Morgunblaðið - 05.01.1973, Side 8

Morgunblaðið - 05.01.1973, Side 8
8 MORGÚNBL AÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1973 I Fossvogur 3 íbúð til sölu Vönduð 5 herbergja íbúð á bezta stað í Fossvogi ; til sölu. Upplýsingar í síma 32012. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar og Broncobifreið, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 9. jan. kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. jia í kvöld HÚSGAGNADEILD: ÚRVAL INNLENDRA OG ERLENDRA HÚSGAGNA ENNÞÁ Á GAMLA GÓÐA VERÐINU OG KJÖRUNUM. SKOÐiÐ HÚSGAGNAÚRVALIÐ Á 3., 4. OG 5. HÆÐ. EINNIG MESTA ÚRVAL BORGARINNAR Á 1. HÆÐ. RAFDEILD 2. HÆÐ: SKOÐIÐ HIÐ MIKLA LJÓSAÚRVAL Á GAMLA GÓÐ VERÐINU. EINN3G NOKKUR STÆRRI HEIMILISTÆKI ENNÞÁ EFTIR A GAMLA GÓÐA VERÐINU. ENGIR VÍXLAR - HELDUR SKULDABRÉF ÞÉR GREIÐIÐ MÁNAÐARLEGA MEÐ PÓSTGÍRÓSEÐLI í NÆSTA BANKA EÐA PÓSTHÚSI. NÆC BlLASTÆÐI Verzlið þar sem úrvalið er mest — og kjörin bezt JIS JON LOFTSSON HF Hringbraut 121 10 600 • ! Mótmæli í Kaíró Kaíró, 2. jam. — AP STI I) E NTAR við f jóra egrypzka hásköla hófu í dagr setuverkfall til stuðningrs mótmæhim nokkur hundruð stúdenta Kairóháskóla gregn handtöku 48 félagra sinna undanfarna daga. I rn J>etta leyti í fyrra urðu alvarleg stúdenta- uppjKít í Kaírö og yfirvöld reyna nú með viðræðum við stúdenta að koma i veg fyrir að þeir at- burðir endurtaki sig. í fyrra kröfðust stúdentar harðari afstöðu gegn Xsraels- möninum Qg Rússum, en að þessu sinni krefiast þeir aukins tj áninga r ÉreLsis, ekki aðeiins stúd enba heldur al'Ira landsmanna. Þeir segjast ekki hætba mót- mæiaaðgerðum sártum fyrr en genigiö hafi verið að kröfum þeirra og vortast eftir situðnimgi stéttarfélaiga. 3ja herbergja 3ja herb. sérlega vðnduð tbúð á 1. hasð við Eyjabakka í Breið- hoiti. Um 90 fm. Harðviðarinn- réttingar. Teppalögð. Vestursva! ir. Failegt útsýni. Útb. 1500 þús. 3ja herbergja 3ja herb. vönduð íbúð á 3. hæð við Hraunbae, um 98 fm, sérhiti. Malbikuð bílastæði. íbúðin er teppalögð. Útborgun 1500 þús. 3/o herbergja 3ja herb. kjallaraíbúð við Rauð arárstig, um 80 fm, allt teppa- lagt. Nýleg tæki á baði. Og efri skápar í e'dhúsi úr harðvið. — Verð 1500 þús. Útborgun 800 þús. I smíðum 6—7 herb. fokhelt endaraðhús við Rjúpnafell í Breiðholti III, um 144 fm, tilbúið undir tré- verk og málningu í apríl—-maí. Verð 1600—1650 þús. Útborg- un 800 þús. Beðið eftir hús- næðismálaláninu kemur til greina að lána eitthvað af kaup verði til 3ja eða 5 ára. I smíðum 108 fm íbúð á 1. hæð víð Suð- urhóla í Breiðholti. 4 herbergi og eldhús, sem verður tilbúið undír tréverk og máiningu í marz. Sameign öll frágengin. — Verð 1950 þús. Beðið eftir hús- næðismálaláninu. I smíðum 4ra—5 herb. endaraðhús, um 125 fm við Völufell í Breiöhoiti. Er nú tilbúið undir tréverk og málningu með tvöföldu gleri og miðstöðvarlögn og útihurðum. Pússað að utan. Rafmagns- og hitaveita. Heimtaug er greidd. Útborgun 1700—1900 þús. 3/0 herbergja 3ja herb. góð íibúð á 1. hæð við Nesveg í steinhúsi. Sérhiti, Nýfega standsett. Teppalögð. — Verð 1850—1900 þús. Útborg- un 1200—1250 þús. Losun samkomulag. - mmm i iFáSTEIGm AUSTURSTRAlTI 10-A 5 HA.0 Sími 24850. Sölum. Agúst Hróbjartsson. Kvöldsimi 37272.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.