Morgunblaðið - 05.01.1973, Side 31
MORCU'NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1973
31
Kortið sýnir þá staði á landinu, þar sem sumarhiti (10 stig) er
60 dagra á ári (svarti liturinn), 30 dagra á ári (gTái liturinn) og
einn dagur á ári (grádoppótti flöturinn i miðju landinu). —
L«oftmeiigun:
Stöku sinnum mælist
hér mjög súr úrkoma
og brennisteinn eykst
mikið einstaka daga
ÚRKOMA hefur á undanförnum
árum farið súrnandi á Norður-
löndum og í Vestur-Evrópu og
hefur OECD, Efnahags- og fram-
farastofmm Evrópu, hafið víð-
tæka rannsókn á þessu fyrirbæri
og brennisteinssamböndum í úr-
komu og andrúmslofti.
í>ótt fstendingar aéu efkíki bein-
Hve margir sumar-
dagar eru á íslandi?
í VEÐRINU, tímariti Félags ís-
lenzkra veðurfræðinga, birtir
PáU Bergþórsson teiknað kort,
sem hann gerði fyrir finnskan
kunningja sinn, sem vildi vita
hve árlega væru hér margir dag
ar með 10 stiga meðalhita eða
meira. Bað hann nm að sýnt
yrði á korti, hvar þessi daga-
fjöldi væri 60, 30 eða 1.
Notaði Páll gögn um meðal-
hita á ýmsum stöðum á landinu,
yfir suimarmánuðina og vitn-
eskju sem fyrir hendi er um
það hvernig hiti fer lækkandi
eftir því sem ofar dregur í fjalls
hMðar.
„Auðvitað er þetta kort í sæmi
legu samræmi við það, hvernig
byggðin dreifist um landið, því
fram að þessu að minnsta kosti
hefur búsetan verið mjög háð
suimarhitanum," segir Páll.
„Svo virðist sem 30 daga lín-
an sé eins konar fjallgirðing um
byggðu bólin á landinu. Þar sem
sumardagar eru fleiri en 60,
mega teljast gróðursveitir, en
eins dags línan er aftur á móti
býsna nærri jöðrum jöklanna,
sums staðar ofar, þar sem jöklar
hafa skriðið frá nálægu hálendi,
annars staðar nokkru neðar.
Stundum er talað um að rækta
land allt upp í 600 metra hæð.
Sums staðar kann þetta að vera
gerlegt, annars staðar ekki. Kort
eins og þetta kann að vera bend
ing um, hvar helzt skuli bera nið
ur.“
Þörunga verksmið j an:
Útboð á 49%
hlutafjár
IDNAÐARRÁÐUNEYTIB hefur
auglýst stofnun hlutafélags til að
vinna að nndirbúningi þörunga-
verksmiðju að Reykhóliim í A-
Barðastrandarsýslu og sam-
kvæmt auglýsingunni eiga þeir
sem hug hafa á að taka þátt í
Managua:
Söfnun lýkur
á laugardag
Hátt í 700 þús. kr. hafa safnazt
HÁTT í 700 þús. kr. hafa nú safn
azt í söfntin Rauða krossins og
Hjálparstofnunar kirkjunnar
vegna jarðskjálffanna í Mana-
gua. Söfnuninni lýkur á hádegi
á laugardag og verður féð sent
strax etftir helgina.
Framaingreindir aðilar sendu
sfcrax 225 þús. kr. til hjálpar-
starfsins í Managua. Til hjálpar-
starfsins hafa nú borizt geysileg
ar birgðir af hjálpar- og sjúkra-
gögnum á hafnir og fliuigvelli í
nágrenni Managua og hafa fé-
lög verið beðin um að senda ekki
meira af slíku, nema sérstakar
beiðnir berist um það. Einnig
telja menn sig þar hafa nógan
mannskap til hjálparstarfsins,
þannig að peningar einir eru nú
vel þegnir.
þessu hlutafélagi, að vera búnir
að láta skrá sig fyrir 1. febrúar.
Að sögn Áma Snævars, ráðu-
neytisstjóra, er hér í raun um
almemn>t úfcboð á hlutafé að ræða
í þessu félagi. Hins vegar er í
lögumum um þessa veríksmiðju
gert ráð fyrir, að ríkið eigi
minnst 51% í félaginu og heim-
ild er þar fyrir Hántöku allt að
fiíu millljóinir króna tál að vinna
að undirbúningi. Ámi gat þess,
að í héraðinu þar sem verksmiðj
an á að risa, væru þegar samtök
um þátttöku í þessu undirbún-
ingsfélagi. Áformað væri að
hraða þessum umdirbúningi sem
allra mest til að koona verksmiðj
unmi á framileiðslustig, en þá er
ráðgert að stofna nýtt félag um
rekstur verksmiðjunnar og fram
leiðslu, og sagði Ámi að þetta
undirbúningsstarf mundi ganga
þar inn í.
