Morgunblaðið - 06.01.1973, Side 2
2
MORGU'NBLAEMÐ, LAUGARDAGUR 6. JAfNÚAR 1973
Háskólabókasafn:
Bókakostur
167 þús. bindi
Lestraraðstaða fyrir 800 manns
1 SUMAE fóru fram nokkrar
fyrírkomulagsbreyting'ar i II á-
skóiabókasafninu. Inngangi í að-
alsal var breytt þannig að safn-
ið er gert aðgengilegra. Jafn-
framt hefur opnunartími aðal-
safnsins verið lengdur, þannig að
nú er opið að vetrinum til kl. 7
á kvöldin alla virka daga nema
laugardaga, þegar opið er 9—13.
1 leiðarvísi um safnið, sem er
nýkominn út, og er ókeypis til
dreifingar í Háskólabókasafninu,
kemur m.a. fram að á vegum
Háskólans eru nú um 800 sæti
til lestraraðstöðu I dreifðum les-
sölum. Þannig eru 16 sæti í að-
alsal Háskólans, sérlestrarstofa
með 13 sætum er á 1. hæð, 70
sæti eru í hátíðarsal, 40 sæti í
tveimur herbergjum sálfræði-
nema á 2. hæð, 155 sæti í Áma-
garði, fyrir sagnfræði-, málfræði-,
bókmenntasögunema o.fl., 108 í
Lögbergi fyrir laganema, 63 fyrir
viðskiptanema i Bjarkargötu 6,
12 í Raunvisindastofnun, 80 fyrir
læknanema í Tjarnargötu 39, 70
fyrir læknanema í Ármúla 30, 26
í atvinnudeildarhúsinu fyrir
jarð- og landafræðinema, 50 fyr-
ir líffræðinema á Grensásvegi
12, 50 fyrir tannlæknanema o.fl.
í Aragötu 9 og 23 i 2 herbergj-
um í Landspítala fyrir lækna-
nema.
Þrettándagleði
á ísafirði
ísafirði, 5 janúar.
SKÁTAFÉLÖGIN á ísafirði, Ein
herjar og Valkyrjan, og Kvenfé-
Iagið Hlíf efna til þrettándagleði
á Eyrartúni í kvöld.
Farið verður í blysiför frá
skátahieimilinu kl. 6 e. h. og
geaigið fylktu liði upp á Eyrar-
itúin, Fyrir fylkiinigurmi fara álfa-
'kómgur og d'rottnimg hans ern í
fylgd með þeim hirðfólk þeirra,
prinsar og prinsessur, biskup,
stallari og hirðmeyjar ásamt mikl
um fjölöa álfa.
Á Eyrartúni verður kveikt í
bálkesti og sitiginm dans, en síð-
an gemgið fylktu liði niður í bæ
afifcur. — Fréttaritari.
Þar kemur einnig fram, að
bókakostur Háskólabókasafnsins
er alls um 167 þúsund bindi og
er honum komið fyrir á þrem-
ur hæðum í safninu, sem er í
aðalbyggingu Háskólans og hef-
ur til umráða mestalla bakálmu
hússins, Nokkru er þó komið
fyrir í öðrum húsum á vegum
Háskóians, þ.e. í útibúum og les
stofum einstakra deilda eða
s ofnana.
Aðallestrarsal er skipt í tvo
hluta. 1 öðrum hluta hans er
lestraraðstaða fyrir notendur
safnbóka, en i hinum hlutanum
eru spjaldskrár safnsins, helztu
uppsláttarrit og nýkomin tíma-
ritsheíti. Við safnið starfa há-
skólabókavörður, fyrsti bóka-
vörður og 4 aðrir bókaverðir,
aðstoðarmaður og 3 lausráðnir
starfsmenn. Settur háskólabóka-
vörður er Einar Sigurðsson cand.
mag.
Á vegum Háskólabókasafns hef
ur verið komið upp útibúum eða
sérsöfnum á nokkrum stöðum
fyrir tilteknar deildir eða stofn-
anir Háskólans. Þessi söfn eru:
Ámagarður. Enskustofnun,
Framhald á bls. 20.
