Morgunblaðið - 05.01.1973, Side 32
VEITINGABLJÐ
Opiá frá 5 f.h. til 8 e.h
ALLA DAGA
FÖSTUDAGUR 5. JANUAK 1973
Offsetprentun
tímaritaprentmi
X* litprentun
Freyjugötu 14* Sími 17667
V arnarmálin;
Viðræð-
ur í Was-
hington
— í janúarlok
BÚIZT er við því, a‘ð viðræð
nr um varnarmál íslands
milli íslenzku ríkisstjórnar-
innar og Bandaríkjastjórnar
heíjist í Washington um
mánaðamótin janúar-febrúar,
að þvi er Pétur Thorsteins-
son, ráðuneytisstjóri i utan-
ríkisráðuneytinu tjáði Mbi. í
gær. Auk Einars Ágústsson-
ar, utanríkisráðherra, mun
sendiherra íslands í Washing
ton taka þátt í viðræðunum,
svo og embættismaður í ráðu
neytinu, sem enn hefur ekki
verið ákveðið hver verður.
Pétur Thorsteinssan sagði,
að athiuigun þeirri, sem utan
ríkisráðueeytið hefu,r látið
fram fara á vamarmálum
landsins, sé enn ekki lokið og
viðræður þessar eru liður i
þeim. Pétur sagði, að það
væri ekki opinbert, hverjir
unnið hafa að athuigun ráðu-
neytisins á varnarmálunum.
Bngar niðurstöður eru komn
ar í málinu enn.
Bátaflotinn er nú að búast til
Hnífsstungumáliö í Breiöholti:
25 ára togarasjómaður
iátar verknaðinn
— handtekinn á Akureyri í gær
— kveðst hafa verið undir
áhrifum lyf ja og ætlað að
ræna stúlkuna
f GÆR var handtekinn á Akur-
eyri maðtir, sem grunaður var
um að hafa ráðizt á 19 ára gamla
stúlku í Breiðholti fyrir hálfum
mántiði og stungið hana á hol
með hnífi. Við yfirheyrslnr ját-
aði maðurinn verknaðinn á sig,
og sagðist hafa ætlað að ógna
stúlkunni með hnífnum og ræna
hana, en tekizt svo óhönduglega
til, að hnífurinn hefði stungizt
í bak hennar. Maðnr þessi heitir
Finnbogi Kristján Þórsson, 25
ára gamaU Reykvíkingur, og
hefur hann undanfarið verið sjó-
maður á Akureyrartogara.
Að sögin Njarðár Smæhólm,
ran,rusó kn arl ögregl um an'ns, sem
hefur haft ranmsókn málsims
með hömduim frá upphafi og
hamdtók manminm síðam á Akur-
eyri í gær, hefur árásarmaður-
imm við yfirheyrsilur akýrt svo
fró, að hanm hafi farið frá Akur-
eyri um miðjam dag þamm 18. des.
sfl. flugleiðis til Reykjavíkur til
að kaupa sér föt. Hafði hanm þá
þegar drukkið nokkurt magn
áfemgis og í fluigvélinni hitti
hamm manm, sem gaf homum
nokkrar sterkar töflur. Neytti
hanm þeirra og er smður kom
hékt hanm áfram drykkjummi og
bætti einmág á sig nokkrum töfl-
Framh. á bls. 20
Haagdómstóllinn og landhelgin:
Munnlegur m álflutningur
um lögsöguna í dag
MUNNLEGUR málflutningur um
lögsögn Haagdómstólsins í land-
helgismálinu fer fram fyrir dóm-
inum í dag og á mánudaginn nk.
Mun dómstóllinn þá fjalla nm
það, hvort hann hefur dómsögu
i málinu eða ekki og mun dóms
að vænta nokkru síðar, en ekki
er búizt við því að hann dragist
mjög á langinn, þar eð dómar-
amir hafa haft það langan tima
til þess að íhuga þetta mál. Áður
hefur dómstóllinn kveðið upp
bráðabirgðaúrsktirð í landhelgis-
málinu, en eins og menn muna
skilaði þar einn dómenda, Nervo
frá Mexíkó, sératkvæði og taldi
dóminn m. a. ekki hafa iögsögii
í málinu.
