Morgunblaðið - 05.01.1973, Side 15
MÖRGONRLAÐIÐ, FÖSTITOAGUR 5. JANÚAR 1973
Aukið viöskiptin
-■ Auglýsið —
|Hi0ti0frt!frMfiM!t
Sezta auglýsingabiaðið
fbúð óskast til leigu
Ung barnlaus hjón vantar 2ja til 3ja herb. ibúð
til leigu í lengri tima.
Upplýsingar í símum 11306 — 19699.
<f|!J Hansskóli Rermanns & MIÐBÆR HÁALEITISBRAUT 58-60. NÝ NÁMSKEIÐ HEFJAST í NÆSTU VIKU. BYRJENDUR OG FRAMHALDSFLOKKAR. INNRITUN DAGLEGA í SÍMUM 82122 OG 33222. KENNSLA HEFST MÁNUDAGINN 8. JANÚAR. ignars
Foreldrafræðsla
Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur gengst fyrir fræðslunámskeiðum fyrir verðandi
foreldra nú í vetur. Á hverju námskeiði verða 6 fræðslufundir og verða þeir á mið-
vikudagskvöldum. Námskeiðinu fylgja einnig slökunaræfingar fyrir konur í 3 skipti
alls. — Næsta námskeið byrjar miðvikudaginn 10. janúar.
Mæðradeild stöðvarinnar veitir nánari upplýsingar og sér um innritun alla virka
daga kl. 16—17, nema laugardaga, í síma 22406.
Námskeið þessi eru ókeypis og ætluð Reykvíkingum og íbúum Seltjarnarness.
HEILSUVERNARSTÖÐ REYKJAVlKUR.
SN JÓR
SAUNA
SÓL
SUNDLAUG
AFBRAGÐS HÓTEL
Þetta eru frumskilyrðin, sem setja verður hverjum þeim stað, sem valinn
er fyrir vetrariþróttir.
Allt þetta og margt fleira, s.s. danssalir og alls konar skemmtanir, er til
staðar á Rauland, en þangað er skíðaferðum okkar beint í janúar, febrúar,
marz og apríl.
Leitið upplýsinga um ferðina, sem hentar yður bezt.
Þetta eru ferðir fyrir alla fjölskylduna.
Sendistarf
Okkur vantar pilt eða stúlku til sendistarfa strax.
Upplýsingar í skrifstofu Rafmagnsveitunnar Hafnar-
húsinu við Tryggvagötu.
RAFMAGNS
VEITA
REYKJAVlKUR
Auglýsing
frá iðnaðarráðuneytinu.
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að nota heimild í 3. mgr.
2. gr. laga nr. 97 frá 20. desember 1972, um að við
skil gjaldeyris til banka fyrir útfluttar iðnaðarvörur
framleiddar fyrir 1. janúar 1973 skuli hann greiddur
útflytjanda á gamla genginu, og færður á sérstakan
reikning í nafni ríkissjóðs í Seðlabankanum. Gengis-
hagnaði þessum skal ráðstafað af rikisstjórninni í
þágu iðnaðarins. Útflytjendur iðnaðarvara skulu eigi
síðar en 15. þ.m. senda gjaldeyriseftirliti Seðlabank-
ans skýrslu yfir birgðir framleiðsluvara um síðast-
liðin áramót. Umsóknir um undanþágur frá þessari
ákvörðun sendist iðnaðarráðuneytinu fyrir 15. janúar
1973.
Kodak ■ Kodak H K-odak H Kodak ■ Kodak
II Litmp [ODAK dir dögum
HANS PETERSEN H/f. BANKASTR. 4 SÍMI 20 313 GLÆSIBÆ SÍMI 82590
Kodak ■ Kodak ■ Kodak ■ Kodak ■ Kodak
RÝMINGARSALA - BÚTASALA
í DAG HEFST GLÆSILEG RÝMINGARSALA A
Cluggatjaldaefnum og storesum
- VERÐ FRÁ KR. 100.- METERINN -
★ GERIÐ ÚRVALS KAUP A ÓDÝRUM GLUGGATJALDAEFNUM.
CLUCGAVAL — Crensásvegi 12