Morgunblaðið - 29.11.1972, Blaðsíða 30
30
MORGUiNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. NÖVEMBER 1972
Morton vill
fá Ásgeir
- gerir honum atvinnumannstilboð
ÁSCEIR Sipriirvinsson, knatt-
spyrnumaðurinn góðkunni úr
ÍBV líðinu, hefur nú fengið form
legt tilboð lun að gerast atvinnu
maður í knattspyrmi. I»að er
skozka liðið Morton, sem var á
ferð hérlendis s.l. vor sem býður
Ásgeiri samninginn, en ekki er
vitað hvers eðlis hann er, né
heldur hvort Ásgeir muni ganga
að honum.
Ásgeir fór til Gíiasgow fyrir
noMcru og var það hið tounna fé-
3ag Glasgow Rangers, sem tók
á móti honum. Lék Ásgeir með
varaliði Rangers strax daginn
eftir að hann kom út og mætti
Rangers þá varaiiði Dunbarton,
Hraðmót í
handknattleik
— liðs sem komst upp í 1. deild
í Skotlandi í fyrra. Rangers sigr
aði í þeim leik 5:1, og stóð Ás-
geir siig ailvel, þótt ekkd skoraði
hann mörk.
Sem kunnugt er sýndu forráða
menn Mortons-liðsins seim komu
með því hingað s.l. vor, mikinn
áhuga á Ásgeiri og reyndar
ffleiri unigum íslenzkum knatt-
spyrnumönnum. Lið þetta hefur
á undanförnum árum keypt fjöl-
marga ieikmenn frá Norðuriönd-
unum, ednkum Danmörku, og
hafa þeir verið í þjálfun hjá fé-
laginu. Flesta þessa leikmenn
hefur svo Morton selt til ann-
arra skozkra félaga. Þegar for-
ráðamenn félagsins fréttiu að Ás-
geir væri komdnn til Giasgow,
fóru þeir strax á stúfana oig buðu
honum samning, en sem fyrr seg
ir ekki vitað hvort Ásgeir geng-
ur að honum.
J'vxý-
Skotið á mark.
ANNAÐ kvöld kl. 19.00 hefst i
iþróttahúsdnu í Hafnarfirði hrað-
mót framhaidsskólanna í hand-
knatffleik. Þáitt í mótinu taka
menntaskólamir í Reykjavfk,
iðnskólamir í Reykjaví'k og Hafn
aríirði, Kennaraskólinn, Verzlun
arskóQinn, Tækniskódinn, Lindar-
götuskóiinn, Víghóiaskóld í Kópa-
vogi og Flensborgarskóli í Hafn-
arfirði. Síðastnefndi skóiinn
skápuieggur mót þetta og hefur
skóiaféiagið gefið bikar til keppn
innar, sem keppt verður um.
Keppndn er með útsiláttarfyrir-
komuíagi og leiktími 2x12 minút-
ur.
1. deildin:
Tveir hörkuleikir
í Höllinni í kvöld
1. DEILD fslandsmótsins í hand-
knattleik heldur áfram í kvöld
og verða leiknir tveir leikir í
Laugardalshöllinni, fyrri leikur-
inn hefst klukkan 20.15.
Þeir leikir sem þegar hafa ver
ið leiknir í mótinu hafa flestir
verið jafnir og skemmtilegir, en
ef til vill ekki sérlega góðir. Það
er þó greinilegt að flest liðin eru
að sæk.ja í sig veðrið og ekki er
ástaeða til að ætla annað en að
Boðhlaupið
1 Kaupmannahöfn
I GÆR Mrtist í íþróttafrétt-
um Morgunblaðsins viðtal við
Jón Pétursson, frjálsíþrótta-
niaim, þar sem hann rifjaði
upp ýmis atvik á íþrótta-
mannsferli sínum, og gat m.a.
um sögufrægt 4x400 metra
boðhlaup í landskeppni ís-
lendinga og Dana í Kaup-
mannahöfn 1956. Boðhlaup
þetta skar úr um íslenzkan
sigur í þeirri keppni, en til
þess að vinna keppnina þiirftu
fslendingar að sigra í hlaup-
Inu. f frásögn Jóns af því
mun vera um misminni að
ræða, þar sem það var Svav-
ar Markússon en ekki Daníel
Halldórsson sem hljóp annan
sprettinn, en Daníel hljóp
þriðja spreftinn á móti hinum
heimsfræga hlaupara: Gunn-
ari Nielsen.