Dýr hola í Sóleyjargötu
IVIIKIL hola myndaðist í mal-
bikslaglð á Sóleyjargötu í
fyrrakvöld á móts við hús nr.
15. Er einn af starfsmönnum
Mbl. átti þar leið hjá um kvöld
ið fann hann 4 hjólkoppa við
holuna. 1 gærmorgun átti
hann aftur leið hjá og lágu
þá enn aðrir 4 hjólkoppar við
holuna. Um hádegisbil hafði
bíll bilað við að fara ofan í
holuna og voru menn að
bjástra við bilinn og höfðu
skrúfað imdan honum eitt
hjólið.
Nú var Ijósmyndari Mbl.
sendur út til þess að taka
mynd af þessari miklu tor-
færu. Þegar hann kom á stað-
inn iá við holuna níundi kopp-
urinn, en skömmu síðar komu
menn frá gatnamálastjóra
og fylltu holuna með malbiki,
Morgunblaðið spurði Inga
O. Magnússon, gatnamála-
stjóra, hvort mikil brögð
væru að því að göturnar væru
illa leiknar. Ingi sagði aðþað
væri ekki tiltakanlega, en
heldur færu göturnar illa í
slikri umhleypingatíð, sem
nú hefði verið hér að undan-
förnu. Var þetta raunar fyrsta
skiptið, sem Ingi heyrði um
óhöpp vegna þessa nú, en síð-
ustu sólarhringa kvað hann
vel hafa gengið að lagfæra
það, sem illa hefði farið, enda
hefðu viðhaldsflokkar gatna-
gerðarinnar ekki sinnt öðrum
störfum en bæta í holur.
Nýtt leiðakerfi stræt-
isvagna Kópavogs
Tekið upp skiptimiðakerfi bæði
innanbæjar og við Reykjavík
BÆJARSTJÓRN Kópavogs hef
ur nú samþykkt nýtt leiðakerfi
fyrir Strætisvagna Kópavogs og
leitar nú samninga við Reykja-
víkurborg um samvinnu og teng
ingu við leiðakerfi SVR. í þessu
nýja leiðakerfi StrætiSvagna
Kópavogs er stefnt að einfald-
ara en hagkvæmara kerfi fyrir
bæjarbúa.
Að sögn Ingimars Hanssonar,
rekstrarstjóra Kópavogsbæjar er
í þessu nýja kerfi gert ráð fyrir
skiptimiðum, sem eiga að gilda
bæði innanbæjar í Kópavogi og
í Reykjavílk. Leiðum Strætis-
vagna Kópavogs verður nú öll-
um beint á miðstöð SVR —
Hlemm, nema snemma á morgm-
ana, þá verður farið niður á
Lækjartorg. Gert er ráð fyrir
því að vagnarnir fari af Hlemmi
á 12 min. fresti alla daga nema
á kvöldin og um helgar, þá á 20
min fresti.
Þetta nýja leiðakerfi gefur
bæjarbúum nú kost á innanbæj
arferðum i Kópavogi, sem áður
var ekki fyrir hendi. Komið verð
12 skuttogarar á
nýju skipaskránni
Heildarskipastóll landsmanna
rúmlega 148 þúsund lestir
HEILDARSKIPASTÓLL lands-
manna var liinn 15. desemÍK'r
orðinn samtals 148.633 lestir, þar
af voru fiskisldp alls 83.355 lest-
ir.
Krýningarpeningurinn nýi.
Krýningarpeningur
Fischers að koma út
BÁRÐUR Jóhannesson, gullsmið-
ur er nú að ljúka við að smíða
3. gullpening Skáksamhands Is-
lands, en áður liafa verið gerðir
tveir peningar, sem uppseldir
eru í settum og er peningur nr.
2 enn fáanlegur í einstökum ein
tökum. Þessi þriðji peningur er
sérstaklega helgaður sigri Fiscli
ers og er á honum mynd af Fiseh
er og hefur hann verið kallaður
„krýningarpeningur".
| Fyrirhugað er að gefa aðeins
! út 400 sett af þessum nýja pen-
j ing, sem sleginn verður í gull,
I silfur og eir. Verða peningamir
! allir númeraðir sjálfir, en pen-
ingar úr T. og 2. útgáfu voru
! ónúmeraðir, en þeim fylgdi sér-
stakur ábyrgðarseðill, sem var
númeraður. Sala á þessum nýja
skákpening mun hefjast bráð-
. lega.
