Morgunblaðið - 29.11.1972, Blaðsíða 31
..................................................................... ...............- ~1
MORGUaSf'BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUfl 29. NÖVEM'BER 1972
----------------------------------------------------------------------------------------------------------^
Martröð markvarðaiins
— er Derby burstaði Arsenal 5-0
BOB Wilson hefur ekki leikið í
marki Arsenal i 7 mánuði vegna
meiðsla, {>ar til á laugardaginn
að hann kom að nýju í markið.
Arsenai lék þá við Derby og
Ieikurinn verður Wilson örugg-
Iega effcirminnilegur hann fékk
á sig fimm mörk og leikurinn
var sem martröð fyrir hann.
Arsenal er nú í þriðja sæti í 1.
deildinni, Leeds í öðru og Liver-
pool situr enn á toppnum, en
tvö síðasttöldu liðin imnu sigra
á laugardaginn.
XOTTENHAM — LIVER-
POOL 1—2
Sfceve Hei.ghwiay tiólk forystu
fyrir Liverpool á 27. míinútu fyrri
hálfleifcsins með þrum uskoti af
25 metra færi. Rétt fyrir leikhié
skoraði nýliðinn í enaka lands-
liðinu Kevin Keegian annað mark
fyrir Liverpool. Tottenham sótti
stíft í síðari hálfleöfcnuim, en
Liverpoolvö rnin varðist vel og
h.ratt hverri sófcnarlotumni af
annarri. Martim Chivers skoraði
eina mark Tottenham á 70. mín-
útu og það mumaði litlu að
þrumuskot hans litlu síðar hafn-
aði einnig í markinu.
DERBY — ARSENAL 5—0
Martröð Wilsoms byrjaði á 22.
mínútu er harun mdssti semdihgu
fyrir markið, sem hanin hefði átt
að eiga auðveldlega. John Mc-
Govern lá á jörðinni og sópaði
knettinum inn, Alan Hinton
skoraði annað markið og næstu
1. aeiia
Birmingham - Noi*wich 4-1
Chelsea - C. Palace 0-0
Berby - Arsenal 5-0
Everton - West Ham 1-2
Ipswich -Coventry frestað
Xeeds ~ Manch. City 3-0
Mano.TJta. - Southampt. 2-1
Hewcastle - Leioester frestað
Sheff.Uta. - Wolves 1-2
CDottenham - Liverpool 1-2
W.B.A. - Stoke .2-1
2. deild
Bristol C - Sunderland 1-0
Burnley - Notth. Por. 1-0
Cardiff - Pulham 5-1
Hull - BXaokpool 1-2
Luton - Carlisle 0-1
Middlesbro - Swindon 0-2
Millwall - Hu&derf. 1-0
Orient - Sheff. Wed. 5-2
Oxford - Aston Villa 2-0
Portsmouth - Q.P.R. 0-1
Preston - Brighton 4-0
þrjú mörk ieiiksins voaxi öll
skoruð með Rkalla. Fyrst Roy
McFarland, þá Hector og loks
Ray Davies strax í upphafi síð-
airi hálfleilks. Fimm mörk á 24
míinútum og stórsigur Englands-
meistaranna í höfn.
LEEDS — MAN. CITY 3—0
Leeds sótti án afláts aiian
leikinin, en vöm Mandhestenliðs-
ims var þett fyrir og gliðmaði
ekki alian fyrri hálfleikdnn.
Trevor Cherry skoraði fyrir
Leeds á 72. m'ínútu með skalla
efitir aukaspynniu, sem Lorimer
framkvæmdi. Staðam var óbreytt
1—0 þar til á lokamínútunni að
Lorimer skoraði með glæs.ilegu
skoti og Alan Clarke gerði þriðja
markið rétt áður en flauta dóm-
a.rans tilkynnti að leifcnum væri
lokið.
MAN. UNITED — SOUT-
HAMPTON 2—1
Fyrstu tvær mínútur leiksins
voru llíflegar og þá skoraðd hvort
liðið eitt mark. Wyn Davies skor-
aði mieð skailla fyrir Undted og
Mike Chanruon skonaði fyrir
Southampfom með sfcoti af 25
metira færi. 43 milljóna maður-
iinn í liði United, Ted McDougall,
skoraði sigurmarkið fyrir lið
sitt. Hann skailaði knöttinn inn
eftir sendingu frá Willie Morgan
og það var því heimaleiðið sem
sigraði og United er ekki lengur
á botninum.
EVERTON — WEST HAM 1—2
Fyrirliiði enska landsliðsins,
Bobby Moore, lék að þessu sinmi
siinn 500. ieifc fyrir West Ham
og hvatti menn sína til dáða.
