Morgunblaðið - 06.01.1973, Page 1
32 SÍÐTJR
Ríklssaksóknari Breta í Haag:
„íslendingar ógna lífi
brezkra togaramanna"
Enginn til andsvara
af íslands hálfu
fyrir Alþjóðadómstólnum
Einkaskeytí til Morgunblaðsáns
Haeg, 5. janúar — AP
SIK Peter Rawlinson, ríkissaksóknari Breta, bar Islend-
inga þungum sökum, þegar hann flutti mál Breta vegna
útfærslu íslenzku landhelginnar fyrir Alþjóðadómstólnum
í Haag í dag og sakaði þá um að stofna lífi brezkra togara-
manna í hættu með því að reyna að knýja fram með valdi
útfærslu landhelginnar í 50 mílur. Hann kvað það mark-
vissa stefnu íslendinga að áreita brezka togara og kvað út-
færsluna brot á þjóðarrétti.
Rawlinson sagði, að það „gegndi furðu að ekkert mann-
tjón hefði hlotizt í átökum við íslenzka fallbyssubáta“ og
benti á, að þegar hefðu orðið tveir árekstrar milli brezkra
íogara og íslenzkra varðskipa. Dómstóllinn á að ákveða
hvort hann er réttbær til lögsögu í málinu, en það viður-
kenna íslendingar ekki og senda því ekki fulltrúa, svo að
stólar þeirra stóðu auðir í réttarsalnum í dag.
ÉsWÍI
Frá fundi
Rawlánson staðlhæfði i ræðu
sinni að samkvœmt samningi
íslendinga og Breta i lok fyrra
þorsikastríðs hefði verið sam-
þykkt, að Islendingar færðu
ekki út fiskveiðiilögsögu na án
siamþykkis Alþ j ó ða<lóm stölsins.
„Núna velituim við því fyrir okk-
ur hvers vegna ístendmgar neiita
«ð senda fulltrúa tid þess að taka
þátt í þessum málfliutningi og
bera brigður á lögsögu dóan-
stólsiins í málimu," sagði Rawl-
inison. Málfliutninguri'nn heldur
áfram á mámudagkm og flytja
þá Vestur-Þjóðverjar má;l sitt,
em siíðan kveður dómstólliinn upp
úrskurð sinn að máflifitutningi
loknum.
Samkvæmt bráðabirgðaúr-
skurði Alþjóðadóimstól'sins i
ágúst voru heiimilaðar ýmsar
bráðabirgðaráðstafiaindr og með-
al annams gert ráð fyrir rétti er-
lemdra sjómairana tiil þess aS
hailda áfriam veiðum innan 50
mnlnia markanna. Skorað var á
Breta, Vestur-Þjóðverja oig ís-
lendingia að forðast aðgerðir
sem yrðu tiil þess, að deilan
harðnaði og afli Bretia og Vest-
ur-Þjóðverja takmarkaður við
170.000 og 119.000 tonn. Rawlin-
son hélit því fraim, að Bretar
hefðu í hvívetna hlítt þessum
úrskurði, en ísdenzk yfirvöld
hefðu gert brezkum sjómönnum
Franihald á bls. 20.
Alþjóðadómstólsins
í Haag í gíer þegar mál Breta var
fulltrúanna fremst til hægri.
flutt. Auðir stólar íslenzku
Friðarviðræður að nýju
um V íetnam um helgina
Le Duc Tho væntanlegur til Parísar
í dag — Kissinger á morgun
París, 5. janúar — NTB-AP
FORMAÐUR sendinefndar Norð-
ur-Víetnams í friðarviðræðnmim
Fulltriiar Breta við munnlegan málflntning þeirra fjTÍr alþjóða dómstólnum í Haag í gær.
í París, Le Duc Xho, er væntan-
leg-úr þangað aftur á morgun,
laugardag. Á simmidag er búizt
við komu Henrys Kissingers,
aðalsamningamaiins Bandarikj-
anna, til Parísar, þannig að tal-
ið er, að friðarviðræður hefjist
að nýju um Víetnam ekki síðar
en á mánudag.
Nixon forseti skýrði svo frá
á fundi í morgun nieð helztu
ieiðtogum repúblikana og demof-
krata á þingi, að hann væri ekki
alltof bjartsýnn á árangur af
fyrirhuguðum friðarviðræðum,
en kvaðst ekki heldur vera svart-
sýnn. Sá möguleiki væri vissu-
lega fyrir hendi, að þaT ba*ru
árangur.
Flugvélar Baudaríkjamanna
hertu í dag á loftárásum á skot-
mörk sunnan 20. breiddargráðu
í Norður-Víetnam. 150 flugvélar
þeirra á meðai iini 45 sprengju-
þotur af gerðinni B-52 gerðu
loftárásirnar, sem áttu að hafa
það að markmiði að stöðva her-
flutninga Norður-Víetnama suð-
ur á bóginn.
Danska og finnska stjórnin
ha.fa ákveðið að leggja fram fé
til aðstoðar Norður-Víetnam
vegna loftárása Bandaríkja-
manna.. Sjálf heldur stjórn Norð-
ur-Víetnams því frain, að henni
hafi borizt fyrirheit um að
minnsta kosti 15 millj. dollara
aðstoð frá mörgimi löndum
vegna loftárásanna.
Það þykir ljóst af opinberum
yfirilýsing'uim beggja aðila, að
það eru ýmds vandamál eítir
óleyisit, áður en friður á að nást
í Víetmaim. Eru þar tadim efst á
blaði þjóðréttarlfe.g staða Suður-
Víetnamis og hvernig sú aiiþjóða-
nefnd skuli skipuð, sem tetlað er
að hafa eftirlit með vopnahléi i
Víetnaim.
Le Duc Tho lauk i daig við-
ræðiuim við ýmsa háttsetta ráða-
menn í Moskvu, en þar kom
Fra-mhaid á bls. 20.
Bls.:
Fréttir 1, 2, 3, 13, og 32
Pop Korn 4
Frá borgárstjórn 5
Bílar 10
Liistasprang Listasafnið eftir 10
Gunniaug Þórðarson Vietnam — hvað fór 11
að gerast? 14, 15
Japansbréf Kristínar 12
íþróttir 30, 31