Morgunblaðið - 05.01.1973, Side 1

Morgunblaðið - 05.01.1973, Side 1
3. tbl. 60. árg. FÖSTUDAGUR 5. JANUAR 1S73 Prentsmiðja Morgunblaðsiits Fánar Efnahagsbandalajrsþjóðanna eru nú orðnir nin talsins og- hér blakta þeir í fyrsta skipti allir saman fyrir utan höfuðstöðvarnar í Brussel Uganda yfir- tekur 500 fyrirtæki Kampala, 4. janúar -— AP IDI Amin, forseti Uganda, til- kynnti í dag, að 500 brezk fyrir- tæki, sem í landinu eru, yrðu yfirtekin á næstu mánuðum. Uganda myndi einnig yfirtaka 90% af 94 fyrirtækjum þar fyrir utan. I»au 10%, sem eftir yrðu, gætu verið áfram í höndum brezku eigendanna. Amiin lýsti þessu sem minni- háttar atviki, sem ekki þyrfti að hafa áhrif á sambúð Uganda og Bretlands. Henry Brind, sendi herra Bretlainds í Ugainda, tjáði forsetanum, að stjóm hiaais byggist við fuöum skaðabótum. Amin svaraði því til, að sum fyrirtækjanna hefðu fjárfesit í Kenýa og Tatnzaníu og Uganda liti á það fé sem sitt eiigið. For- setinn skýrði eiinnig frá þvi, að Ugamda myndi bráðttega skipa nýjam sendiiherra i Bretlandi. Enn átök við stúdenta Kairó, 4. jainúar. AP. ENN kom til átaka milli stúd- enta og lögreglu við háskólana tvo í Kairó í dag. Stúdentarnir Rifizt í Washington og París en barizt af hörku í Víetnam — Kissinger og Tho hittast á mánudag Washington, París, Saiigon, 4. jan. — AP # Fyrstu umræðurnar um sprengjuárásirnar á Norður- Víetnam sem voru á dagskrá í dag urðu í rauninni ekki annað en hálftíma rifrildi um þinghaldsundirbúning tveggja þingmanna. milli • Þingflokkur demókrata samþykkti á einkafundi að leggja fram tillögu þess efnis að öllum fjárveitingum til Sprengjan mun springa í 3000 feta hæð — var sagt við skrifstofu Trans World Airlines Loodon, 4. anúar, AP. HIUNGT var í skrifstofu banda- riska flugfélagsins Trans World Airlines í gær og tilkynnt að sprengja væri um borð í risaþotu af gerðinni Boeing 747, sem var þá á leið frá Madrid til New York Fréttir 1, 2, 3, 13, 31 og 32 Guöim. D'aniíelason svairar skákmöinmium 5 Samital við Aðalheiði Guðimundsdóttur sönigkonu 10 Guannar Thoroddsen storifar girein 17 fþróttir_________________ 30 með 233 farþega. Sá sem hringdi sagði, að sprengjan væri þannig útbúin að hún springi þegar flugvélin lækkaði sig a.ftur niður í 3000 feta hæð, til lendingar. Krafðíst hanin hárrar fjárhæð- ar fyrir að segja hvar spremgjan væri faliin. Fliugvélin var þá á fluigi yfir miðju hafi og tók flug- stjórimn áikvörðuin um að halda áfram til Bandaríikjainina. Á meðam var í ofboð'i flett upp í öllum fluigvallaskrám og kom þá í ljós að Eilswortherflu'g- völluirinn í Suður-Daikota er 3. 270 fet yfir sjávarmáli og ákvað fliuigstjóriimn að lenda þar. Þar leinti þotan svo heilu og höldnu um kl. 9 i kvöld og voru fairþegamir fluttir hið snar asta frá. borði. Sérstakar sprengjuleitarsveitir frá riki.stög retglunini áttu svo að vinna að því í nótt að skoða vélina. bandarískra hernaðaraðgerða í Indó-Kína yrði hætt. • Harkalegar deilur urðu í París í dag á fyrsta friðarvið- ræðufundinum á þessu ári. Himar fyrirhuguðu umræður urn Hoftárásimar á Baindaríkja- þingi breyttust í harðar deiilur miHli tveggja þinigmanma um