John Conmolly tók þó forystuna
fyrir Everton um miðjan fyrri
hálfleik. Rétt fyrir leikhlé
splundraði Moore vörn Everton
og lagði fcnöttinn fjnrír Trevor
Brooking, sem skoraði ágætt
miark. Bermúdaimaðurinn, Clyde
Best skonaði svo sigurmarkdð
fyrir West Ham á 65. mínútu
efitir mikinn einleik upp aillian
vöM.
CHELSEA — CRYSTAL
PALACE 0—0
Stórgóðuir vamanleikur Palace
færði liðiinu annað stigið í þess-
um leik. í síðari hálfleiknum
Skaill hurð nærri hælum við
mark Palace en lukkan var með
þeim en eklki leikimönnum Chel-
sea og ekkert ma.rk var skorað
í leikmum.
SHEFFIELD UNITED —
WOLVES 1—2
Það leit sannarlega ekki fyrir
þaið að Úlfum.um ætlaði að tafcast
að sigra í leiknum á Sheffield,
en Úlfarnir höfðu leikið átta
leiki í röð án sigurs. Bill Deard-
en skoraði fyrir Sheffield mjög
fljótlega í leilknum. í seinni hálf-
leiknuim fór þó að ganga betur
hjá Úlfunum og John Richards
og Ken Hibbits skoruðu tvö
mörk fynir liðið og tryggðu því
sigur á útivelli.
WEST BROMVICH —
STOKE CITY 2—1
Tony Brown skoraði bæði
möók West Bromvich í leiknum,
en fyrrverandi laindsliðsmaður
Geoff Hurst skaut einu marki
inn á miidi. Síðasta mark leiks-
ins skoraði Brown úr vítaspyrnu.
BIRMINGHAM —
NORWICH 4—1
Norwich tók fljótlega forystu
í leifcnum eftir mikil mdstök
markvarðar Birmingham, hann
missti langa sendingu Alans
Black yfir sig. Binmimgham tók
leikinn þó fljótlega í sínar hend-
ur og Gacrry Pendirey, Bobby
Hope, Tomy Want og Bob Hatton
skoruðu fjögur mörk fyrir Birm-
ingham. Neil O’Donnell meiddist
í síðari hálfleifcnum og Norwich
lék aðeins með 10 mönnum síð-
asta hluta leiksins.
IPSWICH — COVENTRY 0—1
Þegar 61 mínúta var liðin af
leifctímanum biluðu fljóðljósin á
vellinuim og varð þvi a«5 hætta
leiknum. Þá vair staðan 1—0 fyrir
Cocentry og skoraiði Coiin Stein,
áð>ur leikmaður Glasgow Rang-
ers, markið.
NEWCASTLE — LEICESTER
(fresfcað)
Leik þessiara liðla vairð að
firestað vegna veikinda leik-
manna Leicester.
CARDIFF — FULHAM 3—1
Annarrar deildar leikurinn á
getraunaseðiinum var á milli
Oardiff og Fulhiaim og lauk hon-
um með sigri heimaliðsins sem
síkoraði 3 mörk á móti einu.
KR
AÐALFUNDUR lyftingadeiildar
KR verður haldinn föstudaginn
15. desember n.k. og hefst klukk
an 20.00. Félagsimenn eru hvatt-
ir 'tii að mæta vel og stundvís-
lega.
John Philips, markvörður Chelsea, beitir báðum hnefum við að slá knöfcfcinn burt frá höfði
Joiuis Craven, Crystai Palace. Myndin er úr leik liðanna, sem frá fór á Stamford Bridge, heima
velli Chelsea á laugardaeinn og lauk með jafn tefii 0—0.
