Morgunblaðið - 05.01.1973, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1973
TENNIS- og badmintonfélag
Reyk.javikur hefur verið úthlut-
að lóð fyrir íþróttamannvirki
fyrir norðan Glæsibæ við Gnoðar
vog. Teikningar hafa þegar ver-
ið gerðar af arldtektimum Þor-
valdi Þorvaldssyni og Manfreð
Vilhjálmssyni, en ekki er full-
Ijóst hvenær byggingafram-
kvæmdir geta hafizt.
Iþróttaihúisið er um 1000 fer-
mietrar að stærð — 20 metrar á
breidd og um 50 metrar á tengd.
1 húsiinu er stór sialur og er þar
gert ráð fyrir fimm vöWum. I
suðurenda hússlns er kjallari og
þar er litiU salur fyrir þrekæf-
ingar auk saunaibaðs og hvíldar-
saJar. Á salarhæðirmi i suðurend
anrum eru böð og búningsher-
bergi, en þar fyrár ofan verður
TBR reisir íþróttahús
— með 5 völlum og félagsheimili
féiaigsheimiSli TBR svo
staða fyrir áhorfendur.
Húsið er um margt smiðáð eft-
ir sams konar íþróttahúsum er-
lendis. Trébogar bera þakið uppi
sem er nánast moskulaga og er
það gert tii þess að salurinn
verði ekki óþarfiega stór í rúm-
miáii, heidur nýtist sem bezt á
aJian hátt. Trébogar af þessu
iiagi eru taidar hinar öruggustu
uppistöður í sambandi við bruma,
en þakið verður siðan kiætt
með áli í iit. f>ess má og geta,
að irani í saflnum verður ekki
tiðkast,
á miiii
ofanlýsicng eins og hér
heid’jr verður lýsimigin
vallanna.
Að sögm Gaxðars Aifonssonar,
formamns TBR, er íþróttanefnd
búin að samþykkja máilið fyrir
sitt leyti, en hims vegar komust
fyrirhugaðar framkvæmdir við
íþróttahúsið ekki inm á fjárlög-
im n úma og þvi miikil óvissa um
hvenær framkvæmdir geta haí-
izt. Ljóst er, að féiagið hefur
ekki fjárhagsiegt boflmagn til að
fullgera húsið á eigin spýtur, en
hins vegar er verið að ræða um
GETRAUNATAFLA NR. 1
ARSENAL - MANCH. UTD.
C0VENTRY - LEICESTER
CRYSTAL PAL. - BIRMINGHAM
DERBY - N0RWICH
EVERTON - ST0KE
IPSVICH - NEWCASTLE
LEEDS - T0TTENHAM
MANCH. CITY - CHELSEA
SHEFFIELD UTD. - W.B.A.
WEST HAM - LIVERP00L
WOLVES - S0UTHAMPT0N
AST0N VILLA - BURNLEY
a
« m
M •
W A
2 í
Í
w
1 1
1 1
1 1
ALLS
1X2
5
5
3
5
1
S
4
5
3
0
5
2
FYRSTA getraunatafla ársins er
fremur rýr, þvi að á hana vant-
ar allar ensku getraunaspárnar.
Sunnudagsblöðin ensku hafa
ekki borizt enn hingað til lands,
þrátt fyrir reglubundið milii-
Iandafiug. Engar skýringar höf-
um við fengið hjá bóksölum,
hvar blöðin eru niðurkomin, en
það er innkaupasamband þeirra,
sem annast innkaup og dreif-
ingu á blöðimum.
fjáröfliunarleiðir fyrir félagið til
að fjármagma framikvæmdir við
að koma húsinu upp, em frágamg
immamihúsis verður aiiur að
biða þar til framiag fæst frá op-
im/berum aðiílium.
W
*
Iþróttamaður ársins 1972“:
Úrslit verða birt í dag
— í kosningu íþróttafréttamanna
1 DAG verða birt úrslit í kosn-
imigu isliemzikira iþróttamanma um
„íþróttamamm árins 1972“ og þá
mum sá íiþróttamaður er flest
stiig hlaut i kosnimgummi taka á
móti himum veglega verðlauna-
grip sem fylgir sœmdarheitimu.