hvernfg undirbúningi undir um ræðurnar hafði verið haigað. -- Uimræðuinnar áttu að byrja á álitsgerð um hver áhrif siprengju árásimar hefðu á bamdamemn Bandarí'kj'ainina i Evrópu. Þing- fors'eti tilkynnti að utanríikis- ráðuneytið hefði neitað að senda fulltrúa til að verða fyrir svör- uim. Petier H. B. Freliimghuysien, þimgmiaðuir, reiddist þessu mj'ög og kvað þetta illa og sviksam- lega umdirbúið. Urðu af þessu frekari og hörð orðaskipti um það atriði en ekki annað. Demokratar hafa samþykkt að teggj® fram tillögu þeas efnis að hætt skuli öilium fjárveitinigum sem geri B'fflnidaríkj'unum kleift að berjast í In/dó-Kína, hvori sem sé á jöi-ðu niði'i eða í lofti. Það eina sem tillit skuli tekið til sé að bandarískum hermönnum staifi ekki 'hætta af, en brottfliutn inigur þeirra skuli hef jast tiafar- laust. Einnig sfculi tryggð heim- 'koma bamd'arískra striðsf'ainga. Franih. á bls. 20 konni sanian til mótniælafundar þar sem þeir héldu því fram að yfirvöld liefðu látið handtaka rúmlega 100 félaga þeirra. Þeir hófu brátt að grýta lögregluna og brjóta rúður og sögðust ekki fara burt úr skólunum fyrr en félagar þeirra yrðu látnir lausir. Yfiirvöld fyrirskipuðu í gær að öllum æðri mennitastofnuimum skyldi lokað um óákveðinn tima til að hindtra að átökin hreiddiust út. Stúdentamir voru að kirefj- ast auikins lýðræðis í skóilumn og ýmisisa annarra hluta þegar fyrst kom ti! átaika. Lögreglan forðaðist eins og hún gat að til áifcaika kæmi og gerði emgar tilraunir til að dreifa stúdemtiunum með kylifum eða táragasi. Þegar leið á dagiinn færðist ró yfir háskólahverfin en þó var mikil spenna undir niðri. Afli brezkra minni 1972 en árið áður ASSOCIATED Press-fréttastof- an skýrir frá því í einkaskeyti til Morgunblaðsins að afli brezkra togara á íslandsmiðiim hafi verið minni á timabilinu frá I. september til 15. desember á árinu 1972 en á sama tíma árið áður. Var munurinn rúmar 7000 lestir en veiðiferðirnar voru 20 færri 1972. Fréttastofan hefur eftir land- búnaðarráðuneytinu að árið 1972 hafi aflinn á þessu tímabiM ver- ið 38.752 lestiir, en 45.874 árið áður. Árið 1972 voru veiðiferð- imar á þessu timabili 531, en 551 árið áður. Talsmaður ráðuneyt- isinis tók fraim, að veður hefðS verið óvenjugott árið 1971 og veiðarnar þvi gengið vel. Óformlegur fundur — engar ákvarðanir - sagði Níels P. Sigurðsson um fund sinn með Tweedsmuir, barónessu London, 4. janúiar. ASSOCIATED Press-fréttastof- an skýrir frá því i dag, að betri líkur séu til þess, að samninga- viðræður miili íslands og Bret- lands nm iandhelgismálið geti hafizt aftur, þar sem Níels P. Sígurðsson, sendiherra, hafi gengið á fund Tweedsmuir bar- ónessu til viðræðna. Morgumblaðið haifði samband víð Níeiis P. Sigurðsson og sagði hann það rétt að hamin hefði far- ið til viðræðna við barómessuna I dag að henmar eigin ósk. Hún hefði verið að koma úr jóialeyfi og viljað fylgjast með gangi mála. 1 — Viðræður okkar voru aiger- lega óformlegar. Við skiptumst á skoðunum en það voru engar ákvai'ðanir teknar, hvorki um form.legar samniingaviðræður né nokkuð annað.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.