Ásitiæða er tiíl þesis að rifja
frásögn af þessu siögufræiga
Maupi euin betur upp, og sk'ai
því griipdð ndður í frásögn
biiaðamiánins Morgunblaðsins,
Atla Stieinarssionar, en hann
fylgdisit rmeð keppninni í
Kaupmannaihöfin, og segir svo
frá henini I Morguniblaðinu
miðvikudaginn 25. júlí 1956:
BOÐHLALPIÐ
Þetta 4x400 metra boðWaun
á nú — og ætti ailtaf að
eiga — sr'nn sérsitafea kaffla í
íiþróttasögu íslands. Það var
um mifclu mieira en hlaupið
sjá'lft að teffla. Danir voru
staðráðnir í að sigra oig köll-
uðu tii þess sitt stærsta vopn,
Gunnair Nielsen. Þeir eygðu
möguieiteann á að ná jöfnu og
hefna með því að nokkru
fyrdr tvö fyrri töp geign Is-
iandi. Þeir höfðu þann. kost-
inn með sér, að dansika liðinu
hiafði í gireinunum á undan
teikizt að vinna inn hvert
óvænta stigið af öðru og þedm
hie'fur vafalaust fiundizit að
siguirinn (eðia jafnitiefflið) væri
að koma.
Hins vegar stóðu ísilending-
arnir aradspœnis því að ef
þeir töpuðu þesisari gredn þá
misstu þeir sigurinn úr hönd-
um sér. Þetta var lídMaup
þeirra. Og það tóksit svo vei,
að því verður aildrei gleymt.
Hilmar Þorbjömsson, ör-
uggasiti sigurvegairi þessarar
iandisikeppni, kom inn í sveit-
iraa í stað Harðar HaraJldsson-
ar. Hiilmar hafði saigt daginn
áður. „Mig liangar miikið til
að vera imeð í boðhlaupinu"
og hamn var leynivopinið.
Hann tólk 12—1.3 metra for-
sikot á fyrsta spretti og skii-
aði gersamlliega útfceyrður til
Svaivairs eiftir að haf'a hiaupið
á 49,5 sek. Svavar fékk að
keppa við þamn sem varð
þriðji í 400 metra Maupinu
fyrri daginn. Og Svavar hélt
forskotinu að laragmiestu leyti
óskertu. Sprettur hans var
fagurlieiga útfærður og hvergi
getfið eftir. Hann sikiliaöi til
Damtíeis HaIldó>rsson,ar. Hann
var 'Sennilega fyrirfraim veik-
asti hleklkuirinn i ís'lenzku
sveitinni og þá fcomu Damir
roeð sitt leyniivopn. Þedr settu
Gunnar Nielsen á móti hon-
«m. Hamn átti að vinna upp
fiorskotið — og mieira tii.
Hann bljóp láka eins diádýr.
Fet fyrir fet vann hiann á
Daniíel og þegar 200 metrar
voru búnir af sprettinum, þá
var hamn á hælum hans.
Hanin æt’laði að koma'St fram
fyrir áður en að beygjunni
kom. En þá svairaði Daraíel,
Hann hlieypti honuim ekki
fram fyrir og þá var eins og
mátt drægi úr Gunnari og
kratftar hans voru að mestu
þrotniir á eradasprettinum en
honum tóikst að merja sdg
fram úr — en þó efcki meira
en svo að Þórir lagði um 1—2
mietrum á etftir sdðasta Dan-
amum atf stað. Það bil ætilaði
Þórir að vinna strax og gerði
það. Hann reyndi með spretti
að komast fram úr fyri>r
seinni beygjuna — en tóikst
ekki, en þagar út úr beygj-
unrai kom var 'hann sá sterki.
Hans Muitverk var aö fiæra
Islandi sigur í Maupinu —
og keppninni. Harnn Mjóp á
48,3 siek. (fljúganidi start) og
var aðtframfcoirninm á eftir. En
það voru fJeiri. Gunnar Niel-
sen lá lengi gersamitega út-
keyrður eiftir sprettinn á móti
Dandel."
Svo rnörg voru þau orð
Atia Steiraarssonar. Til gam-
ans má geta þess að meðal-
tíomi ísilenidiniganna í boð-
Mauipis'sveitinni var um 49,0
sek. og metið bætti sveitin
um hvorki rneira né minna
en 4,4 sek.
Iiandknattleikurinn, sem leikinn
verður í þessu móti verði að
minnsta kosti jafrs góður og áð-
ur hefur sézt.