Fiskverðs-
hækkunin
Getraunaleik
frestað
INFLÚENSAN herjar enn á
enska knattspyrnnmenn og
þegar hefnr einum leik á get-
rannaseðli þessarar viku ver-
ið frestað. Þessi leikur er
leikur Crystal Palace og
Birmingham, en auk hans hef-
ur einnig orðið að fresta ein-
um leik í 2. deild.
Crystal Palace keypti i gær
Derek Possee frá Millwall
fyrir rúm 100 þús. pund og
hefnr Palace þá varið u.þ.b.
630 þús. punda til kaupa á
leikmönnum, það sem af er
þessu keppnistimabili. Mill-
waii hafði áður samið við
Palace og West Ham inn verð
ið á Possee, en leikmaðurinn
valdi sjálfnr Palace._
Á FUNDI yfirnefnidar Verðlags-
ráðs sjávarútvegsins þann 30.
desember s.l. var ákveðið að al-
mennt fiskverð á timabilinu 1.
jamúar tll 31. mai 1973 ákyldi
hækka uim 9% að meðaltali frá
þvi verði, sem tök gildi þann 1.
október s.l. Var þessi verðlhæfkk-
un ákveðin af oddaimiamni oig fuli-
trúum fislksielljenda gegin atkvæð-
um fuiitrúa fisfakaupeinda.
Á fundi yfirruefndar i gær var
ákveðið að verð á einstökum fisk
tegundum bréyt'tist sem hér seg-
ir:
Þorskur hækki um 10%
Ýsa — — 11%
öfsi — — 4,5%
Langa — — 12%
Steinbíifiur — — 9%
Karfi — — 3%
Keila —• — 3%
Annar þorskafli
og lú ða — —• 9%
í yfimefindinni áttu sæti: Jón
Sigurðsson, hagrannsóknarstjóri,
sem var oddamaður nefinidariinn-
ar, Ámi Benediktsson og Eyjólf-
ur ísifeld Eyjólfsson, fulltrúar
fiskikaupenda og Jón Siigurðssori,
formaður Sjómannasambands Is
lands og Kristján Ragnarsson,
fwlltrúar fiskseljenda.
ir aðiilar að rannisókniunium hefur
verið kornið upp, fyrir frum-
kvæði Rannsóknaráðs ríkisirus,
athuguiniansitöð á Rjúpmahæð við
Reykjavík og er þar daglega
safriað sýniisíhomum úrkomu og
andrúmslofts til efnagreiningar.
Starfa sairuan að þessu Veður-
stofa íslainds, Rairmsóknestofniun
iðnaðarins og Rauinivísindasitofn-
un háskólans, eri starfsmenn
Landssáma Islands á staðnum
sjá um gæzlu tækjaima. — Frá
þessari sibarfsemi skýrir Flosi
Hrafn Sigurðsson í Veðrinu. Þar
segir:
„Elkiki er tíimabært að fara
mörgum orðum um niðurstöður
þessara raninisókna, enda eru þær
enm akammit á veg komnar. Ljóst
er þó, að mæl'in'garniar á Rjúpna-
hæð sýna, eirns og við var að bú-
ast, að loftmemigum af völdum
brenmiisiteins er hér að jafnaði
irujög lítil. Einsbalka daga og tíma-
bil, þegar loftið er komið rak-
leiðis frá stóriðju- og þéttbýlis-
svæðum málægra ianda, virðist
þó koma fram talsverð aukning,
t. d. tíföldun men'gunareftna, þótt
einniiig þá sé mengunön tiitölulega
KtM. Enmfremiur kemur þá stöku
sinnum fyrir, þegar úrkomu-
magn er lífið, að úrkoman er
mjög súr, en lœgst hefur sýru-
sfli'giið (pH) til þessa mælzt 3.6.
Að jafnaði er hér hims Vegar elkki
um umitalsverða súonun úrkomu
að ræða, og að meðaltali er sýru-
stigið ekki fjarri 5.6, en það
sýrustig fær ómengað vafcn, sem
er í jaftwægi við koltviildi (CO2)
loftsins. Þess má geta til skýring-
ar, að lælklkun sýrusitigs um eina
einiimgu gefur til kynna tíföldum
sýru, en lækíkUm um tvær heilar
einiinigar úr 5.6 í 3.6 tálkin.ar hundr
aðföldun sýru. Er hér því um
eftirtetotarverðia niðunstöðu að
ræða svo fjarri stórborgum og
iðnaðarhéruðum meginlandsins.“
★ MENGUN HEIMA
EÐA AÐKOMIN?
Ranmsókn OECD er nú hafin
og mun fynsti þáfctur hennar
standa yfir í eitt ár, frá miðju
yfinstandandi ári til miðs árs
1974. Ættumin er svo að fram-
hald þessara nann'sókria verði
skipulagt með tilliti til þeirra
niðurstaðna, sem fást á þessu
fynsta ári, en vænifeanlega munu
athuganir alls standa yfir í 2—3
ár, segir Flosi ennfremur.
