Morgunblaðið - 29.11.1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 29.11.1972, Blaðsíða 17
MORGUN'BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVBMBER 1972 17 Hvers konar uppreisn? Árni Larsson: UPPREISNIN í GRASINU. Alm. bókaf. 1972. EITT verður oftasit ráðið ai skáldverki ungs höfundar. Það er, hvað hamn dáir sjáiltfur i andartakinu. Skáldsöguþætlir Árna Larssomar, sem hann meifm- ir svo, draga dám af svo sem tveim íslenzkum höfumdum, o-g spor fleiri eru þair ef til viM m-erkjamlieig. Frá sjálÆuim sér sýnist Ámi ekki hafa mðrgu að miðla. Harnn er þægur læri- sveinn, sé við efitirlíkimg miðað, en lðlegiur, sé mcelikvarði frum- leika á verk hams lagður. t>ó verður því ekki mófimiælt, að hanm hafi varndað verk sitt, það er að se-gja himm faglaga firágamg þess, stíl og mél og svo framvegis. Stíill hams er nokkurm veginm hmökraliaius. Orðaval hóf- samiegt og þó laust við lágkúru, myndir og Mkimgar nokkuð Skáldlegar, sumar hverjar að rmmnsta kosti. Og fileira jákvætt mætJti tína til um þessa þætti verksiris. Maður, sem vimmur vel, á inokkurt lof sikilið, hvað sem öðru líður. E5n skáldverk gerir þær ósanm- gjörniu kröfiur till höfiundar síns, að hamm leggi af mörkum meira en það, sem honium er sjálfirátt. Það er liíf og andi, seun skortir i þessa þætti. í>eir eru miest- mieginis daiufit mostur, fimigra- æfim'gar, leikfiimi hugams, komip- ósisjón með orð og setminigair. Höfundurimn hefiur ammað hvort ekki hirt um eða eteki tekizt að hlaða þá því lífsmaigmii, eir kveddi iesandann til amdsvara, krefði h airnn gagmkvæfnmi. Eimhvers konar firrimg virðist þeim ætllað að tjá, og má þá seigja, að að- fierð höfundar sé ekki út í bJá- imn, þar sem hainrn virðist hafia kyrnnt sér verk mútíimahöfumdá, er femgizt hafa við svipuð við- fangsefini. En muna má, að skáldverk, sem ætliað er að graf- ast fyrir eimhverja veiiu í lifi einstaiklimigs eða saimfélags, má ekki sjálift vera umidirorpið saima farginu. Firrimig er deyfð eimistatelings og sl'jóleiiki samifé'laigs, em ekki orðaleikur. Auðn og tóm er eteiki til,. meima eimhver sé til að skymja það; ammars er það hara ekkert, méamit. Þeir höfiumdair og skáldverk, sem mér sýnist Árni Larsson hafa tekið sér tii fyrir- myndar, voru afisþrsmgi tilitek- inma tímia, aðstæðmia og heim- speki; lífistónm þeirrar kymslóð- ar, sem þá var, kallaði þau fram, Skóp þau. Nú eru aðrir tiimar, aM't aðrir. Að liikja efitir aðferð- imni, en taikast þó efeki að hlá'sa amda i ver'k sitt, gafur ekkert til kynrna mema það eiitt, að sá, sem það gerir, dái fyrirmyndir sínar, en skilji þær ekfei. Eðlilegt er, að umgur höfiumdur taki sér eidri höfluimda til fyrir- myndar. Of lam.gt er hims veigar gemgið, þegar efltirlífeimgim hlýt- ur að tedjast stæMmg. En sú virð- ist mér raiunim fraimam af þess- ari bók, að höfumdurimm hiatfi ekki al'ltaf verndað sjálfsteeði siitt sem skýldi. Ásmiegim vex homum að vísu er á Mður, og noikkurra tilrauma gætir þar að brjóta afi sér þær viðjar, sem amnars byrgja inmi þá kratfta, sem mieð honum kunna að bl'umida. Sfcílæfimgim hefur þá að því leyti borið árainigur, að höfundur er orðimm áræðnari og leitour frjáisiegar