún reiðubúin að ræða
fjölda, stærðir og gerðir brezkra
fiskiskipa við íslandsstrendur,
en sem kunnugt er hafði islenzka
ríkisstjórnin sett þetta skilyrði
fyrir frekari viðræðum um land-
helgismálið.
f samtaM við Morgumblaðið í
gærkvöldi sagði Einar Ágústa-
son, utanrikisráðherra, að sér
hefði enn ekki borizt opinber til-
kynning um þessi viðbrögð
brezkra stjórnvalda, en ef þess-
ar fregnir væru sannar, bæri að
fagna þeim og að hann teldi að
þar með væri kominn grundvöll
ur til frekari viðræðna milli ís-
lenzkra og brezkra stjórnvalda.
f einkaskeyti til Morgunblaðs-
ins frá AP-fréttastofunni segir
ennfremur um þetta mál að
talsmaður utamríkisráðuneytisins
brezka hafi gefið út tilkynnimg-
una i gær sem svar við yfirlýs-
ingu rikisstjórnarinnar frá því á
þriðjudag, er ofangreind skil-
yrði varðandi viðræður um
fjölda, stærð og gerð brezkra tog
ara voru sett.
Talsmaðurinn sagði, að þessi
mál hefðu verið rædd fyrr i land
helgisviðræðutm landanna og
sagði ,,að ekkert sé þvi til fyrir-
stöðu að þetta atriði verði rætt
nánar".
Varðskip
og herskip
Varðskipið Ægir lá í Reykja-
víkiu-höfn í gærdag og var
tinnið að viðgerðum á því eft-
ír áreksturinn við brezka tog-
araun Aldershot á dögunum.
Á myndinni sést aftan á Ægi,
þar setn hann liggur við Ing-
ólfsgarð og iiten á honum er
varðskipið Albert og til hægri
er franskt herskip, Courande
Bourdais, sem hér er í kurt-
eisisheimsókn. (Ljósm. Mbl.:
ÓI. K. Mag.).
Flest minkabú hætta
fyrirsjáanlega starfi
nema til komi veruleg f járhags-
aðstoð vegna óvæntra áfalla
FYRIRSJÁANX.EGT er, að flest
minkabúin á íslandi verði að
hætta starfsemi sSnmi á næst-
unni, nema veruleg fjárhagsað-
stoð verði veitt hið fyrsta í
formi hagstæðra lána eða
styrkja, þar sem óvænt áföll í
sambandi við gotið á sl. vori or-
sökuðu stórfellt afurðatjón, sem
neanur um 33%, mlðað við eðli-
lega skinnaframleiðSIii. Þetta
kemur fram í grein um íslenzka
minkarækt eftir Ásberg Sigurðs
son, borgairfógeta, sem birt er
á bls. 17 í Morgunblaðinu í dag.
Ásberg ræðir í grein sbmi m.
a. um þá byrjunarörðugleika,
sem þessi atvinnugreiin hafi átt
við að etja síðain húin hófst að
nýju hér á landi fyrir röskum
Jóhann Hafstein um yfirlýsingu Qlafs Jóhannessonar:
Talar forsætisráðherra ekki
lengur fyrir hönd ríkis-
stjórnarinnar?
— ÞETTA eru stórfurðu-
legar yfirlýsingar fyrir
margra hluta sakir. Stærð-
argráða vandamálsins er
gífurlega vanmetin af for-
sætisráðherra, þegar hann
talar um 800 niilljón króna
kostnað fyrir ríkissjóð af
verðstöðvun allt árið 1973,
sagði Jóhann Hafstein, for-
maður Sjálfstæðisflokks-
ins, þegar Mbl. spurði
hann álits á ummælum
forsætisráðherra á Alþingi
í gær.
— Mér þykir sennilegt,
sagði Jóham Hafstein enn-
fremur, að tilkostnaðurinn
geti orðið helmimgi meiri, eða
altt að 1.600 milljónir króna.
Yfiriýsing forsætisráðherra
verður því ekki skilin með
öðrum hætti en þeim að hanin
ætld neybendum sjálfuim að
borga mismuninn í hækkuðu
vöruverði, áin þess að þeim
verði það bætt i kaupgreiðsil'u
visitölunni, með öðrum orð-
u.m að vísitalan verði skert
frá því sem hún er nú, eða
beinllnis fölisuð. Aðrar yfir-
lýsingar forsætisráðherra
styðja þetta mat mitt, þar sem
hann talar um að taka neyzlu
skatta út úr vísitölurini, sem
mundi þýða að bæta launiþeg-
um ekki verðhækkanir á vör-
um, sem orsakast af sölu-
skatti, innflutningsgjaldi eða
annarri skattíaigningu sama
eðlis, m.ö. orðum að slikt yxði
ekki reiknað í kaupgreiðslu-
vísitöluinni.
f>að hefur, held ég, aldrei
gerzt fyrr á íslandi, að for-
sætisráðherra gefi slíkar yí-
irlýsingar I viðkvæmustu,
pólitísku vandamáluim,, sem
snerta allan almenndng og at-
vinmullf í landinu og segi þær
„persónulega" skoðun sjáltfs
sín. Talar fors ætis ráðhe rra
ekki lengur fyrir hönd rífcis-
stjórnarinnar? Fyrir skömmu
sagði hanm í „stefinu-
ræðu“ sinni á Alþingi
um efnahagsivaindamáliin, að
menn þyrftu að bíða eftir því,
Framhald á bls. 81.
tveimur árum. Hærri stofnkostn
aður en nofckurs staðar annars
staðar og skortur á stofnlánum
ollu því, að ekki var hægt að
búa minkabúin þeirri aðstöðu og
tæbni, sem æskilegt hefði verið
til að stoapa ódýrari og hag-
kvæmari rekstur þeirra, Alvar-
legasta vandamálið er þó, að
minkaræktendur hafa engan
kost átt á leiðibeinmga- eða ráðu-
nautaþjónustu, eins og aðrar
landbún'aðargreinar.
Þnátt fyriir byrjunarörðugleiik-
ana voru þó taldar góðar horfur
á að þessi búgrein kæmist á góð-
an rekfttursgrundvöl 1, þa,r sem
fram'leiðs'lukostnaður sikinna er
verudetga lægri hér en annars
staðair ög t. d. föður*kostnaður
helmingi lægri en á hinium Norð
url'önd'unum. Verðliag hiefur far-
ið hækkaindi undanfarið og var
talið að það myndi jafnvel
hækka enntþá mieira. En gotið sl.
vor misiheppnaðist að tailsverðu
leyti, þar sem stór hliuti bvoi'pa
fæddist d’au/ður eða komst
aldrei á spena og óeðlile'ga marg
ar l'æðuir áttu emga hvolipa. Af
þessum sökum er ljóst, að búin
fá í ár um 20 þús. sikinn til söiiu,
10 þús. færri en eðlitegt hefði
mátt tel'jasit.
Á unda'nförnium þremuir árum
hafa um 100 mililjónir kiróna ver
ið f járfestar í minfcabúum, sem
eru mú átta talsims mieð um 8
þús. læðuir. Af þessum 100 miil'lj-
ónium króna eru 40—50 milljón-
ir hlútafé einstiaitoMniga og um 30
miMjónir frá Stofnil'ámadeiild land
búnaðairins. Segir Ásberg í grein
sinni, að þetta fé sé nær ailgjör-
tega tapað, ef miMtoaræktiln
leggist niður hér á landi á naasit-
unni.