Fyrri leikurinn í kvöid er á
mi'lli Ví'kings og Vais, liðanna
sem skipuðu tvö efstu sætin á
nýafstöðnu Reykjavikurmóti.
Leik liðanna í því móti lau'k með
jafnteffli eftir að Valur hafði haft
góða forystu skömimu fyrir ieiks-
iok. Vikdngar urðu síðan Reykja-
víkurmeistarar, unnu kæru gegn
IR, og náðu þar með í eitt stig,
sem nægði þeim til að losna við
úrsiitaieik við Vai. Valsarar undu
því ekki vel þegair Víkingar
kærðu leikdnn við ÍR, þeim fannst
íþróttamannsiegra að leiika hredn
ari úrsiitaJeiik. Lið Vais og Vík-
ings eru nokkuð áþekk að getu,
þó svo að liðin leiki ekki svipað-
an handknattleik. Það verður
öruggiega hart barizt í leik
þeirra í .kvöld, bœði iiðin ieggja
öru'gglega mifcla áherzlu á sigur
i þessum iei'k. Víkin'gar emi með
tvö stig eftir einn leik, Valur
jafn mörg stig eftir einum ieik
ffleira.
Seinni leikurinn í kvöid er á
milli iR og FH, toppdiðanna I
deiidinni. Bæði iiðin hafa leikið
tvo ieiki og unnið báða. FH-iið-
ið er þó senniiega mun sterkara
lið, en ÍR-iiðið getur átt mjög
góða leiki. Eí teikur þeirra í
'kvöid verður eiras góður og þau
geta bezt, þá er ails ekki örugigt
að bæði stiigin fari suður í Fjörð.
Fuli ástæða er tdl að reikna með
jöfnum og skemmtilegum lei'kj-
um í kvöld og úrsiit þeirra eng-
an veginn örugg.
Fulltrúar íslands
knattspyrnukonung-
ar í Lundi
Öborna frá fslandi unnu
bæði deildar- og bikarkeppni
Lngi, í úrslitaleik bikar-
keppninnar sigruðu Öborna
andstæðinga sína með einu
marld gegn eng-u. Öboma
unnu deildarkeppnina mjög
glæsilega og markatalan var
21:2 eftir fimm leiki. Alls
tóku 100 lið þátt í keppninni.
Þammdig siegár í aiwu aif suð-
uirtsiæmislku diaigbJö'ðuinum og
ájsitæðam fyinilr þvi a@ Við sieigj-
um frá þessiairi taeppmii er sú
aið öbomnia er sQcipuð íisiieinizk-
uim iteltamönmum i Luradi og á
íisiteinzlku kiallQa þeiir slilg Eyjair
slkeiggjia. Meöial lleiikmiarana
ffilðlsiiinis eir hainidkmiaititteilks-
miaiðuriinm Jón Hjalitalöin
Magnússon. Váð háskólann í
Lumidli vöktu þeisisi únsQSt
miilklfl athyglli, vagma þess alð
Eyjiainslkeigigjair eiru frá Is-
llamdli oig íisttiemzsk kniattpispyinna
eir ekíki háft slkrliifuð þair.
Leilkmiemm Öborraa vomu Ol-
'geiir Krdisitjórasisioin, Jóm H.
Majgmúsisian, Bjöngviin Víg-
Œiumidisistoinu, Hiifllmair Raigraamsisioin
Sigurður Jónsson, Pétur
Torfason, Þomgeir Þorbjam-
arson, Sævar Tjörvason, Lúð-
vik Georgs.son, Kristján Sig-
uirjónsson, Kristjáin Haraildis-
son og Sigurður Haraildsson.
Skipan
stjórnar
KSÍ
Á STJÓRNARFUNDI KSl I
fyrraikvöld skiptu stjómarmenn
með sér verkum. Aflbert Guð-
mundsson, formaður, (kosinn á
ársþinginu), Jón Magnússon,
varaformaður, Friðjón Friðjóns-
son, gjaldkeri, Bjami Felixson,
ri'tari, Jens Sumarliðason, fundar
ritari, Hreggviður Jönsson, með-
stjómandi og Axefl Kristjánsson
meðstjórnandi.
Þá var rætt um binair ýmsu
nefndir innan sambandsims á
funddnum, en engin ákvörðun tek
in um skipan þeirra. Ekki var
heldur á'kveðið hvort starfandi
verður á næsta ári landsiiðsnefnd
eða iandsliðseinvaidur. Starf
framkvæmdastjóra KSl hefuir
verið augflýst laust tii umsókn-
ar.