Hetfur bikar þessi verið í um-
fierð frá árinu 1955, og himgað
til haifa tíu íþróttamemm hiotið
hanm. Vilhjálmur Eimiarssom
hlaut bikarimm fimm simnum,
Vaiibjörn Þorláksson og Guð-
mumdur Gíslason hafa hlotið
hamm tvisvar og eimu simmi hafa
þau Guðmundur Hermanmssom,
Jóm Þ. Ólafsson, Erlemdur Valdi-
marsson, Sigríður Sigurðardótt-
ir, Kolbeimm Pálssom, Geir Hall-
steimssom og Hjalti Eimarssom
hiotið gripimn. Má a:f þessu sjá
að frjáflsiþróttamenm hafia hlotið
gripimm tiu sinmum, sumdmaður
tvisvar, körfu'kmattfflei'ksmaður
eimu simmi og hamdknattleiksifólik
þrisvar.
1 fyrra var Hjailti Eimarssom,
FH, kjörinm „íþróttamaður árs-
ins" og blaut hamm þá 53 stig
í kosminigunmd. Þá vairð Guð-
mumdiur Gíslason, Á í öðru sæti
mieð 49 stig, Bjarmi Stefámssom,
KR i þriðja sæti mieð 48 stiig og
Geir Hailsteimssion, FH í fjórða
sæti með 3ö stig. 1 'kosminigumni
i fyrra hlutu samtails 26 íþrótta-
menm eitt stig eða flieári.
Atkvæðagreiðsia iþróttafrétta-
mamma fer þammig frarn að þeir
sjö sem atikvæðisrétt hafa rita
miður tiu nöfm otg er þeim síðam
gefim stig eftir röðun á iistamm.
Efsti maður fær 10 stsig, ammar
roaður 9 stig o. s. firv.
Þriðju deildar keppnin
— og leikir yngri flokkanna
hef jast nú um helgina
1 KVÖLD verður að nýju tekið
til við Islamdsmótið í hamdkmatt-
leik með fyrstu leákjunum í 3.
deild. Á morgun hefst Isflands-
mótið í 2. flokíki kar'la og á
þriðjudagimm verður svo aftur
tekið til við 1. dedfltíar keppmima.
Fjögur fflð taika þátt í 3. deild-
ar keppninmi og mú um helgina
verður ölll fyrri umferðín leik-
in. Fynsti leikurimn hefst ki.
20:15 í kvöld í Lauigardalshöll-
imni og leika þá Vösflunigar og
ísfirðin.gar og strax að þeim
leik lokmum leika Aftureldimg og
Þór, Vestmanmaeyjum. Á morg-
un um kl. 19 leifca Völsumgar —
Þór og Aftureidim.g — iBí. Sið-
ustu leikirmár í fyrri umferðinni
fara svo fram í Iþróttahúsinu í
Haifnarfirðí á sunnudaiginm og
hefst fyrri leikurinm kl. 15 miflfli
iBl og Þóns og sá sáðari á miJM
Afturefldimjgar og Völsumiga frá
Húsavík.
Á morgum kfl. 16 hefst Isilands-
mótið í 2. flokki karfla og verða
þá leiknir f jórir leflkir í Laugar-
dalsihöllimnii. Á- þriðjudaginm end-
ar jölafríið hjá 1. deifldar leilk-
mönnuinum og þá leiika fR —
Vailur og Ármamm — Haulkar.
Ellert og Karl með KR
— en Örn þjálfar FH
NÚ er sá tirni komimm að
Ikmttspyrmumenm hefja æfinga
tknabil sitt fyrir sumarkmatt-
spyrmiumia af alvöru. Að umd-
amfömu hafa 1. deildar félög-
3m verið að vinna að þjálfara-
málum síruum, og mumu flest
þeirra vera búin að fá þjálf-
ara fyrir keppmistímabilið. —
A. m. k. einn erlemdur kmatt-
spyrmuþjálfari mun starfa
hérlemdis næsta sumar. Sá er
rússmeslkur og verður hamm
með Valsliðið.