með orð, setmjing og málsgrein, sem homuim virðist raunar hivergi ósýnfc. Seim deemi um aðferð Árna teyfi ég mér að ta'ka etftirfarandi smákaifía úr síðastia þætti bókarimnair, ssm mefnist Uppreism mammsims: ,,H»nn ferðaisrt með hraða hug- arirns um meginlömd 'gamáCa spuTninga. Hamn veifc um stjórn- leysi hlutamima án þess að leggja handur á hreyfing'u þeirra, hanm vei't, að íimymd'unar- afflið styðst við rykið og miámu- gong sól'argeislanna á haflsbobni, þegar daigarmir leita að hljóm- grunimi i vituinid hans, hljóm- grumni grárra sfceina hfagað og og þamigað amdspæmis d'auðarauim, þessari ævilöngu spurnim'gu; dauðiran er hugsanlegur meðan þögimin um arama veifc, liaust. Svoma skrifar Ámi. Er þa'fcta dregur lífið í etfa, að lok- ekki dáiagiegur fcexfci, kamnisiki? gera tómliegir svipir hlut- Vísfc er hanin það. Eiinihvem vœg- afclögu að homuim: Hanm imm fimmst mér saimt ertfitfc að að sfcr'iðið er fjanllægðar-hrífast af þessu; það smertir mainn ekfei. ANDBLÆR JÓHANN HJÁLMARSSON SKRIFAR UM BOKMENNTIR Kári Tryggvason: TIL UPPSPRETTUNNAR. Utgefandi: Isafoldarprentsmiðja, Reykjavík 1972. LJÓÐ Kára Tryggvasonar í nýju bókinni hanis Til uppsprettunnar vitna öil um lömgun hams tii að koma til mófcs við nýjam fcíma irkun við Eyjafjörð 1914. ari sýningu, sem það samnaði fyrir mér. ágæti sitt. Það verður að jafmaði a'llt of lamgt mál að fara út í sfeilgreiin- ingu 'hvers listaverfes, þagar sýn- ingar sem þessi eiga i hvut. I>ví hef ég stiklað á stóru, emda er amm'að óþarft, þar sem valið á þessa sýningu hefur auðsj'áam- lega verið vandað. Samt safen-a ég sérstatelega Jóhannesar heit- ins Kjarvals með sinar mjmdir af fisfeþurrkun t. d., em vera má, að ekki sé a'Uðfundið sdíkt góð- gæti. Það er allfcaf eitfchvað, sem vanfcar, 'þegiar vel er að igáð, em ekki ætla ég að faira að elfca ólar vdð Lisitasafm ASÍ út af þessu, aðeins að minna á þessi verfe Kjarva'ls. Það var mér óblandin ánægja að sikoða þessa sýnimgu á fjórðu hæð í því húsi, ssm kerunt var áður við Martein Biinairssom, við Laugaveginn, og að góðuim og gömlum sið þateka ég fyrir ánægj'ulega stund. Valtýr Pétursson. í bókmenmturn. Kári er fyrir iöngu mótað skáld, en á síðari ár- um hefur hann hallást að órím- aðri ljóðagerð. Sumnan jökla (1968) ieiddi til dæmis í ijós að breytimiga var að vænta á Ijóða- gerð skáldsins. Nú hefur Kári sent frá sér bók, sem er í eðli sínu tih'aun, leit að nýju tján- ingarformi. Aftur á móti verður það ekki ljóst atf Til uppspretturanar, að Kári Tryggvasom hatfi mikia þörf fyrir að yrkja. Ljóðim í bókinnsi eru flest geðJfedld og ort af varad- virkni. Kostir bókariranar eru þeir hve hún er samfelld. En mörg eru ljóðim sviplítil og vekja ekki áhuga lesamdans. Maður freistast tiil að álíta að gildi bók- arinmar sé mest fyrir höfundinm sjálfam; hann hafi nú sigra'st á ýmsu þvi, sem háði honum áð- ur sem skáldi. Ég gæti nefmt dæmi um nokk- ur ljóð, sem eru falleg x einfald- leik sínum. 