Enginn
fundur enn
FJÖLMARGAR óiskir uim haíkk-
ainir á vöruverði vara, sem háð-
ar eru hámarksverði, liggja fyrír
verðlagsráði eins og áður hefur
margoft komið frarn í fréttum
og eins hefu r verið sótt um
hækkun álagninigar. í gær haifði
enn ekki verið haidinn fiundiur í
ráðimu frá áramóitium og er ekki
fyrirsjáanlegt að fiundur verði
boðaður fyrr en í fyrsta lagi á
þriðjutíag.
INNLENT
Fiskiskipin flokkast þannig:
Skip undir 100 rúml. eru 616 að
fcölu og samfcals 19.259 lestir.
Fiskisikip yfir 100 rúml. eru 215
og samita'ls 41.625 iestir. Síðiutog-
arar eru 20 og alls 14.672 lestir,
skiuifctogarar eru 12 og saimiba'.s
5.826 lestir og hvalveiðiSkip eru
fjögur og alls 1.973.
ur á staði í Kópavogi á 12 mín.
fresti og fer vagnin ja.fnan í
sömiu átt. í hverri.ferð fer hver
vagn þrisvar sinnum um miðbæ-
inn, fyrst þegar hann kemur úr
Reykjavík, aftur þegar hann kem
ur úr Austurbænum og í þriðja
skipti þegar hann kemur úr
Vesturbænum, og á þetta að vera
farþegium mjög til hagræðis sem
þurfa að komast í opinberar
stofnanir eða verzlanir á mið-
bæjarsvæðinu.
Vonazt er til að þetta nýja
leiðakerfi Strætisvagna Kópa-
vogs geti komið til framkvæmda
með vorinu.
Lenti út fyrir
flugbrautina
FLUGVÉL frá vamarliðinu á
Kefilaviikurfliugvelli af gerðinni C
117, sem er breytt útgáfa a>f C
47, hlekktist á í lendingu á fl'Ug-
vellinum í Hornafirði um hádeg-
i-sbil í gasr. Va-r fl'Ugvélin að koma
imieð vaimimg til vamairstöðv-
ariinmiar á Stoikksnesi, er hún fór
út asf bra'uitinni og sökk alldjúpt
í mýri. Saimikvæmt upplýsimgum
EMasar Jónissoniar fréttaritara
Mbl. á Höfn er bnaiutin oif mjó
og stuibt, Skrúifublöð vélarinnar
komiu við jörðu, þótt sikemmdir
á fiugvél'inni hiaifi ekki orðið
miiklar. Fliuigvélin náðisit upp á
brauitina aftur um kaiffi'leytið í
gær.
Leiðrétting:
Olíukostnaður úr
15 þús. í 19 þús. kr.
miðað við meðalíbúð um 100 ferm
1 FRÉTT í Morgunblaðinu í gær
um hækkiun hitakostnaðar rugl-
uðust tölur sem voru lagðar til
grundvallar á útreikningi hita-
kostnaðar á ári með olíu og var
miðað við meðalí'búð. Það er rétt
eins og segir í fréttinni að hita-
kostnaður hefur hækkað um
19% við síðustu oliuhaíkkun nú
um áramótin, en í útreikningi á
heildarkosfcnaði við oflíiuhitun
meðaiíbúðar, um 100 fierm., á
ári ruigtuðuist tölur þanniig að
16.000 kr., sem reiknað hefur
verið með sem kostnaði á þessa
húsnæðisstærð voru gerðar að
oliiulitrum og þegar það var síð-
an margfaldiað mieð 4,70 kr. varð
talan ískyggilega há. En við hötf-
uim að sjálfsögðu það sem sann-
ara reynist oig hækkunin er þvi
ekki 12.000 kr. á ári eins oig sagt
var, heldiur 3000—4000 kr. Ileild
arkostnaðurinn hækkar því úr
u.þ.b. 15.000 kr. i 18—19 þús. kr.
á árín. Eru lesend'ur oig oliunot
endur beðnir velviirðiingiar á þess'
um mistöikuim.