Morgunblaðið - 29.11.1972, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.11.1972, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1972 : ' Hús dagsins: Grettisgata 11 Sum hús eru ÍK'ildi ljóÚs. I»au eru ekki eingöngu bygrgð sem mannabústaðir, heldur tjá þau vissar hugrenningrar. ákveðið lífsviðhorf. Þess vegna eru bau ekki aðeins byggð handa þeim, sem í þeim búa, heldur einnig: handa þeim, sem framhjá ganga. <irettis«:ata 11 er grott dæmi um slíkt hús. Þetta hús b.vg:g:ði Jens Eyjólfsson árið 1!)07 og þó að hann hafi tekið mið af ákveðnum evrópskum stíitegundum, þá ræður sérstæður persónulegur smekkur mestu um útlit hússins. l»ar fær lífsgleðin útrás í sérkennilega útskornu þakskeggi, fuglarnir, sem upphaflega sátu á strompinum eru því mið- ur fúnir og týndir. Og slík hefðu svo sem getað orðið örlög alls hússins ef núverandi eigendur og íbúar hefðu ekki kostað miklu fé til að hressa upp á bað fyrir fáeinum árum. Hafið þið aldrei skoðað þetta skemmtiiega ævintýri við Grettis- götuna? Ævisaga Sigfúsar M. Johnsen. Yfir fold og flæði Heimsókn til höfundar Líklejsra er Sigfús M. Joiin- sen rithöfundur og: fyrrver- andi btejarfógeti el/.ti rithöf- undurinn, sem sendir frá sér bók á þessu hausti. Sifffús er á 87. aldursári og sendir nú frá sér sína 6. bók. Eru það æviáerip höfundar og heitir Yfir fold og flaeði. Sigrfús hef- ur víða koniið við. Hann lauk iögfrteðiprófi frá Hafnarhá- skóla með fyrstu einkunn, var emba'ttismaður ríkisins i 44 ár, bæjarfóífeti í Vestmannaeyjum, kennari við Iðnskólann í Reykjavík og Ver/111 narskól - ann í veralunarrétti. Sifffús liefur bæði ritað söguleg- a.r skáldsögur og sagnfra'ðirit. Af sagnfræðiritum lians er Saga Vestmannaeyja I. og II. kunnust, en hún hlaut einróma lof lærðustu sagnfræðinga og háskólamanna og er talin vera til fyrirmyndar í ritun héraðs sagna. Var ritun Sigfúsar um Vestiniinnaeyjar talin ba‘ta úr brýnni þörf, því fyrr liefði saga íslands ekki verið skráð fyllilega. Auk ritunar bóka hefur Sigfús ritað ótald- ar greinar um ýmis efni í blöð og tímarit. Skáldsögurnar, síðari bækur höfundar, hafa hlotið hrós manna fyrir vandað mál, glögg ar þjóð- og mannlýsingar og litríkar myndir úr atvinnuhátt uni liðinna kynslóða. 5. bók Sigfúsar, Uppi \ar Breki kom út fyrir tveimur árum, spenn- andi skáldsaga úr bernsku höf undar, lipurlega skrifuð á kjarniuiklu máli, en þá var höf undurinn 84 ára gamall. Sigfús var kvæntur .larþrúði heitinni Pétursdóttur Johnsen. Var heimili þeirra með mikhini mynda.rbrag, einstaklega list rænt og er mikið af niunum þeirra hjóna á Þjóðminjasafn- Sigfús M. Johnsen. inu og fornminja- og lista- söi’num landsins. Morgunblaðið rabbaði stuttlega við Sigfús í tilefni út- komu æviágrips hans. Sigfús kvaðst hafa skrifað æviágrip- in svo til algjörlega á s.l. ári. Var handritið þá upp á 1200— 1300 síður, en eftir að höfund- ur hafði stytt og unnið úr varð eftir handrit að þeirri 300 bls. bók, sem Yfir fold og flæði er. I bókinni er getið um þúsund- ir manna, sem fléttast inn í frá sagnir höfundar af samtið sinni og enn spinnur hann við sögu Vestmannaeyja. Annars vildi Sigfús fátt um sig eðá bók sína segja, en hann kvaðst þakklátur ef mögulegt væri að birta dálít- inn kafla, sem liefði fallið úr í prentun bókarinnar. Bókin var prentuð i fyrrahaust fyr- ir verkfajlið þá og kvað hann Framhald á bls. 28. Allskonar kvenskór og stígvél ÚTSALA Kjarakaup Austurstrœti 6 II hœð Gífurlegur afsláttur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.