Hér er í raun um tvö mál að
ræða, þar sem um er að ræða
tvær sttefnur, frá Rretum, en þeir
stefndu 14. apríl 1972 og frá Vest-
ur-Þjóðverjum, sem stefndu sínu
máli fyrir dóminin 5. júní 1972.
Bæði málim verða flutt fyrir
dóminum þessa daga, 5. og 8.
janúar. Áður en silíkt mál kem-
ur til kasta dómsins, verður
hann ávailt fynsit að fjalla um
það, hvort hanm hefur lögsögu
í viðkomandi máli. Það sem Bret-
ar og Vestur-Þjóðverjajr stefna
fyrir dóminm, er spumimgin um
rétt.mæti útfærsílummar, hvort hún
sé lögleg.
Bráðabi rgðaúrskurðurimm í
málimu var felldur áður en dóm-
urirnn hafði gert upp við sig
hvort hanm hefði lögsögu i dóm-
inum. Var það gert að beiðmi
sitefmemda.
Prá því að bráðabirgðaúrskurð-
urimn var felldur hafa 5 dómar-
ar vikið úr dómmum, þar á meðai
Nervo frá Mexíkó, sem skilaðí
sératkvæði og vefengdi lögsögu
dómsins. Þó eru líkdmdi til þesis
Framh. á bls. 20
veiða inn allt land, en þessa
mynd tók Ól. K. Magnúss. í
Re.vkjavíkurhöfn í gær.
Fór klukku-
stundargamall
til sjós
Flateyri, 4. jam.
MENN eru nú búnir að ná
sér almennt eftir áramótin hér
og talsverð hreyfing er kom
in á mannskapinn. Allt þokka
legt er að frétta. Áramótin
voru góð, dansleikur og mik-
ið stuð, enda getur matjnr
ekkert, rápað héðan í burtu.
Daginn ifyrir gamlársdag
varð hér all snarleg fæðing
og var sótt hjúkrunarkona
inn í fjörð. Varð að flytja gutt
ann nýfæddan i súrefnis-
kassa sjóleiðina til ísafjarð-
ar, aðeins klukkustundar
gamlan, en það fór allt vei.
Föðurnum, sem er skipstjóri
hér, varð þá að orði: „Hon-
um ligigur á á sjóinn þess-
um.“
Svo er nú það, það þarf að
hafa fyrir þessu hénna, frá
byrjun til enda.
Annars eru bátarnir byrj-
aðir, þrír með línu og einn
togbátur. Afli línubátanna
hefur verið upp í 9 tonn i
róðri. — Kristjám.
19% hækkun
á hitakostnaði
REIKNA má með að hækkun á
kostnaði vegna olíuihitunar með
alíbúðar, um 100 ferm., sé á ári
um 19% eða um 12.000 kr. —
Reikna má með að oliuþörf með
aliíbúðar sé um 16.000 lítrar á ári.
Fyrir hækkun kostaði það magn
á ári 63.360 kr. (3,96 1.), en eftir
hækkun (4,70 1.) 75.200 kr. á
árL
A-þýzk-
ur ráðu-
neytis-
stjóri
— væntanlegur
AUSTUR-þýzkur ráðuneytis-
stjóri, dr. Gerhard Beil, mun
vaentanlegur til íslands um
eða eftir 20. janúar til þess að
undirrita verzliinarsamning
milli ríkjanna, sem þegar hef
ur verið gengið frá texta á.
Dr. Beil er ráðuneytisstjóri í
ráðuneyti, sem fer með mál
er varða utanrikisviðskipti.
Þessar upplýsingar fékk Mbl.
Framh. á bls. 20