Staðan 19 9 0 i 1 0 . deild: Liverpool 3 4 3 37-21 28
19 7 2 í Leeds 3 4 2 37-22 26
20 7 3 í Arsenal 3 2 4 25-20 25
19 5 2 2 Tottenham 4 2 4 26-ao 22
18 3 3 2 Ipswich 4 4 2 24-20 21
19 4 3 2 Chelsea 3 4 3 28-23 21
19 5 5 0 Norwich 3 0 6 21-25 21
18 6 1 2 Newcastle 3 1 5 32-27 20
19 6 2 1 West Ham 2 2 6 36-27 20
18 4 3 3 Coventry 3 2 3 20-18 19
19 5 3 1 Southampt. 1 4 5 21-20 19
19 5 1 3 Wolves 2 4 4 31-32 19
19 7 1 1 Herby 1 2 7 23-29 19
19 4 2 4 Everton 3 2 4 21-20 18
19 7 1 1 Manch. City 1 1 8 28-30 18
19 4 2 4 Sheff. Utd. 2 2 5 19-28 Í6
20 4 4 1 Birmingham 1 2 8 24-30 16
19 4 3 3 W.B.A. 1 2 6 19-26 16
19 4 3 3 Manch. Utd. 0 3 6 18-27 14
19 3 3 4 C. Palace 0 5 4 15-27 14
19 4 4 1 Stoke 1 1 9 28-33 13
18 2 4 4 Leicester 1 2 5 18-26 12
19 Staoan i 2. deild: 631 Burnley 3 6 0 33-19 27
19 5 3 1 Q • jP 4 4 2 35-24 25
19 5 4 1 Blackpool 3 3 3 29-20 23
19 4 3 2 Preston 5 1 4 20-15 22
19 3 3 4 Luton 6 1 2 26-21 22
19 5 3 2 Aston Villa 3 3 3 19-18 22
19 6 0 3 Oxford 3 2 5 26-22 20
19 5 2 2 Middelsbro. 2 4 4 18-23 20
20 7 0 3 Sheff.Wed. 1 4 5 33-28 20
19 4 4 2 Fulham 2 3 4 26-24 19
20 4 5 1 Swindon 2 2 6 28-30 19
20 1 5 3 Bristol C 5 2 4 23-25 19
18 6 1 2 Carlisle 1 3 5 25-23 18
19 5 3 2 Hull 1 3 5 27-24 18
19 4 4 2 Notth. Por. 2 2 3 20-25 18
20 4 4 2 Huddersf. 1 4 5 19-24 18
19 5 1 3 Millwall 2 1 7 24-23 16
19 3 4 3 Orient 1 4 4 18-24 16
18 3 4 1 Sunderland 1 3 6 23-29 15
19 3 1 6 Portsmouth 2 4 3 19-25 15
19 6 1 3 Cardiff 0 2 7 22-32 15
19 1 6 2 Brighton 1 3 6 23-38 13
Þingað um landsliðið
- þjálfarinn er óráðinn enn
SVO virðist sem fæðing nýrrar
landsdiðsnefndar og landsiliðsþjálf
ara ganigi nokkuð erfiðlega hjá
hinni nýju stjóm Handknatt-
leikssambands Islands. Enn hef-
ur nefndin ekki verið skipuð, né
iráðinn þjálfari, en unnið men þó
að málum þessum af krafti og að
undanförnu hefur starfað nefnd
á veguim sambandsins, sem hafði
það verkefni, að vinna að undir-
búningi landsliðsins fyrir næstu
heLmsmeistarakeppni og Olympíu
leika. 1 nefnd þessari áttu saeti
þeir Jón Ásgeirsson, gjaldkeri
HSl, Jón Erdendsson, fyrrverandi
landsliðsstjóri, tveir fyrrverandi
landsliðsþjállfarar, þeir Birgir
Bjömsson og Karl Benediktsson,
svo og Sigurður Jónsson, fyrr-
verandi landsliðseinvaldur. Mun
nefnd þessi nú vera búin að
vinna tiHögur sínar, og miunu nið
urstöðumar hafa verið ræddar á
stjómarfimdi hjá Handknatt-
ieikssamibandinu í gærkvöldi.
Landsiið-snefnd kvenna hefur
þegar verið skipuð og eiga sæti
í henni þeir Gunnar Kjartansson,
Guðm'imdur Fiimannsson og
Heinz Steinmann. Þá hefur ungl
inganefndin verið skipuð og eiga
sæti í henni Sigurður Gunnars-
son, formaður, Gimnar Hjalta-
lín, Olfert Naaby og Erlingur
Lúðvíksson.
Sem kunnugt er var Einar Þ.
Mathiesen kjörinn formaður
HSl, en stjórnin skipti þannig
með sér verkum að Sveinn Ragn-
arsson er varaformaður, Jón Ás-
geirsson gjaldkeri og sér jafn-
framt um erlendar bréfaskriftir,
Birgir Lúðvíksson er ritari og
sér um innlendar bréfaskriftir
og meðstjórnendur eru þeir Jón
Erlendsson, Jón Kristjánsson og
Stefán Ágústsson.
Kúluvarp
KÚLUVARPSKEPPNI drengja 1
meistaramóti Islands innanhúss
1972, sem frestað var á sínum
tíima, fer fram i Laugardalshöil-
inni n.k. iaugardag og hefst kl.f
13.30.