Það sem athugað er í úrkom-
unni er sýrustiig og magm af
súllfati, en í loftsýnum er at-
hugað magm af bremmisteinství-
ilidi (SO2). Loftið er auik þesis lát-
ið fara í gegnum s'íu, sem held-
ur eftir rykögmum og er bremmi-
steinsmiagm þeirra áfcvarðað.
Niðurstöðu'm slíkra athuigana á
talsverðum fjölda mælistöðva í
aðildarlömdum OECD verður
ásamt ndðurstöðum athugana,
sem gerðar verða úr flugvélum,
Togar asj ómenn:
Undirbúa verk-
fallsheimild
MORGUNBLAÐIÐ hafði í gær
samiband við Jóm Sigurðssom,
fonseta Sjámammiasamibands Is-
lands, og inmti frétta af samm-
ingamálum togarasjómanna. —
Hamn sagði, að Torfi Hjartarson
sátfcasemjari hefði sagt sér að
samriinigafundur yrði boðaður
næstu daga, en samninigafundur
hefur ekki verið slíðustu vikurn-
ar.
Jón sagði, að félögin, sem að
þessum samningum stæðu, væru
mú að búa sig urndir að fá heim-
safnað saman á ednrn sfcað í Nor-
egi, og þar könmuð álhrif vinda
og veðurs á magn og dreifingu
mengunarefnanna. Mun þá væmt
anlega m. a. koma í ljós, hve mik
iil’l hluti merigunarefnanna er
uprumndnn á heimasilóðum og hve
mikill hluti er lengra að komitm
frá borgum og stóriðjusvæðum
anmarra landa.
ild fytiir togarasjómenn til
vinmius’töðvunar, en þau eru fé-
lögin í Reykjarvík, EyjafirðS,
Hafinarfirði og á Akranesi, en
matsveinafélagið er einniig aðili
að samningunum.
Samninga annarra sjómanma
og farmamna kvað Jón fasfca til
ánamóta, en þó væri hægt að
segja þeim lausum vegna gengis-
lælklkumarinnar, en það yrði þá
að gerast innan tveggja mánaða
frá gon gisHæWkiuia.
Dunda við
kartöfiurnar
Þykkvabæ, 4. jan. —
ALLT gott er að frétta héðan
og lífið gengur sinn vana
gang. Menn eru svona að
dunda við að selja kartöflum
ar frá síðustu vertíð, en það
tekur allan veturinn fram á
surnar að setja um kartöflum
ar. — Magnús.
Hversdagsþrasið
aftur í gang
ísafirði, 4. jan. —
HÉÐAN er allt sæmilegt að
frétta. Hátiðahöldin voru ró-
leg og siðustu 10—12 árin
hafa áramótin ekki verið eins
róieg. 3 brennur, stórar og
miklar voru hér um áramót-
iri, en nú er hversdagsþrasið
farið að segja til sín aftur og
allir bátar eru á sjó í dag. _
Aflinn hefur verið dágóður.
— Ólafur.
Skortur á kvenfólki
Sandgerði, 4. jan. —
HÉR er vertíðarundirbúning-
ur í fullum gangi, en slæmt
veður hefur hamlað að róðr-
ar hæfust. Héðan munu verða
gerðir út í vetur 35—40 bátar.
Er það svipaður bátafjöldi og
sl. vetur. Af þeim roirnu rúm
lega 20 bátar hefja róðra r»eð
línu og 6 fara á loðnuveiðar
með nót. Hinir fara á net, en
enginn mun fara á togveiðar,
enda brást togveiði því sem
næst sl. vetur.
Þolanlega gengur að manna
bátana, en þó vantar enn á
nokkra _ báta einn til tvo
menn. Á loðnubátana vilja
hins vegar allir komast og fá
margfalt færri pláss en vilja.
I frystihúsum og fiskverkum-
inni í landi virðist ætla að
verða mikill skortur á fólki,
sérstaklega þó kvenfólki.
Heildarafli ársins 1972 varð
hér 30.883 lestir i 4.913 sjóferð
um á móti 26.272 lestum í
4.547 sjóferðum á árimu 1971.
Aflinn skiptist þannig: Bol-
fiskur 15.308 lestir i 3.511 sjó
ferðum á móti 16.566 lestum
árið 1971. Loðnan var 14.232
lestir í 92 sjóferðum á móti
7.718 lestum 1971. Rækjan
varð 1.157 lestir í 1.309 sjó-
ferðum á móti 1.478 lestum
árið 1971. Humarinn varð 149
lestir á móti 90 lestum 1971.
Síldin varð 36 lestir i einni
sjóferð á móti 430 lestum
1971. Kemur þó í ljós hinn ó-
hagstæði samanburður að bol
fiskaflinn hefur minnkað um
1.208 lestir á árinu, en afla-
auknirigin er öll í loðnuaflanr
um, sem nær þvi tvöfaldaðist
á árinu. -— Jón.