1 þokunmi heitir eitt þeirra: Snöggvast rofaði ti'l. Þú hélzt þig eygja land. Aðeins svipstund. Loks dreymdi þig ekkert nema þungbúið hafið. Þetta ljóð er hmitmiðað og túlkar ailgi’ldan sanraleik. En „nýjumg" þess er ákaflega bundin skáldinu sjálfu, lýsir Kári Trygrgvason með öðrum orðum fyrsfc og fremst því, sem gerst hefur í ljóðagerð Kára Tryggvasonar. Kári er við ollu búirin og hetfúr svör á reiðum hönöum. Hamm hefur auðsjáaralega hugieitt vel tiigaing ljóðagerðar sinnar. Ljóð er nokkurs komar Ars Poetica hairas, stefnns'krá: Ekki þarf ljóð að vera rikt af orðum. Ekki þarf ljóð að vei’a klætt í skrúð. Framhald á bls. 25. Haukur Ingibergsson: HUOMPLÖTUR Bent útvarp úr Matthildi. LP.Mono. SG-hljómplötur. Þetta er úrvalsplata — í mörguim ski'iningi. 1 fyrsta lagi er efhið 45 mín. úrval af þeim brömdurum, sem fluttir voru í skemimtiþætti ríkisút- varpsins Beint útvarp úr Matthi'ldi, sem útvarpað var sumurin 1971 og 1972 svo og um jólim 1971. Þessi þáttur hitti svo saranarlega í rraark, enda skemmtiilegasta dagskrár efmá sem útvarpið hefur ver- ið með í guðveithvaðmörg ár, hugmyndafluig stjórnemdanna ótakmarkað og stólpagrín gert. að ótrúlegustu hlutum. Sem sagt: Úrvalsefni. í öðru laigi er um úrvalis- flutnirag að ræða. Þuilir út- varpsimis koma mikið við sögu og þess vegraa verður grínið afskaplega eðliiegt, þvi að yf- irleitt fara þulimir með alvar legt mál og þess vegna er maður ekki á varðbergi, er þeir fara með bull og vitleysu í sama tóni og er þeir lesa fréttirraar dagsdaglega. Og að sjáltfsögðu er efmið uppbyggt með þátttöku þulanna í huga. Eimmig ber að geta um góða klippingu á seguilbandi, þann- Ríkisstjórn Matthildar að störfuni. ig að aldrei er mimmsta hlé á flutningi. Og þega-r úrvalsefni og úr- valsflutningur fara samam fer vart hjá þvi, að útkomam verði úrvalsplata. Og það er þessi plata svo sannarlega. Húm er ótrúiega snjöM, þótt brandararmir þynnist sjálf- sagt, ef platan er leifein svo sem tíu sinmum í röð. Höfundar þess efnis, sem flutt var í Matthildi, voru Davið Oddsson, Hrafin Gumm- laugsson og Þórarinm Eldjárn og er það g-ott dæmi um, hve stéttaskipting á Islamdi er þó lítil, að sonur þjóðhöfðimigja skuli geta stjórmað þætti sem þessum átölulaust af hendi þröragsýnna nöldurseggja. Hvað mumdu Bretar t.d. segja, ef Karl prins stjórnaði svip- uðum þætti í BBC? James Gang: Passin‘ Thru. LP, Stereo, Fálkinn. Þessi bamdaríska hljómsveit befur starfað í nokkur ár ám þess þó að ná aiveg á topp- imn. Þetta er rokkhljómsveit með nokkru þjóðlagayfir- bragði (bandarísku) og er tónlist hljómisveitarinmar þvi ekki þurag miðað við margar aðrar rokkhljómsveitir. Einn- ig hefur hljómisveitim inmisým í „biues" ög virðist því eiga tónlistariegar rætur sínar í .suðurrífejum Bamdar'íkjanma frekar en á austurströndimni. Þessi nýlega plata er hröð en með góðum og þungum takti a’ilit út í gegn og vimnur á við kynmiragu. Þarna eru nokkur frekar góð lög eins og „Run, run, rum“ og ,,Aim‘t seen raothing vet“, en lögin eru öll eftir tvo meðlimi hljómsveitarimraar, Roy Kemn- er söngvara og Ifcornenie Troi- ano gítai’leikara. Þeir kump- ánar virðaist þó ekki hafa lag á að semja tónverk, sem kom ið getur hljómsveitimrai í fremstu röð á vinsældalistum, en sem tónlistarmenin virðast þessir náungar vera færir í flestam sjó.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.