Nýjustu tíðimdin í þjálfara-
málum eru þau að KR-imgar
hafa ráðið Ellert B. Schram
og Karl Guðmumdsson til þess
að aðstoða við þjálfun og amm-
an undiinbúnim'g liðsims í vet-
ur með það í huga að áfram-
hald verði á því á keppmás-
tímiabilimu. Er það að öllum
líkindum eimsdæmi að alþingis
maður hafi með þjáifum knatt-
spymuliðs að gera. Karl mum
anmast þrekþjálfum liðsims og
hafa mest með æfimgar þess
í vetur að gera, en ætlumin
mum vera sú að Ellert verði
nokkurs konar liðsstjóri þeg-
ar ’keppnistímabilið hefst.
Ellert vifldi ekki gera miikið
úr hlutverki siímu, er við rædd-
um við hanm í gær.
— Karl Guðmundsson mun
amnast þrekæfingar liðsims og
uppbyggingu þess í vetur, em
sökum amma mum ég lítið geta
gert ammað en þá að íylgjast
með æfingumum, sagði hanm.
— Æ.tlumám er svo að ég komi
meira inn í þetta í vor og sum-
ar, ef tími mimm leyfir það.
Það er fyrst og fremst vegna
þesis hvað ég er mikill KR-
ingur í mér, að ég tólk þetta
að mér. Fyrst forráðamemm
kmiattspyrnudeildarimmar töldu
að eitthveit lið væri í mér,
þá var ómögulegt að segja
nei.
Við spurðum Ellert hvað
hanm teldi um möguleika KR-
imiga næsta sumar.
— Þar sem ég var utambæj-
ar meginhluta sl. sumars gat
ég eflcki fylgzt mógu mi'kið
með líðimu. Það liggur þó fyr-
ir að það er búið að vera í
baráttunni á botnimum tvö sl.
ár, og mér er nær að halda
að það hafi fyrst og fremst
verið reymsluleysi, sem háði
hinum umigu leikmönmuim þess.
A. m. k. hafði liðið ágætan
þjálfara, þar sem örm Stein-
sen var. Víst er að leikmemm-
irmir eru allir efiniflegir. Em þá
komwim við að þvi, að það er
ekki nóg að vera endalaust
efnilegur. Nú hflýtur að vera
komið aið þvi að ieáikmemmirm-
ir sanni hvað þeir geta, og
þeir verða að taka það æf-
imigapróigraim, sem við mun-
um leggja fyrir þá af fullri
alvöru. Það er ekki vamsa-
lauist fyrir jafln stórt og gamal
gróið félag og KR er að vera
allitaf í botmibaráttu. Lengst af
þeim tima, sem ég var leik-
miaður hjá KR, var liðið í
fyllkimigarbrjósti ísfl. kmatt-
spymuliða, og ég tek það
ekki að mér upp á anmað en
það verði það aftur.
— Er það siamboðið virð-
ingu alþimigismamms að stamda
í kniattsipymuiþjál'fum, spurð-
uim við Ellert.
— Já, því ekki það, svaraði
hamn, — ég tel miig að mimmsta
kosti ekki of góðan til þess.
ÖRN MEÐ FH
Önn Steinsen, sem verið hef
ur þjálfari KR-inga tvö sl. ár,
mium nú hafla ráðið sig hjá 2.
deildar liði FH, em sem kumm-
ugt er þá stóðu FH-imgar á
þröskuldi 1. deildarimmar í
fyma. Er það örugglega mikill
íemgur fyrir FH-knga að fá
Örm til starfa, og elkki ólík-
legt að honuim takist að leiða
liðilð táa sigurs í 2. deildinmi.
ÁRNI
FRAMKVÆMDASTJÓRI
Stjórm KSÍ hefu-r nú endur-
ráðið Árma Ágústssom í fnam-
kvæmdiasfjórastöðu sambamds
ins, em Ármi hefur gegnt því
starfi umdamfarin ár, jafn-
flramt því sem hanm hefur
verið formiaður umiglimga-
nefmdar KSl.
JENS FORMAÐUR
MÓTANEFNDAR
Jóm Magnússom, sem verið
hefur formaður mótamefmdar
KSÍ umdanflarin ár, hefur inú
látið af þeiim störfum sam-
kvæmt eiigim ósk, og mun Jens
Guðbjörmsson, eimm af sf jórm-
armönmum KSÍ, taka við því.